Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Lyngby vari Danmerkurmeistari EITT meðal þeirra þriggja er- lendu knattspyrnuliða, sem heimsóttu Val á s. 1. sumri^ í til- éfni af 50 ára afmælínu var Lyngby Boldkluþ frá Dan- ihörku. Flok'kur þessi vakti mikla eftirtekt hér, vegna fram- úrskarandi leikn; og sérlega góðrar framkomu, bæði á leik- velli og utan hans. í byrjun desember s. 1. var flokkur þessi í úrslitum um Dan merkurmeitsaratitilinn og sigr- áði glæsilega. í bréfi, sem aðalfararst.ióri landsl.ðsmanninn Jörn Bjerre- gaard í fylkingarbrjósti, voru nær allsráðandi úti á vellinum, en þeim tókst hins vegar yfir- leitt illa til uppi við mark.ö, en tókst þó á 35. mínútu, að jafna metin, en hefðu átt að skora að minnsta kost; eitt til tvö mörk íviðbót, eftir tækifærunum, En markvörður LB stóð sig að vísu með ágætum. Það var því taugaskjáifti í for ystu LB, er síðari hálflekurinn hófst. En það kom brátt í ljós JAN LORENTZEN hefur broti’it í gegn um vörn AGF, en markvörð- ur'nn fer fram gegn hon- um. tMUUMIHMUUMMMMlMW flokksin skrifaði fyr; nokkru I ^S^SlStS XSS * <4* fram hjá hinum jóska tals^’selíir m m°ttokUnefnd að þeir voru sannarlega veröug- j markverði, staðan var nú 4:1. ir meistaratitilsins. Samkvæint; -®n áður en dómarin.n flautaði ir „HÉR í Lyngby hefur margt 'skipUn þlalfarans var hinn smá skemmtilegt skeð frá því ég:vaXnl’ e” duglegi M°Sens Jen’ skrifað; þér Síðast Ég ætla að iSen’ Settur fil höfuðs Bjerr0‘ byrja á að segja þé,- nokkuð af gaard’ með þeim ágæta áraRgr!’ piltunum okkar, sem gistu Val í sumar. Þeim hefur gengið vel. Fyrst urðu þeir Sjálandsmeistar ar; og kepptu síðan urn danska ungrngameistaratitii.nn þar sem þeir sigruðu í fyrstu lotu Kaupmannahafnarliðið „Frem- ad Amager“ með 1:0, en það iið gigraði í Kaupmannahafnar- keppninni, því næst keppti LB við ,,O.B.“ í Óðinsvéum og sigr- aði með 3:1, og loks var svo úr- slitaleikurinn háður á R.is-leik- vanginum í Árósum, við „AGF“ og var völlurinn þakinn snjó. Var jafnvel talað um að fresta lekn-um en bar sem að- staðan var talin e'.ns á báða bóga, var hætt við það. Hinsveg- ar má fullyrða að hin þunga .færð var heimamönnum frekar í hag, þar sem þeir voru yfir- leitt stærri og sterkari, en okkar piltar . . .“ í úrklyppu úr einu blaðanna, sem fylgd bréfinu segir m. a. um leikinn. „Hinir snaggaralegu leikmenn LB hófu þegar harða sókn, með hröðum lei'k, þrátt ifyrir erfiðan völl. Og aðeins 10 mínútum eftir að leikurinn hófst; hafði LB skorað fyrsta markið, þar var Jan Lorentzen að verki en hann var maður dagsins í le'knum. En bað sem eftir var hálfleiksins, hallað: þó mjög á LB. Hinir stóru og sterku Árósa-unglingar, með að broddurinn í só'kn AGF var brotinn. Nokkru síðar skoraði svo Jan Lorenszen annað mark LB með ágætum skalla, úr send ingu frá öðrum bakverðinum. Skömmu síðar varð svo Jar, fyrir hrottalegr; árás á vítateigi, þar sem hann var 'kominn í ör- uggt skotfæri. Vítaspyrna var dæmd og Henrifc Jörgensen sendi knöttinn inn með snöggu