Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 12
re't Methone skot en av Qe beleí rede en p(l fra muren med inn- skriften .Tii Philips höyre ðye*. Os kongen trakk den ut 8v 6uet Svor han pá S henge bueskytteren Æn OR, SEM HÆFÐI í MARK Boginn er fyrsta vel ^ ræna vopn mar.ns- ins. -—- Árið 1-056 f. Kr. s'gr- uðu; bogaskyttur- Filiste.a her Sáls konungs. Ári síðsr gerði Davíð konungur boglist að skyidugrein í her sínum. Þegar faðir Alexanders mikla, Filipus Makedoniu- konungur (353 f Kr.) sat um. borgina Methon, skaut einn af varnarmönnununo ör frá múrnum én á'henni sf-óð: „T.l hægra auga Filippusar*-. Þegar konungurinn dró ör- ina út úr auganu, sór hann að hengja bogaskyttuna, þeg ar hann næðj bænum á sitt vald. Hann stóð við orð sín. vn PIL SQM RAMTE Byer er- rn.eoneskets .eldste me- kaniské oáper. h' ínfib f kr baseiret <-i wsternes bueskyttere Kono Sauis hær Det fötQende ar mnforte Konq Dev'd obl'Qatorisa buesKytmg i hæren sin - Da Aiexarider den Stores far, PhiUp nar buen var erobret. Han hoidt ord. CNeste: Hvor langt skiöt Robiri Hood ?) av Ihakedom en C3S3 f. Kr.) betei ■ t X ' j C/ k ■ V j )t( o 0 &, v u a o )b ,,Ef þetta sannfærir ykkur ekki um að hér sé um raun- verulegt persneskt teppi að ræða, þá „Ég get ekki betur séð en að það sé sprungið hjá okkur!“ SPARISJÓÐUR ÓLAFSVÍKUR SJÖTÍU ÁRIÐ 1891 hélt frú Jóhanna Jóhannsdóttir, Norskahúsi í Ólafsvík, opinberan fyrirlest ur í Ólafsvík, er hún nefndi SPARIÐ EYRINN, ÞÁ KEM" UR KRÓNAN. í fyrirlestri þessum talaði Jóhanna um gildi sparnaðar og hvatti til stofnunar sparisjóðs í þorp- inu. Auk þessa álti hún viðtöl við fólk í þorpinu um þessa sparisjóðshugmynd sína. Á- rangurinn af þessari starfsemi varð sú, að Sparisjóður Ólafs víkur var stofnaður 12. jan. 1892, og hefur starfað síðan. Jóhanna var gift Jóni Arna- syni, kaupmanni, Ólafsvík. Stofnendur sjóðsins voru þessir 14 menn; Ágúst Þórarinsson, síðar kaup maður Stykkishólmi. ÁRA Árni Magnússon, verzlunar- maður. Bjarni Þorkelsson, skipa- smiður. Grimúlfur Ólafsson, bóndi, Máfahlíð. Helgi Árnason, sóknarprestur. Jóhanna Jóhannsdóttir, frú. Jón Andrésson, sjómaður. Jóhannes Árnason. Jóhannes St. Stefánsson, skólastj., síðar kaupm. Jón Jónsson, hreppstjóri, Brymilsvöllum. Jón Ásgeirsson, síðar hrepp- stjóri. Jón Árnason, kaupmaður. Guðrnundur Jónsson. Þorsteinn Matthíasson, bóndi, Tungu. Stjórn sjóðsins skipuðu þess ir menn; séra Helgi Árnason, form., Jón Jónsson og Jón As- geirsson. Þess má geta, að er séra Helgi Árnason fluttist til Ólafsfjarðar 1908, gekkst! hann fyrir stofnun sparisjóðs þar. Stofnfé sjóðsins var kr. 1.000,00 Starfssvið sjóðsins frá stofn un til 1950, er Sparisjóður Hellissands og nágrennis var stofnaður, var hinn forni Nes- hreppur innan Ennis (Ólafs- vík og Fróðárhreppur), Nes- hreppur utan Ennis, Breiðu vík og Staðarsveit. Sparisjóð ur Ólafsvíkur var því eina peningastofnunin á útnesinu um 58 ára skeið. Úllán hans voru aðallega fast- eignalán, sem veitt voru til byggingar íbúðarhúsa í þorp- unum, Ólafsvík og Hellissandi svo og nokkuð til fram- kvæmda í sveitunum. Hins vegar hefur sjóðurinn ekki haft til þess möguleika að lána t’.l verzlunar eða iðnaðar, en á fyrstu árum trillubátaút- gerðarinnar 1927 til 1934, var nokkuð lánað til hennar, en er útgerðin stækkaði, réði sjóðurinn ekki við það verk- efni. Það má fullyrða, að sjóður- inn hefur mjög létt undir með fólki við byggingar íbúðar- húsa í þorpunum, þar sem sjóð urinn hefur lánað nokkuð til þeirra flestra. Innlánsfé sjóðsins og vara- sjóður við sl. áramót var um kr. 6,5 millj. Þeir, sem lengst hafa starf að í stjórn sjóðsins eru þessir: Séra Magnús Einarsson, for maður 1908 til 1923, séra Magn ús Guðmundsson form. síð- an 1923, Jón Ásgeirsson 1928 til 1930, Halldór Steinsen 1908 til 1934, Guðbrandur Sigurðsson 1930 til 1940 og Jón Gíslason 1934 til 1952. —• Stjórn sjóðsins skipa nú: Séra Magnús Guðmundsson, Eliní- us Jónsson og Guðbrandur Vigfússon. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Meistaraskóli fyrir húsasmiði og múrara mun taka til starfa v:!ð Iðnskólann í Reykjavík hinn 20. janúar úk. ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður mestmegnis að degi til um 40 stundir á viku, að þessu sinni í 12 vikur og nk. haust væntanlega í 10 vikur. Innritun fer fram í skrifst^fu skólans til 19. þ. m. á venjulegum skrifstofutíma. Skólagjald íyrir allt skólatímabil.ð er kr. 1000,00. Skólastjóri. J.2 18- jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.