Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON ÍR verbur 55 ára 11. marz: Fjölbreytt afmæ mót 7.-14. marz Frægir kappar keppa á mótunum Löndin sem leika í Chile: V.-Þýzkaland ★ VESTUR-ÞÝZKALAND horf- ir björtum augnm fram til keppn- innar í C h i 1 e , þrátt fyrir að landslið þeirra hefur leikið svona upp og: ofan síðustu 12 mánuð- ina. „Við erum vel undirbúnir" segir landsliðsþjálfarinn, S e p p Herberger, sem hefur ver- ið driffjöður liðsins í yfir 25 ár. Þessi skoðun Herbergers hefur einnig kómið fram hjá Dr. Bau- wers, forseta vestur-þýzka knatt- spyrnusambandsins, en hann er gamall landsliðsmaður. „Hví skyldum við ekki ná sama árangri og 1954 cða 1958?“ spurði hann. Vestur-Þjóðverjar unnu hinn eftirsótta Jules Rimet bikar 1954 gagnstætt öllum spám, sigruðu Ungverja í úrslitum með 3:2. Fjórum árum seinna í Sví- þjóð, varð liðið að láta sér nægja fjórða sætið. Vestur-Þýzkaland k o m s t í aðalkeppnina í Chile, aðallega vegna heppni í drættinum í und- anrásunum, drógust gegn frekar veikum mótstöðumönnum. í und- anrásunum sigraði liðið Norður- írland (það land hefði ekki ver- ið talið veikt 1958) með 4:3 og 2:1 og Grikkland með 3:0 og 2:1. Í öðrum landsleikjum þetta ár, sem var litið á sem undirbúning undir ferðina til Chile, sigr- aði liðið Belgíu 1:0, Danmörku 5:1 og Pólland 2:0. í lélegasta landsleiknum, sem landsliðið lék, fékk það vansæmandi tap gegn Chile, 1:3. Sigrarnir yfir Norður- írlandi, Grikklandi og sérstak- lega Danmörku, gefa ekki sanna mynd af því hve liðið er komið meistarar HÉR á myndinni eru tveir heimsmeistarar frá nýaf- HM í norrænum greinum í Zakopans í Póllandi. Til vinstri er Helmut Recknagel A-Þýzkalandi og til hægri Norðmaðurinn Thoralf Eng an. Þeir mætast aftur í Inns bruck 1964, en þá verður keppt um olympísk erðlaun mmmhmmhmmmwmmhmi I a n g t í undirbúningnum fyrir ferðina til Chile. Sérstaklega voru Danirnir lélegir mótstöðumenn. í seinni leiknum gegn Grikklandi komu í ljós gallar, sem Herberger verð- ur að sverfa af, ef liðið á að ná langt í Chile. í leikinn vantaði alla stemningu hjá Þjóðverjun- um, sem auðsjáanlega var að kenna lélegri samvinnu milli Framhald á 11. síðu. íþróttafélag Reykjavíkur fagnar 5 5 ára af- mæli 11. marz n. k. Þann dag fyrir 55 árum var félagið stofn- að, en aðalhvatamaður að stofn- uninni var Andreas J. B e r t - e 1 s e n . ÍR-ingar minnast þessara tímamóta með afmælismótum og sýningum í þeim greinum sem félagið stundar, en félagsdeild- irnar eru nú 6 og leggja þær stund á jafnmargar greinar. Eru þ a ð Fimleikadeild, Frjálsí- þróttadeild, Handknattleiksdeild, Körfuknattleiksdeild, Skíðadeild og Sunddeild. Afmælismótin verða háð dagana 7.