Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.01.1962, Blaðsíða 11
Vopnbræ vegast SKINNAKÖST nokkur virð- ast orð n á fiskileitum orðlist- armanna þar sem þeir leiða nú saman öfl sín til átaka Matthías Johannessen og Jón frá Pálmholti, er 'pað ekki að lasta, því illa fúlna stöðupallar en frá ýmsum hliðum blæs nú á báða höfunda í skrifum þess um, bæði er þar orðfæri, lífs- skoðanir og efnisval ritað og gert að umtalsefni, en það mætti valda því að fleir; læsu en ella og yrðu nokkru nær, ef ekki fyrir upplýsingar nefndra höfunda þá fyrir eigin athugun á annars óbreyttum málum, hofur hér verið of mikið gert af því að hæla og hossa alls- konar þvættingi og smíða sér stiórnmálamenn undir hatt Jóns Sigurðssonar úr smáum bútum og breiða skikkju Snorra á herðar lítilla skæld- inga. Hún hefur átt víðar við en þar sem Steingr. Thorsteins son vísaði hennj til haftiar vís- an þessi: Með oflofi teygður á eyrurn var hann svo öll við það sannindi rengdust, en ekki um einn þumlung hann vaxa af því vann, það voru aðeins eyrun, sem lengdust. Ofníð getur stundum verkað óverðugum mönnum til stækk- unar líka, svo enn víkkar á- hriíasvæði umtalsins ef þess er gætt. Á v ssan hátt er það happ að svona eða svipað þessu skyldi veljast til menn að ræða um skáldskap. Sá maður, má vera vel sett- ur með fé og tíma, sem ætti að gera sig tryggilega sann- fróðan um ,,atom“-skáldskap síðustu áratuga. Menn með, al- genga menntun meðallags borg ara v ta sig flestir of illa að sér í höfuðritum þjóðarinnar og er því ljóst, að stopulum stundum þeirra gæti verið bet ur varið v ð Völuspá eða Sólar- ljóð eða Matthías Jochumsson eða Stephan G., e£ leitað er ljóða á annað borð en það af nýsmiðum, sem bæð, er ó- tryggilegt vegna lítils þroska höfunda sinna og ánalegs út- lits síns eða e'nhverra furðu- legra tilburða. Mestur hluti bókakaupenda verður auk þess að láta sér nægja þá kynn ingu af öllum þorra svokall- aðra ljóðskálda að lesa það, sem slæðist í hendur þeirra 'nn an um annað lesmál í tímarit- um og renna augum vfir optnur í eíntökum sölubóka á búðar- borðum, veit r sú kynning næsta lítinn rétt til að dærna hvern einstakan höfund þótt vel megi hún endast til þeirrar álitsgerðar um samstæðar að- ferðir höfunda þessa flokks eða hins, að þar sé rasshöndum einum átek.ð í öllum eða flest um þeim tilfellum, sem fyrir augu hafi borið og sé verkshátt ur allur ólíklegur t.l kosta, og verkin því oftast ókeypt. Þegar svo tveir eða fleiri yrkjendur sama bókmennta- teigs fara að deila um g.ldi og verðleika hvor annars eða um skáldskapartegund sína og skoðanabræðra sinna í hönd- um annars stjórnmálaflokks eða manna frá honum eða þeim, þá er nokkur von til, að menn svo kunnug r tækni og kostum starfsliðs síns, kunni þar þann dóm á að leggja, sem orðið gæti öðrum mönnum eins konar kirkjulykill eða himna- stigi, ef um helgidóm eða upp- hæðir kynni að vera að ræða á h'nu lítt kunna bókmennta- sviði, sem villugjarnt sýnist við fljótlega rannsókn. Og við vopnaburð hinna áðurnefndu höfunda. hell st yfir lesendur greina þeirra sá sjór af ásök- unum og þeim jafnvel dæmis- festum, þar sem einn ,,atómhöf undurinn“ lætur liggja að þvi réttum háttum þe'rrar sérstöku skáldskapar tegund, sem notuð var e:ns og búast má við að gert hefði Jón Þorláksson, sem fann að skothendingum Magn- úsar Stephensen og skakkt settum höfuðstöfum. Það er eins og „atóm“-skáldskapur