skot'. Og LB hélt áfram hörku-i sókn sinni. Jan og Sven Christ- ensen léku glæsilega saman i gegnum vörnina, og sá síðar- nefndi send; knöttinn með föstu le-kinn af, tókst jótunum að minnka bilið í 2:4, með því að annar bakvörður LB varði mark ið með höndunum á línu. og jót- arnir skoruðu úr vítaspyrnunm. En leiknum lauik með 4:2 og fyrsta sigri LB um hinn danska unglingame'staratit'ii í knatt- spyrnu. Og v.ssulega var það verðskuldað“. Mikill spenningur rikti í Lyng by um leik þenna og úrsl'.t hans. Hundruðura saman fylgdu íbúar Lyngby „sínum mönnum" á ,,völlinn“ en þó voru það enn fleiri, sem heima fyrir fylgdust með leiknum í útvarpinu. Mi/k- ilfengleg móttökuathöfn var undirbúin, þegar á sunnudags- Framhald á 14. síðu. ÁSTRALSKI sundkappinn Kevin Berry settj nýtt heims- met í 220 yds flugsundi á meist aramótj Nýja Suður-Wales um helgina. Hann synti vegalengd- ina á 2:13,8 mín. Gamia met ð, sem sett var í keppni Japan og Ástralíu fyrir nokkru af lan'da Berry’s, Neville Hayes, var 2:14,0. Hayes var með í sundi þessu og hafði forustu þar íil ca. 30 m voru eft'r en þá tók Berry geysilegan endasprett, sem Hayes réði ekki vlð. Suarez sigraði Argentínski hlauparinn Osvaldo Suarez sigraði í svokölluðu Playa Atlant- ica hlaupi, sem er 14 km langt. Tími hans var 42.- 10 mín. Annar varð Sví- inn Berglind. Þátttakend- ur voru 182 frá 8 þjóðum. Frá Konráð Guðmundssyni kr. 50,00. Frá Ágústi Ingþórs, Kefla vík, kr. 100,00. Frá H.J.Ó.H. kr. 100,00. Frá ýmsum skv. llsta, kr. 700,00 KYNNIST KNATTSPYRNU LAND- ANNA SEM KEPPA í CHILE Eins og kunnugt er, fer úrslitakeppni heimsmeist aramótsins í knattspyrnu fram í Chile í júní mán. næstk. AIls taka 16 þjóð- ir þátt í keppninni, og HM ásamt EM í frjálsíþrótt- um, sem fram fer í Bel- grad í sept., verða vafa- laust mestu íþróttaviðburð ir ársins 1962. í næstu viku mun íþróttasíðan byrja á því að kynna knattspyrnuna í þeim löndum, sem unnið hafa sér rétt til þátttöku í úr- slitunum í Chile. Fylgist með þessum greinum, en þær munu birtast 3—4 í hverjum mánuði og ljúka um mánaðamótin maí— júní. mWWWWWWWWWWWMMMMWWWMWtWWWMWWMWWWWHWWWWIIWWW •jr FINNAR hafa átt og eiga frá bæra skíðastökkvara. Ný stjarna Markku Maatela hefur komið fram á sjónarsvið ð í vctur og á móíi í Kuopio um helgina, þar sem allir beztu fmnsku stökkv- ararnir voru samankonm r, sigraði Maatala glæsilega,, stökk 87,5 og 86,5 m. Hann hlaut sex st gum meira en Emo Kirjonen, sem varð annar, en það var ein miti Kirjonen, sem sigraði i þýzk-austurrísku stökkunum ný lega. Fallegasta stökkið átti Ha- lonen sem varð fjórð í keppn inni. Þriðji varð Pekka Tirk- konen. ir VARSJÁ-LIÐIÐ Legia sigr- aði finnska liðið Helsíng n Kisa Voverit í Evrópub karkeppnj í körfuknattleik nýlega með 66: 65 (44:35). Þetta var fyrrj ]eik ur félaganna. ÍR sigraði ÍR sigrað' í hraðkeppni KKÍ í memungum í úrKlitaleiknum. körfuknattleik. Þeir mættu Ár- Lokatölurnar voru 31:22. JQ 18. jan- 1961 — Alþýðubla&ið lf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.