Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 2
 JUíBtjórar: Gísll J. Astþorsson (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fréttastjón: BJÖrgvin Guömundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími li90G. — Aösetur: Alþýöuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu I—10. — Áskriftargjald kr. 55,00 á manuöl. í lausasölu kr. 3,00 elnt. Útgef- andi: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjórl Sverrir Kjartansson. Seðlabankinn og spariféo , EYSTEINN Jónsson réðist í gær á ríkisstjórn j ina fyrir að láta Seðlabankann draga til sín hluta ; aí aukningu sparifjár hjá bönkum og sparisjóðum. HaEi þannig verið dregnar til Reykjavíkur 300 milljónir króna, sem séu „frystar“, en Seðlabank inn greiði stórfé í vexti af þessu ónotaða fé. Kall aói Eysteinn þetta „skattfé“ og vill láta lána góðu j í jiki það til að auka framleiðsluna. Þessi grein Eysteins er furðuleg blekking. Það cr útilokað, að maðuriínn viti ekki betur, og hlýtur <því ákafinn að rægja stjórnina að hafa útilokað akynsemina gersamlega í þessu máli. Hér fara á eftir staðreyndir, sem Eysteinn vísvit aadi sleppir. 1) Hann talar eins og Seðlabankinn þurfi ekki að lána út eyril Hann sleppir þeirri staðreynd, að Seðlabankinn lánaði bönkum og sparisjóðum í fyrra tæplega 1200 milljónir króna. Af því voru tæpar 800 milljónir afurðalán, sem halda fram leiðslu þjóðarinnar gangandi, og hundruð milljóna viðkomandi stofnlánadeild sjávarút vegsins. Það er því fásinna að segja, að Seðla bankinn .sé látinn draga fé frá framleiðslu og uppbyggingu, þegar hann lánaði út 1200 mill- : jóniir. j 2) Til að þjóðin geti bætt gjaldeyrisstöðu sína gagnvart öðrum löndum, verður sparifé að leggjast til innanlands á móti. Þetta er aug- ljóst. Nú hefur gjaldeyrisstaðan stórbatnað og spariféð aukizt innanlands, en ,,frysting“ hluta af sparifjáraukningunni er aðeins einn hlekkur • í þeirri keðju. Heildaráhrifin eru þau, að láns- traust íslendiinga hefur verið endurreist og þannig fæst stórfé til framkvæmda í landinu, sem ekki fengist ella. Má því spyrja, hvort Ey- steinn sé beinlínis á móti því, að gjaldeyris- staðan batni og lánstraustið aukist? — Eða hvernig vill hann koma því til leiðar? Sú aðferð að láta aðalbanka eins ríkis hafa áhrif a heildarfjármál þjóðarinnar með því að festa Silúita af sparifé eða krefjast inneigna frá peninga -■stofnunum, er notuð um allar jarðir, þykir sjálf sögð. Dugir að benda á lönd eins og Noreg eða Bandaríkin, en framsóknarmenn hafa ekki talið cfnahagsstjórn þe.'rra íhaldssama í seinni tíð. ‘ Eysteinn Jónsson þótti ábyrgur og harður fjár- . rriálaráðherra, þegar hann skipaði þá stöðu. Nú 'virðist hann hafa tekið stjórnarandstöðusóttina og ‘ka-stað allri ábyrgð fyrir skrum og áróður. FLO.KKURINN f STOFNFUNDUR Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Vesturlandi verður haldinn í Borgamesi næst- ■j j komandi sunnudag 21. janúar. — Fundarstaður f : og fundartími verður nánar tilkynnt síðar. Miðstjóm Alþýðuflokksins. £ 13. jan. 1961 — Alþvðublaðið ÚTSALA Á SKÖFATNAÐI Nýr þáttur útsölunnar er hafinn! UPPREIMAÐA BARNASKÓ með innleggi. Stærð 22—26 Verð aðeins kr. 157,50 KULDASKÓR' fyrir börn Stærðir: 22—32. Verð aðeins 198,00 DRENGJASKÓR (áður 192) kr. 98 Scljum í dag og næstu daga: j KARLMANNASKÓR (áður kr. 589,00) — kr. 360,00 j KARLMANNASANDALAR . j (áður kr. 225,00) — kr. 198,00 KVENSKÓR j Verð aðeins kr. 125,00 og 175,00 j J Enn fremur seljum við nokkurt magn af nælonsokkum (kven). — Verð aðeinsi 20 krónur parið. Gerið svo vel að líta inn! Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 HANNES A HORNINU ýV Bólusetningaræðið. Stafar af skorti á upplýsingum. 'm' Tillaga um starfsað- ferðir. I Um dómara, sem skjátl ast hrapalega. MENN TALA um aeði í fólki út af bólusótt, sem borist hefur til Englands og Þýzkalands frá Pakistan. Bólusótt er hroðaiegt orð í eyrum íslend nga, því að bólan var ein af þeim mörgu plágum, sem þjáðu landsmenn fyrr á öldum og ekkf sú mild- asta. Æðið er svo sem ekki að ástæðulausu. Auk þess var fréttaflutningur af pest'nni er- lendis þannig til að byrja með, j að það er engin furða þó að fólk grípi mikil hraeðsla. ÞAÐ VAR talað þannig um sóttina, að erfitt væri aðstemma stigu við henni, að jafnvel full- orðið fólk dæi af völdum íhenn- ar, — og okikur kom ekki ann- að til hugar, en þar væri um að ræða óbólusett fólk. Hér er skylda að bólusetja alla fyrir fermingu og okkur datt ekki í hug annað en að slík ákvæði væru einnig í gildi í öðrum evr- ópskum menningarlöndum. En svo var allt í einu skýrt frá því, að bólusetningarskylda væri alls ekki í Englandi. MANNI hefur alltaf verið sagt, að sá sem hefði verið bólu settur, yrði ónæmur fyrir veik- inni. Vel má vera að þetta sé ekk- í alla staði rétt, en þó mun það láta nærri. Af einhverjum ástæðum hafa ungabörn ekki verið bólusett, en nú bregður svo við, að mæður flykkjast í heilsuverndarstöðina með þau. Þetta er ekk’ néma eðlilegt og ekki ástæða til að ásaka þær þó að þær séu að reyna að koma í veg fyrir það, að börn þeirra veikist. EF STARFSFÓLKIÐ er í vandræðum vegna aðsóknarinn- ar, þá ætt- það að tilkynna að enginn, sem þegar hefur verið bólusettur, fái nýja bólusetn- ingu, en aftur á móti verði aðr- r teknir og þá fyrs+ og fremst börn'n. Ég held, að æðið, sem talað er um, stafi fyrst og íremst af því, að fólk hefur ekki, jafn. framt því, sem sagt var frá pest inni erlendis fengið nógu góða fræðslu um aðstöðu okkar ís- lendigna. Það var ekk] fyrr en. í fyrradag að blöðin fóru að skýra nánar frá þessum málum, enda hygg ég, að nú fari acS draga úr æðinu. f BORGARI skrifar: ,,Mig lang- ar tii að fá uplýs'.ngar frá við- komandi aðilum varðandj eftir- farandi: í síðasta þætti sínum' frá Hæstarétti, skýrði Hákou Guðmundsson frá furöulegum dómi einhvers héraðsdómara. —. Voru þetta mjög umfangsmikil málaferli gegn þrem piltum og voru þeir all r dæmdir í héraðl, en er málið kom fynr Hæsta- rétt, kom í Ijós, að piltarnií voru of ungij- til að vera sak- hæf r: Guði sé lof að til eí Hæstjréttur, var eitt sinn sagt. Svo virðist enn. 1 IIITT er þó jafn alvarlegt, sem fyrr, að til skuli svo fávígj-p dómarar meðal íslenzkrar þ.ióð- ar, að þeir viti ekki um lögald- ur fóliks, Er ekki tím; kominn til að hreinsa til í stétt þessari? Og að lokum: Hverskonar monn vogar lagaldeild Háskólans sép að útskrifa? og eft'r livaða regl- um fá menn dómarastöður? Vi3 óbreyttir borgarar eigum heimt- ingu á svörum við þessumi spurn'ngum því hver veit hve- nær hann á von á að verða Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.