Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 7
m Hafnarfjörður ij Framhald af 16. síðu. Á fundinum kom fram, að' j fyrir milligöngu Emils Jonsson ! ar hefur fengizt lán að upphæð 1,5 milljón króna til hafnarfram kvæmda. Ákveðið hefur ver ð, að verja iáninu til að bæta ,fð- stöðu smáb ita í höíninni með byggingu smábátabryggju. Haf- izt verður handa bráðiega um framkvæmdir. Bæjarstjórnar'neirihlutinn samþykkti að fela bæiarstjóra | að gera tillögur um reglugerð I um heimilishjálp fyrir Hafnfirð inga. í sambandi við afgreiðsiu fjár ' Ihagsáætlunarinnar var m. a. eft1 irfarandi tillaga samþýkkt: „Bæjarstjórn ítrekar fyrri á- j skoranir sínar til alþingis um j að samþykkt verði lagaákvæði j um landsútsvör, þannig að af- i num ð verði hið óviðunandi mis rétti, sem ríkir um tekjuöflun hinna einstöku sveitarféiaga og með því að stuðla að því aö þau geti lagt á útsvör efiir sama út svarsstigá.“ Sj álfstæð'snv .-nni rnir greiddu atkvæði með tiilógunni eg við- urkenndu þar með þá sérstöðu, sem Reykjavik hefur í sam- bandi við tekjuöfiunarmögu- leika. Bíla-bingó Framhald af 1. síðu. tekningu, að á Keflavíkurflug- velli hefur nokkrum sinnum ver ð spilað um bíla í Bingó við geysilegan áhuga og vinsældir. Þá hefur og mikið venð gerfc að því að spila um bíla i Bingó, einkum vestanhafs, og verið með afbrigðum vinsælt. Loks er rétt að skýra frá því að undanfarið hafa Bmgóspjöld verið leigð á ?5 krónur stykkið í samkomuhúsum, er tek ð hafa 5—600 manns og vinning- ar verði samtals um 25 þús. kr. Bingó-spjöldin í Háskólabíóinu á sunnudagskvöld verða aðeins Ie:gð á 50 krónur stykkið og er það furðulega ódýrt. CELLO- tónleikar TÉKKNESKI cellóleikarinn Frant sek Smetana liélfc tón- leika í Austurbæjarbíói í gær- kvöldi á vegum Tónlistarfélags ins. Smetana hefur afar fallegan tón og ágæta tækni Hápunktur tónleikanna var vafalaust són- ata Brahms í e-moll, er þeir fluttu Smetana og Árni Krist- jánsson, sem einnig lék undir í hinum verkunum. Efnisskráin eftir hlé far.rst mér hálfgerðu-- ,,anti •klímax", en þó skal minnzt á frábæra tækni Smetana í hinum spönsku söngvum Nins. I Aðeins 983 manns spila Bingó um Volks- vvagenbifreið árgerð 1962 í Háskófabíóilnu á sunnudagskvöld kl. 9 e. h. Aðrir vinning- ar eru úrval heimilistækja, þar með talinn ísskápur. Heildarverðmæti vinninga er 145 þús. krónur. Aðgöngumiðinn kostar 25 kr. og fer forsala þeirra fram í Háskólabíóinu (sími 22140), Bókhlöðunni!, Laugavegi 47 (sími 16031) og í Bingó-bifreiðinni sjálfri í Austurstræti. Hvert Bingóspjald verður leigt á aðeins 50 krónur stykkið. Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur og Baldur Georgs stjórnar. Þetta er ódýrasta og stórkostlegasta kvöldskemmtun ársins! Bíla-Bingóið verður spilað í tveim þáttum; Kjör-Bingó og Bíla-Bngó. Vinningarnir í Kjör-Bingó eru á tveim borðum á sviff— inu og getur hver sá, ef vinnur, valið sér vinning á öðru hvoru. Bíla-Bmgó verður þannig splað aff íesinn verður upp fyrpf- fram ákveðinn fjöldi talna, er kynnir skýrir frá í upphafi. Fái einhver Bingó áður en áffurnefndum talnafjölda er náff, er hanu orff'nn eigandi bifreiffarinnar, en ella fellur hún úr keppmnni og spilaff verffur um ísskápmn í staffinn sem affalvinn’ng kvölcirims. Vjnnist b freiffin fyrsta kvöldið, fellur ísskápurinn úr keppninni. Vinnist bifreiff.n ekki fyrsta kvöldiff, verffúr hún áfrara aðál- vinningur í Bíla-Bmgóinu. , HVER EKUR NÝJA BÍLNUM HEIM? FUJ G.G. ! Alþýðublaðið — 18. jan. 1962 y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.