Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 3
- og ef til vill étnir LEOPOLDVILLE, 17. janúar (NTB—REUTER). Erfiðleikarn ir við rannsóknina á drápi 19 kaþólsku trúboðanna eru næst- um óyfirstíganleg'r, þar scm SÞ hafa eng-ar hersveitir á svæðinu kringum Kongolo- í Norður-Ka- tanga, en þar drápu kongóskir hermenn og unglingar trúboð- ana á nýársdag og kösíuðn lik- unum síðan í fljótið Lulaba. Tals maður he'mssamtakanna skýrði frá þessu í dag. Fréttamenn í Leopoldville telja, að hér sé um að ræða sömu hermennina og þá, sem stóðu að baki drápanna á 11 ítölsku SÞ-flugmönnunurn í Kindú í nóvember ( fyrra, og að foringinn sé Alphonse Pikassa ofurst , sem er fylgismaður An- toine Gizenga, fv. varaforsaúis- ráðherra í Stanleyville. Prestur nokkur skýrði fuli- trúa SÞ í Bukavu í Kivuhéraði svo frá, að 31. desember hefou hermenn rnir handtekið hina 20 trúboða og ekið þeim síðan til Kongolo í fylgd msð 50 af- rískum nemendum, eii er þang að kom slógu hermennirnir þá 12 svipuhögg. Sjónarvottur segir, að a. m. k. 19 trúboðanna hafi verið skotnir daginn eftir, og líkunum kastað í ána þegi.r kongósku unglingarnir höfðu lemstrað þau. Hann kvað herrnennina hafa haldið því fram, að prestarnir afvegaleiddu ungl'ngana, þar eð þeir bönnuðu giftingar. Hann kvaðst halda, að einn trúboð- anna hefði sloppið, en haft er eftir kaþólskum mömum í Leo- poldville, að tala hinna dauðu sé 20. Aðrar he mildir hernia, að lemstruðu líkin liafi verið etin. Trúboðarnir voru í trúboða 1 reglunni ,Heilag andinn“. sem einnig hefur deild í Belgíu, og átti 1 tla trúboðsstöð í útjaðri Kongolo. Sjónarvot'.ur seg r að lokum að nemendunum hafi ver ið sleppt eftir drápin og sjálf- um hefði honum tekiz, að kom ast t l Bukavu. SÞ geta ekk- staðfest fjölda- morðin þar sem hersveitir beirra í Norður-Katanga og Suðvestur-Kasai f ’>ru þaðan eft ir þardagana í Elisabethville i desember. Vonazt er til, að yfirhershöfð ingi Kongómanna í Orientale og : Kivu-héruðum. Lundula hers- höfðingi, geti sett rannsókn af stað, en það er samt talið erf- iðleikum bundið. þar sem her- menn rnir í Kongolo eru líklega uppeisnrarmenn og íylg-smenn Gizenga. Forsætisráðherra miðstjórnar innar, Adoula, lýsti Pakassa of ursta í dag sem uþpre snar- manni og óttazt er, að hann skipi hersveitum sínum ao halda til Stanleyville að aðstoða Gi- zenga. Frá Róm berast þæv fregnir, að páf nn hafi lýst yfir harmi sínum vegna drápanna á trúboð unum, líkt þeim við morð Kains á Abel í biblíunni og sagzt ekki ala hatur í brjósti. heldur að- e ns fyrirgefningu. Kekkonen. FRIHOFNIN Framhald af 1. síðu. telja líklegt að ef eitthvað bil aði eða færi forgörðum, væri það tiltækt frá fríhafnarlager. .Vegna fjarlægðar og fjármuna- skorts er frihöfn hér mun nauð synlegr. en í flestum okkar ná grannalöndum. ustu árum. Þetta er í eðh sínu algjörlega óflokksbundið mál. Þetta er sama hagsmunamálið fyr r öll rekstrarform, einka-1 rekstur, samvinnurekstur og ríkis- og