auðkennist þá með því einu að vanta fegurð bragl st og ríms og málstyrk stuðlasetningar, ,þegar opinskár kunnáttumað- ur starfsgre narinnar úthellir skálum reiðj s nnar yfir (að sinum dómi) hraklegt ,,atóm“- ljóð, en finnur því þó ekki ann að til foráttu, en það eitt, er allan skáldskap mund; lýta. Fleiri ásakanir hafa þeir Matthías Johannessen og Jón frá Pálmholti hvor á annan og þó einkum hvor á annars lífs- skoðun og stjcirnmálaflokka. Brigzlað er um öfundsýki og hluttekningarleys; í garð svelt andi fátæklinga og eru það ljót orð fram að bera ef ósönn eru, þótt segjast verði sem önn- ur ef svo eru efn; til. Þessu 'fylgja getsakir um hlutdrægni og klíkuskap svo margt er vopnið á lofti og skiptir miklu hvort satt er sagt, en varla munu lieil'r stjórnmálaflokkar EFTIR SIGURÐ JÓNSSON FRÁ BRÚN um annan eða aðra að mynda- val.ð sé kauðalegt og fram- leiðslan ferlegur leirburður er- indislaus með öllu. Bölvænlegast er, bæði þjóð- inni allr^ og þessum ákveðnu skáldskaparháttum ásamt flytj endum þeirra, að áfellisdóm- arnir — hálsaðir og hreinum orðum sagð r — falla svo sam- an við skoðun margra nýtra borgara á flestu því, sem fyr- ir þá hefur borið á bókmennta ökrum starfsbræðra fyrr- nefndra höfunda að ekki má á milli sjá. Það er eins og rím- v nir landsins hefðu haldið fund og þarna lægi fyrir álykt- un fundarins um ,,atóm“-skáld skap, og er þá meiri von að rétt sé metið ef mörgum kem- ur saman um niðurstöðuna, má svo kalla að það eitt skorti á æskilegan frágang dómsins, að liðað sé sundur sérhvert tekið dæmi og bent á útafbrjgði frá svo skipaðlr að ekki megi fá dæmi flestra galla og mann- kosta á meðal meðlima þelrra og er þá að hinu að hyggja, hvort líkur fáist fyrir því að annar eða báðir séu öðrum fremur skammaðir út eða skreytt r um verðleika fram, verður það að segjast, að kom- múnistum mætti vera öfundar- hætt. Þeir telja sig öreiga og er þá auðséð ef rétt er framtalið, að þe'r hafa yfir nokkru að öfundast því þótt mörg v</rð- mæti séu mikilsverðari en auð ur fjár, þá eru aðeins fá jafn- áþreifanlega eða meira keppi- kefli sumum þeim, sem lítið hafa af þeim og það jafnvel þótt ekki sé minna en aðeins að þeirra eigin dómi lítið og smátt bor'ð saman við óskir þeirra eða kröfur. Kommúnistar, staðsettir ut- an Sovétblakkarinnar, væru líklegir til sem helld að vera næmir fyrir sýkingu öfundar- innar og undir það bún r að geta fengið hana þunga. Sjálfstæðismenn aftur á móti sitja að örfum sumir, að skatt- svikaauði aðrir, þe r þriðju að uppmokstri ærins dugnaðar og nokkrir að hálf- eða alstolnum hrekkja- eða lögbrotagróða, flesta dregur þó að stefnu flokksins auðsvonin, er fylgir þeim þjóðfélagsháttum, sem reynt er að ve ta sumum kost á að krafla til sín rjómann of- an af trogum sér heimskari manni eða óágengari. Þeir hafa því síður yfir efnahag að cf- unda og þótt þe'r gætu ef svo bæri undir öfundað náunga sína af afli, greind, fegurð, fimleik eða mannkostum, þá er ósannað að þeir mot; þetta allt mjög mikils eða sjái það í stórum stíl í annarra fari. Þeim ætti því ekk- að veja hættara við að leggjast í öf- ' undsýki en öðru fólki. Jón frá Pálmholti hefur sennilega kle^mað eigin vopnabræður frekar en mótstöðumenn, ef ráða má hans pólitískt heim- kynní af málgagninu, sem birt- ir gre'n hans. Einnig bregða þessir áður- nefndu leiknautar hvor öðrum um „upphafningu samherjans“ og er hún fögur og hjálpsam- leg nema með