Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 8
Hver fann upp
kvikmyndirnar?
Fyrir hundrað árum, eða
nánara tiltekið í desember
1861, fæddist í París maður
nokkur, Greorges Melies að
nafni. Þegar drengurinn
ólst upp, varð ekki vart
við neina sérstaka listræna
hæfileika hjá honum. Faðir
hans var velstæður skó-
framleiðandi, sem veitti
syni sínum góða menntun
og gott uppeldi. Þegar Ge-
orges var orðinn fullvax
inn komst hann að því, að
hann var afbragðsgóður
teiknari og vann eftir það
nokkur ár sem skopteikn-
ari hjá nokkrum virðuleg
um dagblöðum í París. —
Nokkru síðar kvæntist
hann auðugri ungri konu
og erfði stutlu síðar frá for
eldrum sínum og tengda
foreldrum miklar eignir
eða um hálfa aðra milljón
gullfranka.
Allt virtist í bezta lagi,
framtíðin örugg framund-
an og ekkert benti til þess,
að Georges þyrfti nokkru
sinni að hafa áhyggjur af
fjárhagsmálum eða erfiða
við það að vinna fyrir sér.
A veitingastofu einni i
París kynntist Georges Me-
lies uppfinningamanni
nokkrum Lumiere, sem
sýndi nokkrum áhorfend-
um sínum nýjustu upp
finningu sína, sem hann
nefndi „Laterna Magica“.
Röð af myndum var sýnd
með Ijósi að baki, þannig
að þær féllu á hvítan vegg
og birtust þar. Melies varð
stórhrifinn af þessari upp
finningu og bauð Lumiere
þegar 10 þúsund franka
fyrir uppfinninguna, en
hann vildi ekki selja hana.
Þá bauð hann 20 þús.
franka en án árangurs. Lu
miere hafði þegar séð fram
á það, að hann gæti hagn-
ast vel á þessum ,,lifandi
myndum“ sínum.
Melies vildi ekki gefast
upp við svo búið. Hann
tók á leigu lítið einkaleik
hús og lét laghentan smið
byggja fyrir sig tæki eins
oð það, sem Lumiere hafði
notað. Hann fékk sér einn
ig mikið af myndum, sem
teknar voru í eðlilegri at-
burðaröð.
Þannig bjó Melies til
fyyrstu kvikmyndina, hríf
andi ástarsögu, og talið
setti hann inn á hljóm-
plötu og spilaði það um
leið og myndin var sýnd í
garðinum hans.
Hann varð samstundis
frægur fyrir þessa mynd
sína, sem vakti geysilega
athygli, þótt hann hefði
alls ekki við því búizt.
Leikhús Melies sótti
brátt fólk víðs vegar að úr
heiminum, en um þessar
mundir, það var 1889, var
einmitt heimssýning í
París.
Brátt fann enskur mað-
ur upp fyrstu eiginlegu
kvikmyndatökuvélina fyr-
ir Melies, en sjálfur hafði
Melies aðeins fundið upp
sýningarvél, en hið frum
stæða tæki Lumiere hafði
gefið honum hugmyndina.
Þessar vélar Melies voru
mjög frumstæðar miðað
við tæki þau sem notuð eru
á okkar tímum, en á næstu
tuttugu árum tók Melies
samt hvorki meira né
minna en 4000 kvikmyndir.
Sjálfur samdi hann tekst-
ann og var leikstjóri, og
aðalleikkonan í myndun-
um var til að byrja með
kona hans. Hann teiknaði
líka búninga og lék meira
KRÚSIJOV ÆTLAÐI AÐ
FLYTJAST TIL BANDARlKJANNA
SÚ VAR tíðin, að Krústjov hugðist flytjast til Banda-
ríkjanna og setiast bar að. Rockefeller borgar-
stjóri New York sagði frá þessu fyrir nokkru. Þeg-
ar Krústiov heimsótti Bandaríkin fyrir tveim árum
síðan, hélt Rockefeller honum hádegisverðarboð og
skýrði honum frá lífinu í stórborginni. M. a. sagði
hann honum frá því að um hálf milljón manna af
íbúum borgarinnar væru fæddir í Rússlandi.
,,Ég veit það,“ sagð’ Krústjov „því sjálfur var ég
einu sinnt nærri orðinn New York-búi“.
„Hvers vegna?“ spurði Rockefeller.
„Eg vihli fá hærra kaup“ sagði Krústjov.
Það var erfitt að komast áfram í Rússlandi £
æsku' Krústjovs, og jafnvel hann hugðist flytja til
Bandaríkjanna, eins og svo margir landar hans um
þessar mundir. Um þetta leyti var Krústiov pípu-
lagningamaður í kolanámu, kaupið lítið og vinnu-
skilyrði slæm, og mun Krústjov ekki hafa líkað
vistin vel.
