Alþýðublaðið - 21.12.1961, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson.-
ERLEND TIÐINDI
FRÁGOA
Hollendingum.
NEHRU virðist vera ibúinn
-að Mta af þeirri trú sinni að
-ieysa megi öll alþjóðleg
•vandamál með samningum.
'Maðurinn, sem mest hefur
“fordæmt aðra tfyrir v.aldbeit
»ngu og yfirgang, ttiefur sj'álf
ur tekið þann kost að 'beita
thervaldi til að koma sínum
■m!álum fram. ÍÞað skyldi eng
inn 'halda samt, að Nebru
ihafi eikki miklar málsbætur.
’Vera Portúgala tf nýlendun
um þrem á Indlandsskaga
fiefur að (vonum verið honum
í>yrnir í augum lengi, og
Tiann hefur sýnilega verið
■’búinn að gefa upp alla von
um, að friðsamleg lausn feng
ist. En bað verður óneitan
lega erþðara fyrir íhann fram
•veui<; að koma fram sem sam
"vizka heimsins.
Þegsr Bretar feneu Ind
tverjum sjálfstæði eftir stríð
«og veittu þeim mikla aðstoð
■>við að byp-aja upp sjálfstætt
rr iki, ibar slíkt þann árangur,
að Indverjar gerðust meðlim
ir samveldisins og (hafa hald
ið uppi mjög v.insamlegum
EamSkiptum við hina fyrrver
andi ,.nýlendukúgara“. Síðar
p+hpntu Fr->kk?r sína nv
lendu-„poka“ á Indlands
-skaga og þá voru ekki aðrar
nýlendu- þar eftir en hinar
^nortú tfölsku. Einræðishrerr
a”” Sa]/>7»r hefur. p-aenstætt,
fcáðum hinum, þverskallazt
*víð ötlum tilmælum um að
■aíhenda Indverjum þau lands
svæði, sem beir eiga sk-úlaus
-í>n rétt á. Það má því segja,
að Nehni og stjórn hans hafi
•okki haft um neitt annað að
-velja en tak- með vgldi það,
í°m Portúgalir vildu eikki
Játa af hendi með góðu.
Það, sem veldur Ieiðindum
•og áhyggjum, er, að það
^skuli einmitt vera Nehru,
®em þannig grípur til vopna.
Nehru og stjórn hans hefur
löngum hlotið aðdáun smá
^þióða vegna ákveðinnar af
-stöðu sinnar gegn valdbeit-
•ingu og rétti hins sterka.
*Hann hefur oft farið í taug
_arnar iá stóiþjóðunum með
afstöðu sinni, sem stundum
Shefur verið talin bera vott
tim skinhelsii, og má með
tic/kkrum rétti benda á Kash
tnirdeiluna þvií til sönnunn
ar. En allt um það hefur
4 21. des. 1931 —
J. N. CHAUDHURI
stjórnaði innrásinni.
hann notið virðingar veg.na
gáfna sinna o“ mannkosfa.
Annað atriðg sein lengi hef
ur farið í taugarnar á vestur
veldunum, er hin mikla vin
átta hanr við Krishna Men
on, landv’rnapáðherra sinn
on aðalfulltrúa Indverja hjá
Sameinuðu hjóðunum. Men
on ihefur fylgt hlutleysis
st.ofnu híá SÞ. en margir hafa
rfVað tvlia (hana af þetfrri
termndinni. sem mætti lýsa
r°rn lhb>Tevsi með Rússum en
é mó+i vesturveldunum.
Vermq fvrri afstöðu Nehrus
no ]VTpr'>'>ns. “i s,imir vRja
lýsa með orðunum ,.ég er
heilagri en bú“ eru viðbrögð
brezku blaðanna sumra við
fr,°ttunnm um innrás Ind
vprtq skiljanlecT.
Mönnum verður fvrst fyr
;>- ]pita einhverra Eikýringa
á framkomu Nehrus í bessu
m-li io g kemur bá fvrst í hug
hætt.qn, sem Indiverium staf
ar af stöðuori ásókn kí.n
verukrq kommúnista í Hima
lgiafiöllum. aðallegq í
T "daMh T>oð er +>6] hugsan
legt, að Nehru sjái fyrir, að
h»nn muni pevðast til að
tpV^ct á við Kínveriq út af
lásókn þe>nra og vilji því
stappa stálinu 1 her sinn
fyrst með auðveldum sigri
yfir hvítri þjóð, og ef til vill
ekki síður skerpa þjóðarstolt
Indverja fyrir látökin. Þá er
og vel hugsanlegt, að hann
vilji með þessu sýna Kínverj
um, að hann sé ekkert
ihræddur við átöik, svo að
þeir skuli bara vara sig. Enn
ein skýringin er sú, að að
gerðir þessar hafi verið fr.am
ikvæmnir vegna þess, að hann
þurfi g styrk að halda vegna
erfiðs pólitísks ástands^
heima fyrir. Af þessum skýr
ingum er hættan af Kínverj
um að siálfsögðu líklegust, en
hin síðasta virðist varla
Nehru samboðin, jafnvel
þótt kosningar standi fyrir
dyrum í landinu.