rangindum sé unn'ð og á móti betri vitund, og heiti þá klíkuskapur og á- níðsla á andstæðinginn, en það er í þessu tilfelli sýnilega skoð- un beggja. Sá lasleiki getur eins og annf að fleira stungið sér allvíða nið ur, en er af skiljanlegum ástæð um tíðkanlegastur og afsakan- legastur í flokkum þeirra manna, sem minnsta hafa fjár málagetu hver einstskur. Sem dæm; samherjastuðnings og þó af góðri gerð. mætti nefna upphaf verkalýðssamtaka — auðskilið mál og sjáifskýrt á meðan verkamenn voru þar sjálfir öllu ráðandi — hvað sem síðan hefur orðið. Stéttvís ln og samheldnin er þvi lærð af öreigunum ef hún fyrir- finnst í hópi íslenzkra Sjálf- stæðismanna. Sem heild byggir sá flokkur h'ns vegar á hinni „vestur heimsku“ trúarsetn- ingu, sem St. G. þýddi á ís- lenzku á þennan hátt: „Hver fyrir sjálfan' sig. Andskotinn á þann aftasta“. Þar’er ekk{ flutt ■ trúarjátn ng neins klikuskap- ‘ ar eða annarra félagshyggju, rúmrar eða þröngrar, heldur forskrift sérgæða og einstakl- ingshyggju, er þess og von sam kvæmt naíni flokksins og sögu. Sennilega hefði þessum áður 1 nefndu höfundum orðið meira ágengt sér til frægðar og öðr- um til nytja ef þeir hefðu feng- izt minna við stjórnyrringaT í oftnefndum gre'num. Um þau má víða annars staðar fá jafn- traustasta fræðslu og þeir veita, en skrípasmiðir hverrar listgrenar sem er hafa fram tii þessa lafað saman e'nl cg arfaleðja og snúið sömu vör- unnj við öllum orðíinnskjm: þeirrj að telja alla, sem ekki gína vð flugum þeirra illvilj- aða, kalkaða glópa, eða leiga hjá sér allar v ðræður við aðra en jábræður sína um verk sín og það eins þótt þeir hai'i boöiH íökræður að íyrra bragði, sem aðeins er tii dæm; um. Þegar nú hafin eru iijaðning arvíg innan sjálfs þess liðs er forðazt hefur viðurkennd feg- urðaríorædm; að ekkj sé nefnd eftirliking náttúrunnar, og ,,modern:starnir“ hefja deilur innbyrðis, gæt farið að frétt- ast hvað þeir sjálfir telja leyfl lega framsetningu ljóðs og hvað ekki — hvað -— að þe'rra eigin dómj — þessi eða hinn hefur gert vel og þá hvernig, engu síður en hvað illa hefur tekizt og á hvrern veg. Er þess fastlega að vænta é meðan þeir telja utanklíkumenn ekki svaraverða, að þeir berjist sem kappsamlegast og málefnaleg- ast um innanríkismál sín. Sú hólmganga kynn; margt a'ð birta, ef hún yrði háð á öðrum leikvangi en í skugga stjórn- málaviðhorfa, og er það ekki þess vegna framtekið áð ne'nn flokkurinn sé sparandi fyrir umtali um þær svdvirðingar, sem hann hefur af sér gert, heldur 11 þess að ekkj villi pólitískt meðhald dóm-groind þeirra er kynnast þyrftu öðru máli í þessu tilfelli fagurfræði- legum grundvell; þess, er höf- undur þessarar greinar teíur óíegurst ort bafa veiið. f Signrður Jónsson frá Brúa. k IKISINS M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 21. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, - Þing eyrar Flateyrar, Súgandafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal víkur, Akureyrar, Húsavikur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seld.r á föstudag. Kekkonen Framhald af 3. síðu. fékk þar aðeins fáein hundruð atkv. í þingkosningunum 1953. Nú fékk Kekkonen þar hvorki meira né minna en 94.164 at- kv. Miðflokkurinn túlkar þetta sem möguleika á ein- ingu þeirra afla, sem samúð hafa með stefnu bændaflokks- ins í innanríkismálum. Aíþýðublaðið — 18. jan. 1962 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.