Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 15
Shayne: ,Hvað segir þú Mike?“ Michael Shayne spurði blíð lega: „Veiztu hvern þú hefur sett handjárn á Will?“ „Nei. Hann ber engin skil ríki á sér og hann neitar að seoja til nafs“. „'Hann heitir“. sagði Mic hael S'hayne einkalögreglu maður með undiróm af með- aumkvun, ,Buell Renslow. „Það vill svo til að hann er bróðir frú Leoru Thrip — fyrrum fangi í Colerado, settur inn fyrir morð- Er þetta nægilegt svar Will?“ Renslow bölvaði ákaft Will Gentry kinkaði kolli. „Svo sannarlega. Heldurðu að !hann hafi myrt systur sína?“ Shayne svaraði ekki strax. Hann fitlaði við eyrnasnepil sinn og virtst áhyggjufullur og ringlaður. Loks sagði hann: „Ef ég á að segja þér sannleikann Will þá er ég ■hér um bil viss um það. Ég hef undir höndum gögn sem sanna að Renslow hafi myrt frú Thrip í gærkveldi — og að hann hafi drepið Meldr um til að koma í veg fyrir að hann talaði af sér“. „Þegiðu“, cþkracl Ren slow“, ertu búinn að gleyma milljóninni sem ég lofaði". „Gott hjá þér Mike“, sagði Gentry hrifinn. „Þú skalt alltaf finna upp á einhverju þegar þú ert sem verst sett ur“. Hann gekk frá rúminu og sagði um öxl. „Farið þið með hann niður á stöð. Hann er grunaður um morð“. ' Gentry gekk sjálfur með þe>m til dyra. Þegar hann kom aftur inn sat Shayne í stól og reykti sígarettu. Gentry kveikti sér í vindli. Þögnin varð þvingandi. Loks sagði Gentry: „Hvað segirðu um það Mike?“ „Segi ég um hvað?“ c,Þú veizt það vel. Um kon una þína aðallega“. Shayne reis á fætur' „Hvað með Phyllis?" ,,Við skulum ræða það núna“, ráðlagði Gentry hon um“. Það gefst aldrei betra tækifæri. Ég varð að auglýsa eftir henni í útvarpinu“. Shayne réðst á hinn mann in. „Af hverju varðstu að gera það? Þú hefðlr getað frestað því. Ég hélt að Þú værir vinur minn!“ Gentry sagði: „Ekki þetta Mike“. „Því ekki ?” Nasavængir Shaynes voru þandir og augu hans tryllingsleg. „Af hveriu skildi é? ekki segja það? Ég treysti þér eins og hvert ann að flífl. Ég s.Tgði bér að Phyl hefði farið til Meldrum til að hjálpa mér. Nú eru þessir helvízkir blóðhundar þínir að elta hana. Þeir draga hana út á götu og henda henni f steirinn innan um fullt af hórum. Og þú spyrð mig um konuna mína!“ Will Gentry var hættur að totta vindilinn sinn. Hann var ellilegur og þreytulegur •að sjá. Hann sagði: „Þú veizt að ég geri mitt bezta”. „Ég skal sjálfur grafa mín lík hér eftir. Ég vil enga 'hjálp frá þér“. Will Gentry reis á fætur. Meðaumkvun skein úr aug um hans en munnsvipur hans var h-rökulegur. „Segðu ekki orð sem þig kann að iðra Mike. Við höfum oft staðið í "ströngu hlið við hlið.“ „Fari það til jandans", sagði Shayne grimmdarlega. „Þegar í eindaga er komið svfkur þú mig. Þú liggur trún að á orð fyrrverandi fanga og þó ég hefði vitað það hefði ég orðið að gera þetta. Ég trúi ekki sögu hans Mike. Ég hef aldrei gert það“. „Af hverju beiðstu þá ekki með að senda út lýsingu á Phyl?“ „Vertu sanngjarn“, bað Gentry. Hann þerraði svitann af enni s>nu- „Þú veizt hvern sagði Gentry kvartandi’1, „Þekkti Renslow Phyllis?“ „Nei. Hann ihefur aldrei séð hana“- ,,Þá hlýtur hún að hafa verið hér“, sagði Gentry þreytulega. „Annars hefði hann ekki getað lýst henni“. „Hvernið veiztu að hann var að lýsa Phyl?“ öskraði Shayre. „Þegsi lýsing á við hundruð annarra kvenna í Miami“. „En það eru ekki korur sem hafa verið með Carl Meldrum { allan dag. Þú sagð ir mér sjálfur . . .