Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 7
. FYRIR skömmu skrifuöu dönsku blöðin mikið um það, að Sígaunarnir, sem dvalizt höfðu í Danmörku í vetur, fengu ekki að fara yfir til Þýzkalands, þegar þeir ætluðu að fara suður á bóginn nú eft- ir áramótin. Langar greinar voru skrifaðar um það vanda- mál, — að Sígaunarnir eigi livergi fast heimili heldur flakki þeir Iand úr landi og eru fremur illa séðir gestir alls staðar. Þeir þykja ófrómir og uppáþrengjandi. — íslend- ingar hafa enn sem komið er, — ekkert haft af Sígaunun- um að segja — enda er hafið of dýrt yfirferðar til þess, að Tatarar vilji standa straum af þeim kostnaði. Þeir flakka um, fótgangandi, á vagnskriflum eða á þriðja farrými járn- brautanna. Þeir, sem hafa lesið Carmen, — sjá Sígaunastúlkur fyrir sér sem fagrar gyðjur, — og feg- urð ýniissa tatarastúlkna er víða rómuð. En flökku-Sígaun- arnir eru óþrifnir og bæði börn og fullorönir eru skítug og rifin. Megn óhreininda- og svitalykt fylgir víða Sígaunun- um og víða í járnbrautarlest- um Evrópu má sjá flokk Sí- gauna, sem slafra í sig mat eins og siðlausir menn. Hrokinn í þessum línum er ekki alveg út í bláinn. Enginn veit með vissu, hvaðan Sígaun- arnir eru upprunnir, — en þeir hafa níu líf eins og kötturinn að því er sýnist. Þeir hafa lifað af ailar ofsóknir. Þýzk-róm- verzkir keisarar píndu þá og drápu. Hið sama gerðu Gustav Vasa, Svíakonungur, og Hitler. Almúginn hefur óttazt „hysk- ið og hestaþjófana” og hrakið frá sér Sígaunana, en hinir hröktu halda enn þann dag í dag land úr landi með söng sinn og hljóðfæraleik, spádóma og glingur. ! mmm - VATNSHRÆÐSLAN Mál Tataranna er skylt norð-indverskum mállýzkum af arískum uppruna. Orð úr Sans- krit lifa cnn í orðaræðum Vaida Voievod kallar sjálfan sig konung Sígaunanna. Hann vill fá til yfirráða einhverja eyju í Kyrrahafi og safna þar undii’ sinn verndarvæng öllum hinum villuráfandi Sígaunum, sem eru dreifðir um heim all- an. Hann hefur leitað til Sam- einuðu þjóðanna og beðið um aðstoð til þess að hrinda þessu í framkvæmd. Sálnahirðirinn faðir Fleury hafnar þessari til- lögu kóngsins en leggur þar á móti til, - að Sígaunar verði teknir inn í þjóðfélögin, sem fullgildir þjóðfélagsmeðlimir, ekki með valdi heldur með hægð. Fleury getur bcnt á það að 30.000 af 80.000 Töturum í Evrópu hafa fasta bústaði og fasta vinnu. hafi, — en misstu vængina, þegar þeir þurftu að fara að vinna. Sígaunar koma og fara, rupla og ræna. Þeir eru hrakt- ir og hrjáðir, sigraðir. En ekk- ert fær bugað þá til íengdar, — þeir vakna með vorinu og leggja syngjandi af stað — eitthvað — til móís við óræða framtíð. sem virðir lög ættbálksins, — mundi láta sér til hugar koma að reyna að hindra barneignir. Litið er illuin augum á hjóna- bönd Sígauna og almennra borgara. í Svíþjóð reka Sí- gaunar þær stúlkur úr ættinni, sem giftast Svíum. Sígaunarnir kunna rciðinnar ósköp af sögum og skrítlum en cngar eiginlegar sagnir úr sögu sinni. Þeir hafa ekki held- ur neina sérstaka trú eða helgilög. Fyrr á tímum var kæruleysi þeirra í trúmálum þyrnir í augum bænda og borg- ara. Þessi flakkandi börn Djöf- ulsins ógnuðu friðnum og ör- ygginu í einfaldri guðhræddri veröld. Sænski rithöfundurinn Ivar Lo-Johansson hefur ferðazt með Sígaunum og hann mót- mælir því, að Sígaunarnir séu trúlausir. Flestir sænskir Sí- gaunar eru rómversk- eða