Það eru að sjálfsögðu marg
ir. sem afsaka Nehru með
því, að Goa, Diu og Damao
sé verið að eyða síðustu leif
um nvlendukúgunar á Ind
landsskaga og til þess megi
beita öllum ráðum. En sam
kvæmt fyrri kenningum Ne
hrus sjálfs stenzt þessi stað
bæfim? ekki. Hann hefur ver
ið helzti málsvari fi-iðsamlegr
er lausnar deilumála og með
þessu hefur hann hrint sjálf
um sér af þeim fótstaili, sem
hann steig upp á fyrir löngu.
Afkfiðingarnar af þessum
aðgerðum hafa ekiki látið bíða
lengi eftir sér. Soekarno, for
seti Indónesíu og annar af
frammámönnum hluleys
inrria. hefur becrar ■ hvatt
landsmenn sína til að búa sig
undir „frelsunar inniás“ á
hollenzku Nýu-Guineu. Það
virðist hægara að kenna heil-
ræðin en halda þau, þegar
maður á sjálfur i hlut. Til
kall Soekanos til Nýju
Guineu er vægast sagt mjög
hæpið, og þó að tilkall Ne
bros til Goa og annarra port
úgalskra eigna í Indlandi sé
á sterkarj rökum reist, þá er
aðferðin alla vega forkastan
leg, einkum þega.r þeir eiga
í hlut, sem menn ætlast til
alls annars af.
Þegar tap nýlendnanna I
Indlandi bætist við óróann í
Angola, má búast við að á
hrifin á einræðisstjórn dr.
iSalazars verði veruleg, og er
það sízt að harma, en það
væri vissulega hlálegt ef að
gerðir Nehrus hefðu þau á
hrif að skapa isamúð með
Portúgölu.m. Það versta við
þetta allt saman er þó senni
legq það, að heimurinn hef
ur misst þann mann, sem ef
til vill gaf með mestu valdi
gagnrýnt nýlenduveldin.
FARMENN
FUSSA VIÐ
MUM
GOA, DAMAO og DIIJ
á Indlandsskaga.
HERRA ritstjóri!
Um leið og ég þakka þér fyr
ir að birta þessi fátæklegu
greinarkorn, sem ég hef sent
þér, langar mig til að níðast
enn á góðmennsku þinni og
biðja þig að birta eftirfar.a.ndi
hugleiðingar mínar.
Kommúnistar sem nú sem
endranær berjast hinni von
lausu baráttu, til að ná yfir
táðum í iSjómannafélagi
Reykjavíkur, telja núverandf
forustu þess óhæfa með öllu-
Þessi barátta fyrir bættum
kiörum okkar togaramanna,
sé enginn og svo er hrócað
svik, svik.
Mér finn.st rétt að athuga
þetta svolítið nánar. Um
mörg undanfarin ár hefur sá
háttur verið hafður á, að
þeea.r breyta á kjörum okkar
togaramanna, bafa forráða
menn þeirra verkalýðs og sjó
mannafélaga, sem togarar
hafa verið gerðir út frá. kom
ið saman til f»ndar, fyrir for
PÖngu S. R. Á þeim fundum
hafa venjð útbúnar kröfur
oo valdi- menn í samninga
nefnd. ‘I iþeirri samninga
nefnd. sem nú pr starfandi
e- t. d. Trveavi Helga^on frá
Aknrevri. Gnnnar Jchanns
son frá Siglufirði og Kristján
JónSson frá Hafnarfirði. All
ir eru þegsir menn formenn
Verkalýðs- og sjómannafélag
anna á þessum stöðum, og all
ir eru þeir kommar.
• Þessir menn ásamt hinni
svikulu forustu S. R. eru all
ir sammála um að tíminn til
vdnnustöðvunar, sé óheppi
legur, þar sem enn er ekki bú
ið að ganga frá starfsgrunö
velli fyrir togaraútgerðjna,
en á allra vitorði er að um
það þinga nú Ihinir færustu
menn.
Trúir nokkur togaramaður
þyí að þetta viðhorf breytt
dst, þótt skipt væri um for
iustu í S. R.? Halda togara
menn að þeir Sigurður
Breiðfjörð og Brynjólfur
Kristinsson mundu fá þá
Gunnar og Tryggva tdl að
breyta um skoðun, þótt þeir
iværu fulltrúv fyrir S. R. í
sairninganefndinni, ég held
ekiki'. Ég býst vig að þessir
gömlu kommúnistar þættust
hafa meiri revnslu en þeir
ög því taka lítið mark á þess
nm pdltum, og fara sínu
fram.
Það sem ég 'hefi hér að
framan sagt um togarasamn
Framhald á 12, síðu.
Alþýðublaðið