Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 8
œnaet skemmta viðskiptavinum sín- landi, Þýzkalandi og í Dan- um og áhorfendum, því allir mörku. viija sjá tvistið, sem hvergi er Meirz að segja einn Kenn- vinsælla en í Bandaríkjunum, edyanna dansaði tvist einhvers þótt það sé á góðri leið með staðar fyrir skömmu á skemmt að verða jafnvinsælt í Evrópu, un, sem haldin var fyrir ein- sérstaklega í Englandi, Frakk- hverja góðgerðarstofnun, og á því rlrt, að tvistið hefur komizt til hæstu staða. Ti! þess að geta tvistað bet- fjgr......... •• ur, hefur mörgum þótt þægi- legra að hafa halsbmdi eða Jl': jafnvel handklæði milli hand- .JL anna, því auðveldara er að fá ^ fPr « 4jjPÍi. hreyfingarnar réttar, ef hend- “Jfe- Mlit urnar eru fastar á þennan hátt. vV er byrjað að framleiöa ^elfi i þessu skyni, sem farið ÆBj er að nota i dansskólum og á , dansstöðnm og íslenzk fram- V !:>■ É tei3s,a er hafin a Því- LV* œ||| Þa® er Múlalundur, sem framleiðir þessi tvistdansbelti, ^ÉÍtá^l og er það þegar notað t. d. í t dansskóla Hermanns Ragnars Tvistið verður æ vinsælla, þótt ekki sé liðið nema rúmt ár síðan Chubby Checker tvistaði fyrstur manna vestur í Bandaríkjunum. Síðan er hann orðinn auðugur af fé fyrir dans sinn og plötur. Hon- um er nu booiö guu og ger- semi fyrir að koma fram og er einn af eftirsóttustu skemmtikröftum Ameríku eins og er. Skem^tistaðir og sjónvarp keppast um að fá hann til að 0. fl. Þeim, sem nota beitið, eru gefnir sérstakir möguleikar til að læra og dansa tvist, því með þessu er eins og réttar hreyfingar komi af sjálfu sér, hafi menn á annað borð ein- hverja hugmynd um, hvernig tvistað er. Tvistdansbeltið nýja er þeg- ar farið að sjást í bænum og er okkur þó sagt, að salan sé eiginlega ekki hafin, svo hver veit nema eftir nokkra daga, þegar fleiri hafa komizt upp á lagið (TaT að tvista með belt- unum, megi segja, að nú sé tvistað um allan bæ. Þekktur íþróttaþjálfari var fyrir nokkru spurður að því, hvernig ætti að dansa tvist, og hann yf þá beztu lýsingu, sem heyrzt hefur til þessa í fáum qrðum, og hún var þessi: Hreyfðu báða fætur eins og þú sért að drepa í sígarettu, hugsaði þér, að þú sért að þurrka þér með handklæði um bakið af fúllum krafti, og í- mynda þú þér samtlmis, að sprautað sé köldu vatni niður eftir hryggnum. Þá færðu réttar hreyfingar. g 1. marz 1962 — AlþýðublaöiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.