“ „Gleymdu því sem ég sagði þér. Það var meðan ég hélt að þér væri treystandi". „Heyrðu nú Mike. Þetta er ekki til neirs fyrir þig. Af ■greiðslumaðurinn á hótelinu, já fjöldi fólks veit að Phyllis var með Meldrum. Við skul um líta á málið frá þeim sjón ai'hól. Ef til vill kom hún sem ég vil“, tautaðj Shayne. „Nei”, Will Gentry 'hristi höfuðið. ,Þú ert ekki með sjálf um þér. Þú ert drukkinn og þú ert reiður og hræddur um Phyl Mike“. Slhayne leit lengi í andlit ið á lögregluforingj.anum. Svo kir kaði hann kolli og hló illilega“. „Allt ií lagi. Ef þú vilt hafa það þannig.“ s.Þannig verður það að vera. Það er hægt að finna hver átti byssura“, Gentry klappaði á vasa sinn”, og ef við getum rakið hana á ein hvern hátt til þín eða koru þinnar verður hún að skýra ihvernig húr komast hingað“. „Og ef það er ekki hægt?” spurði Shayne. Centry yppti öxlum. „Þá tölum við við eigandann." Hann néri höku sína og saoði svo: „Segðu mér alltaf létta Mike! Hvernig á ég að 'hjálpa ig lögrelgan hefur það- Ef þú reynir að setja þig í mín spor . . . ’ Shayre settist. Hann strauk með lófanum yfir enni sér og augu- „Já, ég — ég býst -við að ég hafi hlaupið á mig“. Gentry virti hann vongóð ur fyrir sér og andaði létt ara. Shayne spurði: „Hvar er byssan sem Renslow segist hafa tekið af Phyl?“ „Hérna“, Gentry dró skammbys:\a upp úr vasa sín um. ,,Það eru engin fingra för á henni og það má undar legt heita ef þau hafa slegist um hana eir s og hann sagði“. Shayne tók við byssunni og virti hana fyrir sér. „Rerslow hefur sennilega orð ið hræddur og þurrkað þau af.“ Hann þefaði af hlaup inu. ,.Það befur verið skotin einu sinni úr henni“, sagði Gentry. Shayne leit beint í augu ihans. „Var Meldrum skotinn með henni“. Evans læknir fann ekkert skotsár“, Gentry hikaði. „Hann sagði samt að það gæti vel verið kúla í hausn um og skotsárið ’hulið vegna 'höggsins sem hann hefur fengið á er.nið. Hann sér það þegar hann kryfur hann“. Shayne virti litlu byssuna fyrir sér. Hann leit ekki á Gfentry þegar hann spusrði: „Hvað heldur þú?“ „Ég get ekki haldið mikið þegar ég veit ekki neitt“, hir gað með honum. Ef til vill — ef til vill varð hýn að skjóta hann til að verja sig“. „Og braut hún svo koníaks flösku á hausnum á hon um?“ spurði Shayne reiði lega. „Það gæti verið að kúlan hefði ekki stoppað hann“, sagði Gentry. „Það fer eftir því hvert hún fór og í hvaða beini hún lenti. Kannske hef ur það verið þannig. Þá verð ur allt í lagi með Phyllis. Meldrum hefur slíkt orð á sér. . .“ Shayne reis á fætur: „Farðu til helvítis“, sagði hann þvöglulega. „Þú lætur allt henta of vel sögu Ren slows. Ég viðurkenni alls ekki að Phyl hafi komið hing að”. Gentry svaraði engu, hann rétti fram hendina eftjr byss unni og eftir smá hik lét Shayne hann fá hana. Gen try leit hörkulega á manninn, sem hafði verið vinur hars í tíu ár. Hann sagði: „Þetta gengur ekki lengur Mike. Ég hef margoft hjálpað þér en ég hef alltaf gert það af því að ég hélt að þú hefðir á réttu að starda. Ég geri það ekki á annan hátt“. „Þú verður að gera það Varðberg Framhald af 5. síðu. i * og skýrði m. a. frá bréfas^ip- bandi sínu við ungan Austur- Þjóðverja. Kom í ljós, að hinn ungi Austur-Þjóðverji mátti ekki einu sinni senda laus frí merki í umslögum til íslands án sérstaks leyfis valdhaf- anna. Kvað Heimir þetta gott! dæmi um það, hvernig vald- hafarnir í Auslur-Evrópu