Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 1
ALHYBUBLACIÐ haföi sam-, band vi3 verölagsstjóra í gær en hann hafði tekið' í sínar hend- ur rannsókn á, hverju það sætti, að kvenskóhiífar, sem nýkomnar eru til landsins, — kostuðu einn daginn kr. 193.00 en annan dag- inn kr. 145.00 í sömu verzluninni. Verðiagsstjóri sagði Alþýðublað- inu í gær, að hann hefði rann- sakað málið og hefði sér virzt sem umræddar kvenskóhlíf ar væru smyglvarningur, og hefði hann vísað málinu til tollgæzlustjóra, sem meintu smyglmáli. Það skal tekið fram, að blaða- maður Alþýðublaðsins fór aðeins í fáeinar verzlanir þann dag, sem verðrannsóknin fór fram og spurði um verð á örlitlu broti þeirra vörutegunda, sem á boð- stólum eru. Sú rannsókn leiddi í ljós mikinn verðmun ýmissa vöru- tegunda, sem seidar eru með frjálsri álagningu og í öðru lagi, að kvenskóhiífar, sem samkvæmt reglum eru háðar verðlagsákvæð- um, voru seldar í einni verzlun fyrir 195 kr. annan daginn, en 145 nokkrum dögum seir-r.a, þcgr.r sams konar skóhlífar voru komnar, UR, — sem verðgæzlan hafði ekki í aðrar verzlanir, — og að þessar hugmynd um, að fluttar hefðu skóhlífar eru SMYGLVARNING-! Framhald á 12. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að rithöfundurinn Einar Bragi hafi nýlega gengizt fyrír fundi með 50-60 stuðnings mönnum kommúnista til að ræða afstöðu til bæjarstjórn arkosninganna. Einar mælti harðlega gegn Moskvutengsl um flokksforustunnar og vildi segja skilið vlð allt slíkt, en Jóhannes úr Kötlum og Gunnar M. Magnús voru þar til varnar.Urðu hörð á- tök á fundi þessum ros ŒD^SDUP 43. árg. — Fimmtudagur 1. marz 1962 — 50. tbl. TOGARA- VERKFALL VERKFALL hefur veriff boSað á | togarafiotamim 10. marz næstk. hafi samningar ekki tekizt fyrir Nnn tíma milli Félags ísl. botn- vörpuskspaeigenda og sjómanna- félaganna, sem affild eiga aff -samningum um kaup og kjör á togurum. Engar breytingar hafa orðið á kjörum sjómanna á togurum um tveggja 2 bil. Á síðastliðnu hausti fengu flest félögin umboð, að við- haíðri allsherjaratkvæðagreiðslu, til að lýsa yfir vinnustöðvun, ef samningar tækjust ekki án þess. Málið kom til sáttasemjara fyr- ir áramót og hafa öðru hvoru ver- ið haldnir samningafundir, en án árangurs. Félögin, sem standa að boðun verkfallsins, eru Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafn arfjarðar, Verkalýðsfélag Akra- ness, Verkalýðsfélag Patreksfjarð- ar, Sjómannafélag ísafjarðar, Sjó- mannafélag Akureyrar, Verka- mannafélagið Þróttur, Sigiufirði og Matsveinafélag SSÍ. Öll þessi félög hafa myndað sameiginlega samninganefnd og er einn maðnr frá hverju þeirra í nefndinni. Sem kunnugi er hefur einn togarasamningur gilt fyrir landið, hvaðan sem togararnir hafa verið gerðir út. Vcrkfalisboðunin nær til allra íslenzkra togara. „ Þegar siglt hefur verið með afla og góðar sölur fengizt hafa verið viðunandi kjör á togurunum, en ef landað er til vinnzlu hér heima, eru kjörin slík, að enginn maður hefur fengizt til að fara um borð. SV0NA getur lániff leikið við góffan Ijósmyndara. Gerðum hann út af örkinni að leita að blíðveðursmynd og höfðum hann heima í örkinni aftur hálfum tíma seinna með eitt, tvö, þrjú, — tólf sól- skinsbros! Þetta eru menntaskólastúlkur, í fjórða bekk að við vit- um bezt. Það féll til þeirra óvænt klukkutíma frí, og þær héldu rakleitt niður að Tjörn — að gefa öndunum. Baiið þeim íslenzka eiturlyf ÁTJÁN ára ísleuzkur sjó- maður, sem fyrir skemmstu sigldi i fyrsta sinn liafði nau mast fyrr stigið á iand í Grhnsby en leigubílstjóri snaraði sér að honum og bauð honum eiturlyf til kaups. Frétt þessa höfum við frá öruggum heimildum, ætt- ingja piltsins. Lyfin, sem honum voru boðin heita ritaliii og prei udin. Bæði flokkast hér á landi undir eituriyf og eru einungis seid gegn lyfseðlum Bæði geta talist til nautna lyfja hinna vægari þó. Pilturinn staðhæfir að miklu magni af lyfjum þess um sé smyglað hingað til lands. Taki vanir smyglarar þau nú fram yfir brenuivínið enda auðveldara að koma þessum varningi fram hjá tollgæzlumönnum og mark aöur nógui’. Þetta kemur heim við þrá látan orðróm urn vaxandi notkun nautnalyf.ja hér í Reyk iavík —ir"'—-——-’—~TTnim— |gk Alþýðublaðiff leyfir sér að minna lesendur sína á fjár- söfnun þá, sem nú stendur yfir vegna hinna hörmulegu r sjóslysa, sem orffiff hafa hér við land undanfarnar vikur. Blöðin öil taka við fjárframlögum og auk þess skrifstofa biskups, sóknarprestar og skrifstofur LÍÚ og Eggerts Kristjánssonar, Rvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.