Hvað sem því kann að hafa valdið, varð ekki af
vesturför Krústjovs í það skiptið, en í þess stað
gekk hann í kommúnistaflokkinn, og eftir það þekkj
um við æviferil hans.
Skyldi heimsástandið ekki vera annað í dag, ef
Krústiov væri nú pípulagningamaður í New York?
að segja stundum sjálfur
£ myndum sínum. Og að
lokum tókst einum aðstoð-
armanna hans að taka upp
tón um leið og myndað var,
og þannig fannst að lokum
upp kvikmyndin með tali,
eins og hún er enn þann
dag í dag.
Þetta átak varð ekki gert
áreynslulaust. Það kostaði
óhemju vinnu og geysimik
ið fé. Um 1890 lét höfundur
kvikmyndanna reisa fyrsta
kvikmyndaverið, sem kost
aði um 200 þús. franka. Til
hinna ýmsu tæknilegu
framfara í myndavélum og
sýningartækjum þurfti
líka mikið fé. Hann gerði
einnig ýmsar filraunir með
alls konar blekkingar og
brellur, sem vöktu mikla
furðu á sýningartjaldinu.
Melies átti við mikla vel-
gengni að búa í Evrópu og
1913 reisti hann annað
kvikmyndaver í N
til þess að útbreiða
£ þeirri heimsálfu
gróf Melies sér gr
Uppfínning hans '
vernduð í Bandarí
og áður en hann
höfðu aðrir tekið
hana líka, bætt
hafið kvikmyndage
um stíl og gerðu s
myndina að skem
fyrir almenning.
Eftir heimsty
fyrri setti Melies
fé í kvikmynd, sei
þegar til kom, lit
sældir. 1938 dó h
fátækur, gleymdui
ur í lund. í dag mi
eins fátæklegur gi
í „Pére Lachaise11
garðinum £ París á
liðna „höfund kv
anna“, sem eitt í
svo vinsæll í París
kepptust um ai
hann.
Sagan giftis
í annað sinr
Francoise Sagan hefur
nú gifzt í annað skipti.
Hinn nýi eiginmaður henn
ar heitir Robert Westhoff
og býr í Montmartrehverf
inu í París.
Hjónavígslan fór fram
með mikilli leynd næstsíð-
asta mánudag í smábæn
um Barneville í Norman-
die, þar sem Sagan á sveita
setur. Svaramenn voru
bróðir og systir brúðarinn
ar, og voru engir aðrir gest
ir eða ættingjar þeirra við
staddir vígsluna. Vígslan
var framkvæmd af mark-
greifa, sem er sveitar
stiórnarformaður í Barne-
ville.
Þau hiónin hafa að sögn
verið óaðskiljanleg undan-
farna þrjá mánuði og
þevtzt í sportsbílum um
allar götur, því áhugamál
þe:rra beggja er akstur.
Sagan hefur hka vel efni
á því að fá sér dýra og góða
snortbíla, því hún hefur
hagnast um 12 milljónir
króna á bókum sínum í
Frakklandi einu, og um 6
milljónir hefur hún fengið
fyrir þær erlendis.
Hinn nýi eig'nmaður er
bandarískur listamaður,
sem hefur undanfarin fjög
ur ár búið á Montmartre,
málað og mótað í leir. Sögu
hetjan í síðustu bók Sagan
„Yndisleg ský“ er líka
bandarískur listmálari.
Þau hjónin hyggjast fara
í brúðkaupsferð til ítalíu,
en að henni lokinni ætlar
Westhoff að halda mál-
verkasýningu í París og
hverfa síðan heim til
Bandaríkjanna.
Það vakti mikla
þegar Sagan giftis
gefand^num Guy
er 1958. en hann \
um eldri en h'
bjuggu saman í 2‘.
en skildu síðan, oj
að siðan hafi Sag;
áhuga haft fyr
mönnum með gi
vöngum.
Hinn nýi eij
hennar er 31 árs, f
ur og með stuttki
Hann flytur nú i
stofu sinni á Mon
átta herbergja ít
innar við Boule'
Invalides.
Fyrnærandi ei;
hennar er ekki af
inn. Eftir nokk
ætlar hann einnij
sig á ný, j þetta
rence nokkurri
sem er aðeins t
aldri.
JÁPÖNUM fer
þétt fram í framí
Búizt er við ag st
framleiðsla þeirn
ið 4. mesta £ hein
1961. Aukning fi
ári er 27 % og haf
á árinu komizt
Bretum og stand
eins Bandaríkin,
in oe Vestur-I
þeim framar í þes
leiðslugrein.
b<m
8 18. jan. 1961 — Alþýðublaðið