ihefðu fingurna í hverju smá-, I atriði. Heimir sýndi fram á iþað í ræðu sinni, að í raun og jveru hefði þróunin í Austur- lEvrópuríkjunum og öðrum | kommúnistalöndum opnað aucm lýðræðisþjóðanna fyrir eðli kommúnismans og þannig skaoað vestræna samvinnu. Þór Vilhjálmsson talaði síð- astur frummælenda. Ræddi hann einkum um hernaðarmál. Saeði hann, að Atlantshafs-, bandalagið hefði gert gífur- legt átak í því að byggja upp sameiginlegan varnarstyrk NATO ríkjanna. Benti Þór á, að síðan NATO hefði verifí stofnað 1949 hefði kommún- istum ekki tekizt að færa út veldi sitt í Evrópu um einp þumlung. Ræður frummælenda hlutu miög góðar undirtektir. Er þeir höfðu lokið máli sínu hófusfe fná'sar umræður og tók Jón- as Arnason kommúnisti fyrst-. þér ef þú vilt ekkr leyfa mér ur {j| máls. Byrjaði hann ræðu það? Þú sagðist geta sannað sína á þvf að iýsa þvf yf;r) ag að Renslow hefði drepið syst hann mundi ekki svara til sakat ur sína og Meldrum til að lósna við að har.n ljóstraði upp um hann. Hvar eru1 sönn uargögnir ? Láttu mig fá þau oS séu þau nægilega góð er málinu lokið“. „Ég var_að röfla", tautaði Shayne. ,Ég talaði af mér þegar ég skildi að Phyl hafði komið hingað og hann var að reyna að koma morð inu á hana“. ,Ég skil þetta ekki‘, sagði Shayne. ,Þú þurftir ekki að ljúga að mér“. i„Kar,nske var það engin fyrir Rússa. Vakti sú yfirlýs- ing hans m;kla hrifningu fund armanna. Að öðru leyti var ræða hans góðlátlegt hjal um veru sína til sjós. svo og nokkP ir molar úr bandaríska tíma-’ riiinu Time. Ræðu s:nní jaulc Jónas á bví að segja, að Islfendr ingar ættu að vera hlutlausir og án hervarna til bess að forðaj' lífi bandarísku þjóðarinnar! Nokkrir aðrir kommúnistar tóku til máls, svo sem Björn- Þorsteinsson sagnfræðingur,' Ragnar Arnalds og Gísli Gunn arsson. En állmargir stuðnings ; menn vestrænnar samvinnu töl lygi. Kannske kem ég með1 uðu einnig á fundinum auk- sönnunargögnin. j frummælenda, svo sem Hrafn „Gáðu vel ,að því að þau | kell Asgeirsson, formaður Stúd- verði ekki fölsuð“, sagði entafélags jafnaðarmanna, Gentry aðvarandi. |Þórir Sæmundsson, formaður „Hefur þú nokkru sinni. ™ í Hafharfirði, Sigurður staðið mig að því verki að j ^rstemsson bankamaður koma með flösk sönnunar I f ^T*?n S m°S ..... i Matthias A. Matthiasen alþm. sogn a saklausan mann“, reiðm skem úr rödd Shayne. „Nei. Það hefur enginn staðið þig að verki Mike. Ég hef aldre trúað þvi að þú gerðir það En ég held að þú værir fæy um að koma með flösk sönnunargögn núna til ,að Phyllis sleppi“. „Ef til vill þarf ég þess ekki. Ef til vill sérðu að það var ekkj Phiyllis j egar þú hefur athugað með byssuna*. Gentry leit ringlaður á ihann. „Er þetta einn leikur inn ennþá. Ertu í peninga leit? Fær ekki Renslow pen inga frú Thrip ef hann verð 'Var mun betri rómur gerður að máli Varðbergsmanna held ur en kommúnistanna og sýndi það vél hug Hafnfirð- inga til vestrænnar samvinnu. Eiríkur Pálsson skattstjóri { Hafnarfirði bar fram tillögu á fundinum í anda kommúnista, þar sem óskað var eftir hlut- leysi íslands og brottför varn arliðsins. Fundarstjóri endur- tók þá yfirlýsingu sína, að fundurinn væri eingöngu um- ræðufundur en ekki ályktunar fundur og því yrðu ekki bomar upp tillögur á fundinum. Var fundinum því næst sliíið. Fóni kommúnistar lúpulegir heim. Alþýðublaðið — 18. jan. 1962 J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.