-14. marz en auk mót- anna efna ÍR-ingar til afmælis- leik í mfl. karla, en endanlegt svar hefur ekki borizt. Körfu- knattleiksmenn ætla að mæta úrvalsliði af Kefiavíkurflugvelli og drengjaflokkur ÍR sýnir fim- leika undir stjórn Birgis Guð- jónssonar. Afmælishátíð félagsins verður í L i d o á afmæl- isdaginn 11. marz eins og fyrr segir og áskriftarlistar liggja frammi hjá Magnúsi E. Baldvins- syni, Laugavegi 12. Er nauðsyn- legt að þeir, sem ætla að mæta þar, láti skrá sig sem fyrst. Real hófs í L i d o á afmælisdaginn,' sunnudaginn 11. marz. í sambandi við afmælismót- in keppa erlendir gestir félags-1 ins í 3 af 6 íþróttagreinum, sem á afmælismótinu verða sýndar. S u n d m ó t verður háð í Sundhöllinni. Til þess hefur verið boðið 3 erlendum gestum, Roland L u n d i n og ! Kristinu Larsson frá Svíþjóð og Christer Bjame frá Noregi. — Þetta sundfólk er allt í fremstu röð á Norðurlöndum. Lundin á bezt 1:13,6 mín. í 100 m. bringu- sundi og 2:39,3 í 200 m., en Lars- son 1:06,0 mín. í 100 m. skrið- sundi og 1:12,3 mín í 100 m. flugsundi. Bjarne er bezti sund- maður Norðmanna og á bezt 58,6 í 100 m. skriðsundi og 1:04,6 mín. í 100 m. flugsundi. Okkar bezta sundfólk á því að geta veitt þessu afreksfólki harða keppni. Frjáls- íþróttamót innanhúss verður haldið 10. og 11. marz að Hálogalandi. Norðmanninum Evandt, fyrrum heimsmethafa í hástökki án at- rennu hefur verið boðið til móts- París, 28. febrúar. (NTB-AFP). REAL MADRID sigraði Ju- ventus með 3 mörkum gegn 1 í aukalcik félaganna í Evrópubikar- keppninni, sem fram fór liér síð- degis í dag. í fyrri hálfleik var jafnt 1 gegn 1. Real sótti sig mjög undir lokin og þá fór Juventus í vörn. Hljóp þá nokkurt kapp í leikmenn, en sigur Real var aldr- ei í hættu og þeir unnu verð- skuldað. ins og mætir Vilhjálmi Einars- ■ syni og Jóni Þ. Ólafssyni. — Evandt átti heimsmetið í hástökki áður en Vilhjálmur bætti það s. 1. haust. Jón hefur síðan stokk- ið hærra en þeir báðir á æfingu. Þetta verður því vafalaust hörku- keppni. Þess skal getið, að Ev- andt á heimsmetið í langstökki án atrennu — 3,58 m. Sömu daga verður hinn glæsilegi skíðaskáli ÍR í Hamra- gili opnaður og tekinn formlega í notkun. (Sjá ramma). Það verð- ur laugardaginn 10. marz, en daginn eftir verður afmælis- mót við skálann. Miðviku- daginn 14. marz efna körfuknattleiksdeild, handknattleiksdeild og fimleika- deildir félagsins til afmælismóts , að Hálogalandi. Handknattleiks-; deildin hefur leitað til FH um i Skíöaskáli ÍR opnaöur 10. marz ★ HINN 10. marz vígja IR- ingar hinu nýja skíðaskála sinn í Hamragili. Hefur þrot laust verið unnið að bygg- ingu skálans og hann er nú nær fullgerður. Vígslan fer fram kl. 2, 10. marz og hef- ur ÍR boð inni í skálanum fyrir fjölda gcsta af því til- efni, bæði leiðtoga íþrótta- lireyfingarinnar, eldri og yngri skíðamcnn ÍR og fleiri félaga sem stutt hafa að byggingu skálans. Daginn eftir, 11. marz, efnir skíðadeildin til afmæl- ismóts við skálann sinn nýja. Þar í kring er eitthvert bezta £ skíðaland sem hægt er að < J finna. Fjölmörg mót hafa J verið haldin þar í gilinu. En nú fyrst efna ÍR-ingar til !! móts þar — á hlaði síns nýja <; og glæsilega skála. WWW»W*W>W«»vw>WWW)t 1. marz 1962 - Alþýðublaðið t»<r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.