Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson: i MENN í FRÉTTUM frá því að hann flýði til Eng- lands í stríðinu og hélt áfram baráttunn; gegn Þjóðverj. eft- ir fall Frákklands, sýnt að hug rekki hans og skaplyndi er ó- venjulegt, Hvernig, sem menn líta á stjórn hans, þá verður að viðurkenni réttmæti hennar og af frönskum stjórnmálamönn- um eftir stríð að dæma er eng- inn þeirra fær um að höggva á þann Gordionshnút, sem Al- giermálið er. Hitt er svo annað og sorg- leg staðreynd, að hver áem lausnin verður, hvort sem sam ið verður eða de Gaulle verð- ur að gefa út ,,fiat“, má -búast við að v'ssir aðilar haldi bar- áttunni áfram. Eina von de Gaulles og allra þeirra, sem vilja frið í Algier, er, áð lausn- n verði slík, að mikilj meiri- Jiluti ibúa Algier, Evrópubúa og múhammeðstrúarmanna, vðurkenni réttmæti hennar og sjái sér meiri hag í að hefja uppbygg'ngu að nýju og frið- samleg störf en að halda til- gangslausri baráttu áfram Það er Þessi „dýnamíski friður11, sem de Gaulle byggir allt á, og á honum hvílir von'n um framtíðina svo sannarlega. ^ EkM M'AÐUR'sá, er nú stjórnar Algier, er sérfræðingur í að taka vissa áhættu, enda einn af beztu bridgespilurum Frakklands. Það má segja, að aldrei hafi verið meiri þörf fyrir mann í Algier, sem hvorki segði of lítið né of hátt og kunni að ráða örugg legía isagnLr mvtspilara og andstæðinga. , Þessi landsstjórí Frakka he.tir Je- WMslír an Morin fflfjjpr og er 45 k' ' Vj ára. gam- ||> .... all. Hann ' ;‘W 1 vakti fljót E.-i'í lega á sér athygii J héraðs- lf stjóra í " ” j|l Frakk- landi fyrir hugrekkií athöfnum og skarpar gáfur. — Hann var áðeins 28 IKISMIÍiSiilÍ ára, þegar hann varð héraðs- stjóri, þá yngstur slíkra. Fjölskylda hans hefur starf að í þjónustu ríkisins mann fram af manni og var faðir hans verkfræðingur á vega- málaskrifstofu franska ríkis- ins. Jean fæddist 23, júní 1916 í Melum skammt frá París. Jean Morin var frábær nem andi og tók próf í stjórnvís- indum og lögfræði og varð 1939 yfirmaður rannsóknar- stofnunar efnahags og félags- mála. Hann kvæntist Janine La- mouroux 1941, en hún hafði verið samtíma honum í laga- skólanum og tekið sjálf lög- fræðipróf. Þau eiga þrjú börn. Frúin mun vera þokkalegur bridgeleikari, en spilar aldr ei v’ð mann sinn, sem er í sér klassa. Á stríðsárunum starfaði Morin með George Bidault, sem var yfirmaður ráðs and- spyrnuhreyfingarinnar í Par ís á stríðsárunum. Síðar var hann ritari Bidault, þegar hann var forsætis- og utan ríkisráðherra Frakklands. Bidault hefur síðan gerzt andstæðingur de Gaulle for- seta og svarinn fjandmaður stefnu hans í Algiermálinu, en það er einmitt sú stefna, sem Morin á að framkvæma. Morin og Bidault munu alltaf vera vinir, þrátt fyrir tryggð Morins við de Gaulle. Árið 1944 var Morin gerður að héraðsstjóra (Préfect) og gerður að yfirmanni starfs- manna innanríkisráðuneytis ins. Með þessu var hann sett ur yfir aha héraðsstjóra úti í héruðunum á þeim tíma, er skipta varð um 80% af slíkum mönnum vegna mismúnandi mikils samstarfs þeirra við Þjóðverja á meðan á hernám inu stóð. Morin var fluttur út í hérað 1949, en það var hér aðið Maine-et-Loire. A þeim níu árum, sem hann gegndi því starfi, ávann hann sér orð fyrir að vera sljórnandi, er þyrði að tala fullum hálsi við yfirmenn sína, þegar með þyrfti. Hann ávann sér lika virð- ingu íbúa hins fræga Anjou héraðs með furðulegri þekk ingu sinni á vínum héraðsins. Sú saga er sögð, að í veizlu einni áttu allir viðstaddir að skrifa á miða árgang og vín- berjategund víns þess, sem drukkið var. Héraðsstjórinn var sá eini, sem hafði öll svör in rétt. Morin leikur tennis all- sæmilega og var það eitt af fyrstu