bæjarrekstur. svo um, mikilvægi fríhafnar getur ekki orðið pól.tískt deilumál. Þetta er ekki nagsmunamál einnar | ■ starfsgreinar frekar en annarr- vörum. Fríhafnarlager hefði á- ar þó að verzlunar- og iðnaðar vallt einhverja mögule ka til menn hljóti að sjálfsögðu að endurútflutnings. Að sjálfsögðu gegnumfra starfið undir stjórn þarf fríhöfnin að vera staðsett og í samvinnu viff toHstjórn na, á hafnarsvæði, þar sem skip sem eðlilegt verður aff teljast gætu lagzt að bryggju til los- að hafi á liöndum rekstur frí- i unar og lestunar, og hægt væri í fríhöfninni hlytu að liggja ! tugþúsundir tonna af ýmsum ur Bylting í Dómini kanska lýðveldi Helsirtgfors, 17, janúar. NTB-RB. Burtséð frá yfirburðasigri j kvæði hennar. að afg rða svæðið. Þau svæði sem koma. fljót- lega séð, til greina hér í Reykja vík, eru að mínum dómi þessi: í fyrsta lagi: Norðvesturhorti Reykjavíkurhafnar við Faxa- verksm ðjuna. Stækkanarmögu- leikar eru þar miklir, með nýrri uppfyllingu, sem gæti orð ið gjörð á næsta hálfu eða helu ári. í öðru lagi kæmi ef tii vill til gre na Vatnagarðar. ef dýpi væri þar nóg til að gjöra haf- skipabryggju þar. í þriðja lagi er svæði sem er hjá Gelgju- tanga, að norðan hjá Ke li h.f. mætti £>ag svæði er iíka háð því, að þar sé hægt að ger.a hafskipa- bryggju. Fjármagn til aff byggja írí- ihöfn: Mín sannfæring er, að I hér sé um svo stórkostlegt nauð i synjamál að ræða, að fjármálin jværu auðleyst með góðri sam- vinnu tolistjóroa: :nnar, hafnar stjórnar og þéiira innlendo og jmálum, hefur gefið í skyn, að erlendu aðila. sorn notuðu frí- j Kekkonen muni einnig fá at- i höfnina. A'J fjármá'.aráðherra, hafnar, enda mun það vera nokkuff vífftekin regla meðal ná grannaþjóða ckkar Be nir hagsmunir við fríhöfn fyrir iðnað og sjávarútveg væru, að hér væri liægt að koma upp birgðastöðvum, fyrir og til ó- metanlegra hagsbóta fyrir báð- ar þessar atv nnugerinar, sem yrði um leið óbein hagsbót fyrlr alla uppbyggingar- og fram- kvæmdastarfsemi í landinu. Fríhafnarlager gæt; sparað at- vinnuvegunum öllum marga milljónatugi, ef ekki hundruð milljcna, í fjárSestingu, og um leið gjört allan rekstui hér ör- uggar', þar sem ávallt Hræðslusig- ' Kekkonen Kekkonens forseta, sem sum- oart mátti gera ráð fyrir, er hin sterka staða kommúnista í hlutfalli við klofning jafnað- armanna eftirtektarverðast við kosningu kjörmannanna í Finnlandi, að bví er stjórnmála menn í Helsingfors segja. Úrslitin hafa fengið jafnað- armönnum eitthvað .til þess að hugsa um í sambandi við þing Kekkonen ætti því að fá 200 atkvæði við fyrstu atkvæða- greiðslu, þegar forselakosning arnar fara fram 15. febrúar. Kosningaþátttakan er lík- lega um 79%, og vinstrí sinnað ur kjósandi kallaði þær ,,Hræðslukosningar“ í viðtali v:ð RB. Þessi metþátttaka og næstum sjúklega eining um Kekkonen sýna óttann við á- SANTA DOMINGO, 17. jan. (NTB—REliTER). Valdaklíka herforingja og borgara tók í morgun völdin í sínar hendur í Dóminikanska lýðveldinu