Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 12
sX KAN VIANORE fA$XE FÁ LOV VL ATHARE / FRED EÁLÆN6E ! , 600 REJSE T/L SYDAMERIK4 - 06 HELO Oú IYKKE MEO MINEN ! JE6 EEKY3TEU6 XEO AF OE BOLEE, JEó HAR lAVET I V06N - !TL 06 IXKE h'AV'E OEN OECNiT fi£f EUERS TAX- JE<5 HAQ EN 600 VEN, DEQ Eft MíKANIKER MÉR ÞYKIR mjög leitt, að ég skyldi góðan vin, scm er bílaviðgerðarmaður . . . með námuna . . . Þá fáum við kannski að dælda bílinn yðar. Viljið þér ekki Iáta rétta Góða ferð til Suður-Ameríku, og gangi vel keyra í friði á meðan . . . hann hér? — Þakka yður fyrir, en ég á HEILABRJÖTUR KÓNGSÐÓTTIRIN SEM VlLDI EIGNAST MÁNANN — A£ því að það er í tízku, Jónas. Eldabusk- an hjá kónginum sagði upp fyrir nokkrum dög- um, og hver einasta eldabuska í öllu landinu var búin að segja upp störfum áður en sólarhringur var liðinn. Það væru blátt áfram landráð að halda áfram að elda mat, þegar eldabuska kóngs ins er hætt því. Svona er nú þetta, Jónas minn. Jónas settist niður á tröppurnar hjá pabba sínum. — Þetta eyðileggur alveg leyfið mitt, — sagði hann. Og það, sem meira er, þetta eyðilegg- ur alveg leyfið fyrir öllum hermönnum kóngs- ins. Þú veizt bara ekki hvað það skiptir miklu máli fyrir hermann, sem er í leyfi, að hann fái gott og mikið að horða. — Og það eru nú fTeiri en hermenn í leyfi, sem verða fyrir vandræðum af þessum sökum, — sagði pabbi Jonna. — O, ég held nú það. — Hvað gerir þú, þegar kemur að matmáls- tímum? spurði Jonni pabha sinn. — Eg skrepp hérna niður á krána og fæ mér að reykja, sagði pabbi hans. „Ég: saumaði klúbbmerkið mitt á kjólinn minn, er það ekki fínt?“ — Við skulum þá skreppa bóðir niður á krá, sagði Jonni og svo gengu þeir feðgarnir saman niður garðstíginn og það var hreinasta hörmung að sjá, hvað þeir voru aumingjalegir. A kránni voru allir karlmenn í þorpinu sam- ankomnir. Það var eini staðurinn, sem karlmennirnir gátu flúið til nú, þegar konurnar þeirra voru hættar að elda fyrir þá matinn. * IÍÉR eru 12 tölur: 17, 23,24, 27, 29, 35, 38, 47, 51, 62, 75, 80. Hvernig er hægt að skipta þess- um tölum í f jóra liópa, — þanhig að þrjár tölur séu í hverjum töluhóp og séu tölurnar lagðar saman í hverjum einstökum hóp komi sama talan út úr þeim öll- um? (Svar er neðst á síðunni). Smyglvara Framhald af 1. síðu. verið inn í landið. Skóhlífar þær, sem hér um ræðir, eru fyrir háhælaða skó, — og eru þannig útbúnar, að skó- hællinn stendur niður úr skóhlíf- unum, — en á þeiin er gat fyrir skóhælinn. Hér hafa þessar skó- hlífar verið taldar amerískar, — en munu innfluttar frá Japan. / vin . . . Stokkhólmi 28. febrúar í sænsk þinginu hefur nú verið lagt fram stjórnarfrum varp um breytta skipan á sölu áfengis. Er fruinvarpið byggt á tillögum nefndar, sem kannað hefur ntálið að undanförnu. Samkvæmt frumvarpinu skal lierða mjög' á cftirliti með sölu átengis og verða allir áfengiskaupencíur að láta skrásetja sig. Þeir scm dæmdir liafa verið ei.i i sinni fyrir ölvun á almannafæri eða fyrir ölvun við akstur verða sviptir heimild til i- fengiskaupa. Sömuleiðis er afgreiðslu inönr.um í vínsöliibúðum lieimilt að neita mön.tnm uin afgreiðslu, ef líltur benda til að þeir muni misrota það •m=is-6ð -LV '121=29-1.2-88 '12T =08't2-S2 •12I=eS-Si-lT :s;ofjqBiroH HVAS J2 1- marz 1962 - Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.