grísk-þaþólskir. Þeim er eðli- legt að tigna hina heilögu guðsmóður, því að þeir dýrka sjálfa konuna og hún er mið- depill alls í tjaldbúðunum. „Mamma gamla” hefur meira vald en valtir kóngar og höfð- ingjar. Maðurinn gengur inn í fjölskyldu konu sinnar eftir brúðkaupið og aðrar venjur bera vitni móðurveldinu eða kvenveldinu. ÞEGAR HALLIRNAR FALLA STANDA TJÖLDIN ENNÞÁ Hið eina, sem orðið hefur vart að gert væri af einliverju viti í þeim inálum upp á síð- kastið, er skipulag miðbæjar- ins. í sjálfu sér er ekkert nema gott um það að segja, að miðbærinn sé skipulagður, ef ekki vildi svo til, að fjöld- inn allur af miklu meira að- kallandi vandamálum er ó- leyst alveg í næsta nágrenni hans, bæði austan hans og vestan. I/KKUR finnst rétt að gera hér lítiilega að umtalsefni þau furðulegu mál, sem nefnast skipulagsmál hjá Reykjavík- urborg og munu vera einhver fáránlegustu mál sinnar teg- undar í heimi, enda ævinlega sótt út fyrir landssteina, ef gera á eitthvert meiriháttar átak í þeim efnum, en það er sjaldan og Iangt á milli. Fyrir fáum árum hefðu sögufróðir menn vísað hug- mynd sálnahirðarins um sælu- ríki Sígauna á bug. í sögunni eru mörg dæmi um áætlanir, sem miða að því að útvega Sí- gaununum föðurland, — en allar slíkar fyrirætlanir hafa farið út um þúfur. Sígaunarnir létu sér lynda að setjast að í ró og spekt á vetrum —, en þegar vorið kom héldu þeim engin bönd og þeir fóru aftur út á vegina. í einu ljóði þeirra segir, að flakkarinn eigi sína eigin eilífð: þeirra, sem fyrir skömmu stóðu við landamæri Þýzka- lands og Danmerkur. Fræði- menn geta sér þess til, að fyrstu Sígaunaættbálkarnir hafi yfirgefið Ilimalaya 400— 500 árum eftir Krists burð. í þjóðsögum Sígaunanna segir, að geysilegt flóð hafi rekið syni og dætur út í hið mikla ferðalag, sem stendur enn þann dag í dag. Af þessari á- stæðu óttast Sígaunar vatn, — þvo sér sjaldan, borða helzt ekki fisk og forðast sundíþrótt- ina. Önnur saga segir, að Tat- ararnir hafi verið fuglar í upp- Nú munu margir fitja upp á trýnið og segja: „Nú, já, það e r u bæjarstjórnar- kosningar í aðsigi". Auövitað eru bæjarstjórnarkosningar í aðsigi, og hvenær er ástæða til að ræða bæjármál, ef ekki fyrir kosningar? Eða hvenær hefur nokkur maður orðið þess var, að minnihlutinn er að f jasa milli kosninga? En nú byr jum við á máli, sem allir hafa áhuga og jafn- vel vit á, og allir eru jafn- hneykslaðir á: skipulags- málum. Það er í rauninni fárán- legt að ætla að fara að fast- setja miðbæinn, án þess ail hafa gert nokkurn skapaðan hlut í að skipuleggja hæðirnT ar sitt hvoru megin við hann'. í liæðum þessum er hin ágæt- asta undirstaða fyrir liúsaj byggingar og algjörlega ólík öllum þeim fúamýrum „fyrir innan bæ“, sem skipulags- deildin hefur verið að elti uppi til að byggja á undan farin ár. Almennt er álitið, að Sígaun- arnir séu fullkomnir förumenn einnig í ástamálum, — en því er á annan veg farið. Brúður- in skal vera ósnortin og hjóna- bandstryggöar er krafizt hjá ósviknum Sígaunum. Barnið er dýrkað. Bezt er að eiga sem flest börn. Enginn Sígauni, Það skiptir engu, þótt tjöldin vor séu smá þegar hallirnar falla, — standa tjöldin ennþá ... Stærri mynd: Spönsk tatarakona smellir kastan íettum og hoðar tii markaðs. Tatararnir elska börn og dá konuna. wm Alþýðublaðið — 1. rcarz 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.