eft Ir að forseti þess, Joaquin Bala- guer, hafffi sagt af sér. Var af- sögn sú afleiffing ofsalegra ó- eiröa í höfuðborginni Sanio Do míngo- kvöld'ff áður. Fimm manns voru drepin og þrjátíu særffust er hermenn skutu á mannfjöldann í fyrrakvöld. For mgjar landhers, flughers og flota lýs*u síðdegis í dag yfir stuðningi sínum v ð hina nýju stjórn, enda haldi hún kosnmg- ar jafnskjótt og i’riði hefur ver- ið kom ff á. ' Hin nýja stjórn tekur við af sjö manna stjórn, er stjórnað I hefur landimi .undir forustu Ba- | laguer forseia frá áramótum. jAðeins tveir þe'rra stjóniar- Balaguer forseti tók við vöhi- ' um eftir morð ð á eúivaldanum manna eru í Jhinni nýju stjórn. Rafael Trujillo í haust, en hann og ættmenn hans höfðu stjórn- I að landinu í 31 ár. Hafa nú flest | öll ættmenni hans verið rekin úr ' landi. kosningarnar 4. og 5Jebruar. Rússa hann_ Voiv. Kommun.star fengu 20,4% $-\ er að si Kekkonens kvæðanna jafnaðarmenn 13 m'ðöflunum í þinginu % og jafnaðarmannaandstað- sainan ein tafarlaus afleið- ii\o'nc < 'nrncont Dí^ttq nl\7i 0 kosninganna er stofnun sem öfl vinsamleg rs og eiga j.an aðeins 3 prósent. Þetta hlýt( ur að verka sem skref til sátta > , miHi hinna tveggja flokka jafn' . , ’ aðarmanna, að þvi er jafnaðar i stærri m að menn segja. ] gt '■ Af hinum 300 kjörmönnum , mirnu hklega aSeins hinir 64t Kekkonen var frambjóðandi kommúnistar og jafnaðarmenn Bændaflokksins en til þessa hef imir. scm eru 36 talsins, ekki ur hann notið lítils fylgis í bæj í "ro'«H Kekkonen atkvæði. — um, og það eru yngri menn í í Kosningabandalag forsetans flokknum sem frumkvæði eiga I hefur hlotið 145 sæti, aðrir að stofnun miðflokks. Formað- j borgaralegir flokkar 53 og jafn ur flokksins er J. E. Niemi, | aðarmannaandstaðan 2 sæti, varafjármálaráðherra. Kekk- j en hún, sem gengur undir nafn onen fékk aðeins um 4,500 at- nu ..Símonítar“ og stendur kv. í Helsingfors 1956.Bændafl. °g Kekkonen nærri í utanríkis- í Framhald á 11. síðu. tollstjórn,. borg mstjórn og h.d'n arstjórn standi i '.i fyr >* frain gangi þes-.a mikllvæga máls. verður að teijj.it ósannur áróð- ur gegn þessum stjórnarvöld- um, sem ég og margir þeirra sem mál þetta varðar Ieggjum ekk trúnað á. Hvað við’.romur tollgeymslu þeirri sem ráðgerð er hér á litlu svæði inn í Vogum, þá tel ég það iauni verða me r t'l ó- gagns en gagns þessu mik'.l • væga máli í heild. Næst talaði Alþýðublað ð við Egii Vilhjálmsson Hann kvaðst ekki hafa kynnt sér máiið vel ennþá. En hann sagði þé að sér lit'st ekki vei á staðsetningu 'ríhafnarinnar. Þá ræddi Al- þýðublaðið við Sigurð Waage hjá Sanitas og tók hann í sama streng og Eg 11, en vildi sem minnst um málið segja. — Ekki náði Aiþýðublað;5 í íleirj í gær, en blað nu er kunnugt um að ýmsir stórir innflytjendur e-ns og t. d. Eggert Kristjánsson eru alveg andvígtr staðsetningu fríhafnar'nnar á lóð Glerverk- smiðjunnnar. Alþýðublaðið — 18. jan. 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.