Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 1
Þegar Krústjov ætlaði að flytja til Bandaríkjanna! Svona lítur frí- hafnarsvæðið út 43. árg. — Fimmtudagur 18. janúar 1962 — 14. tbl. HVAR ENDAR ÞETTA? NÚ eru þeir farnir að spila um bíla í Bingó! Næstkomandi sunnudagskvöld verður Bingó sp lað í Háskólabíóinu og þar verður Volkswage'i 1962 aðal- vrnnmgur kvöldsins. Viö spil þetta verður sá báttur á hafður að aðeins verður lesinn upp á- kveð nn fjöldi númcra. Fái ein hver Bingó áður en þe'm talna- fjölda er náð. ekur hanm bifreið Inni sigursæll he m, en ella er bifreiðin nr keopn nni að sinni og um hana spilað aftur með sama hætfri nokkrum dögum síð ar. Spjaldafjöldinn, sem nolað- ur er, ræður auðvitað mestu um vinningsmöguleikma. IHeð Bíla-Bingói þessu hefur Bingó-fár landsmanna vafalaust vog. Telja margir helztu inn flytjendurnir að staðseln ng- frí hafnar á umræddum stað sé mjög óheppileg og muni alls ekki verða til hagræðis fyrir nnflytjendur. Alþýðublaðið hefur snúið sér tíi nokkurra innflytjeilda og leitað álits þeirra á þessu mál . Fyrst talaði Alþýðublaðið við Einar Ásmundsson í S ndra, en fyrirtæki hanS er stærsfri inn- ■ flytjandi járns hér á landi. Má e nnig segja, að Sindri sé eina fyrirtækið hér á landi, sem lagt hefur áherzlu á það að koma á fót „lagerstarfsemi", þann g að i augljósfr mál er að slíkt fyrir- ’ tæki hefur mikilla hagsmuna að gæta í sambandi við stofnsetn- 'ngu fríhafnar. Hér ^er á eftir álit Einars í Sindra: i Fríhafnarmálið er að mínum j dómi eitt af beim stærstu hags- munamáluin fyr'r íslenzkar Mér varð ekki j um sel...... . . . þegar ég leit hér í blaðið í gær. í frétt jum bólusóttina í Englandi stóð orðrétt: ,í Bradford hafa fjórir menn látizt af þeim fimm, er dáið hafa. mvtvwwwwwwftvwww iláð hámarki, en öllum er kunn ugt um þann mikla áhuga, sem ríkjandi hefur verið um spil ■ þetta í allt haust. Nú liefur Fé- •lag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík frekið sig tii og efnt til Bíla-Bingós næstkomandi Innflytjendum lýst ekki á sfaðinn Tí.IIKIL ólga er nú meðal inn- | flytjenda vegna þeirrar ákvörð unar Verzlunarráðs íslands að koma npp fríhöfn á lóð Gler- verksmiðjunnar við Elliðaár- framfarir og uppbyggingu, sein ráðgerð hafa verið hér á síð- Framhald á 3. siðu. eltingaleik ljósmyndaranna og blaðamannanna. Hún hringdi á hverjum degi heim til mannsins síns í tveggja herbergja íbúðinni þeirra heima í Moskvu. — Eg er ekki stjarna eða kvikmynda leikkona, sagði hún með al- varlegri röddu og hryggum augum. — Eg er verakona í kvikmyndaverum. SICÆR stjarna hefur slokknað. Hin fræga, rúss- neska kvikmyndastjarna, Tatjana Samilova, 26 áva að myndahús á Vesturlöndum aldri, sem vann sér heims- frægð fyrir leik sinn í kvik myndinni Trönurnar fljúga, sem sýnd var í Bæjarbíói í Hafnarfirði hefur verið lögð inn á sjúkrahús í Mos- kva. Sjúkdómurinn er — taugabilun. Fyrir fáum árum kom þessi rússneska mynd í kvik og hér á íslandi sem og ann ars staðar var Tatjana hafin til skýjanna fyrir leik sinn í hlutverki Veroniku. Trön urnar flugu með Tatjönu út í hinn stóra, gullroðna heim En flugið til Yesturlanda var Tatjönu ekki til neinnar gleði. Hún kunni ekki við m m >f er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.