verkum hans, er hann kom lil Algeirsborgar í nóv- ember sh að láta gera við tennisvöllinn við landsstjóra- höllina. Þær sögur spunnust að sjálfsögðu þegar í stað, að hann væri að láta gera flug völJ fyrir hel:kopter. Annars hefur Morin haft lítinn tíma til tennisleiks síð an hann kom til Alg er. Hann hefur iðulega þurft að vinna frá 9 á morgnana til kl. eitt á nóttunni. Eitt af helztu af- rekum hans í Algier virðist vera það að hafa komið hlut unum í það borf, að hin borg- aralegu yfirvöld hefðu í fullu tré við herinn. sem hefur hingað til vdjað kaffæra borg aralegu yfirvöldin hvenær sem hann hefur getað. FBANSKIR h'ermenn loka götu í Algeirsborg eftir óeirð ir einn daginn í fyrri viku. ÁTÖKIN í Alg'er hafa varla ■verið æðisgengnari í annan tíma, en það sem af er janúar- tnánuði. Tala dauðra, bæði F,vr ópumanna og Algierbúa, náig- ast hundraðið og lít ð lát virð- iSt vera á aðgerðum. Ástandið «r r^unverulega orðið þannig, áð mann finnst það ekki leng- «r geta gengið, eitthvað það Tiljóð'j að gerast, sem muni Ætöðva blóðbaðið. Fyrir og um áramótin ríkti «njög mikil bjartsýni um, að «éð værj fyrir endann á Alg er- •deilunni og niðurstaða munái -tmáðlega fásf. Leynilegar v'ð- ræður voru hafnar milli upp- reisnarmanna (FLN) og frönsku stjórnarinnar og nr'kl- ■ ari iíkur taldar á að ekki vær' langt í samkomulag. Það, sem raunveru’ega er eít'r að semja tim, mun vera það, hverja •trýssfngu hugsanleg stjórn FLiN muni vilja .gefa f,rr:r ör- yggi um 1.2 m lljóna Frakka, -sem búa í Alg'.er, og svo um •Æanngiart fyr'rkomulag á olíu- v' nnsiu oe öðru í Sahara. A5 ví.su eru þetta erfð •vandamál, en ekki óleys^nleg. 1>að. s?m veldur áhyggjum, er það, að st.jórn FLN virð sf ekk •ert l'ggja á að segja skoðun ■s'na á tMlögum Frakka eða koma fram með sínar e:g'n tiliögur ef hún getur ekk' fallizt á hinar. Þaðliggur ljóst fyrir. að upnreánarmenn gpta feng'ð fuúvpid og sjálfstæði, fpegar þe'r vilia. ef samkomu- laq næs: um þpssi atr'ði Þ?ð *er því ón°itan]ega undarlesrt, að það skul taka svo langan t’ma að fá v'ðbröeð þeirra v'ð h'num frönsku tdlögum. Á meðan á þessari sjálfs- heldu hefur staðið hafa svo -ofsalee r bardagar brotizt úfr -með því blóðbaði, sem getið er um hér að ofan. Það er svo -að sjá. a.m k. fjór'r að'ler liafi s'ðus'u vikurnar tekið þátt í bessum bardögum: FLN 'OAS (h n levndega. fasíst'ska hermannahreyfng und'r stjórn jSa’pnd herinn og sérstak -deild hermanna. sem d“ Gau'|'° mun 'haf.a spft. til höfuðs OAS ■og fengið hefur V:ðurnefn'ð „sikagejar“. Skeggjarn'r hafa , a m. k eáð fce'm áraneri nú i þe.gar, eð liðsmenn OAS geta ekki lengur ek ð um götur Alg iersborgar, eins og þeir eigi staðinn. OAS hefur virzt vera algjör- lega ,,desperat“ síðustu v k- urnar og hermdarverk hreyf- ingarinnar gengið lengra en nokkru sinni fyrr. Það má því segja, að fáum muni þykja verra þó að hún fái á mót' sér harðsnúna, skeggjaða fallhlífa menn, sem trúir eru de Gaulle, enda mun þegar hafa komið til hraustlegra bardaga milli þess ara tveggja aðila. De Gaulle er alveg staðráð- 'nn í að leiða Algiermálið til lykta, hvað sem líður öllum hermdarverkum. Það virðist ekki vera nema tvennt, sem , getur gerzt. Annaðhvort sem- ur FLN við frönsku stjórnina um þau tvö atriði sem áger n- ingur er helzt um ennþá og get ið er hér að ofan, eða de Gaulle verður sjálfur að höggva með einhverju móti á hnút'nn. Og það verður að segjast þonum 11 verðugs hróss, að fáum mönnum í heimi væri trúandi til að hafa hugrekki til að pína fram lausn, sem kynn' að reyn- ast óvjnsæl. Hann hefur hvað eftir annað á ferli sínum, allt 18. jan- 1961 — Aijjýoublaðlð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.