Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 16
Borholan BORHOLAN við Suðurlands- braut hefur dýpkað um 110 metra láðan vinna hófst þar á ný fyrir úm það bil hálfutn mánuði. Hún Ví\T áður 750 metrar á dýpt, en et nú uin 860 metrar. J»essar tvær vikur hefur aðal- 4pga verið unnið við ýmisskonar lágrfæringrar á holunni. Hluti af Hoiunni hefur verið steyptur upp tií þess að styrkja hana betur. Þessi vinna hefur vcrið vandasöm, en nú er búizt við, að eftir nokkra da?a gerist eitthvað markvert, iafnvel að korniú verði niður á heitt vatn. Æskan TVISTÆÐSfl er komið tii ís- lands. ÞaS barst hingaS vest- an og austan að, stakk sér niSur í samkomuhús unga fóiksins í Reykjavík og mun aS líkindum breiðast út um allt land. Við höfum haft frétt- ir af faraídrinum á Selfossi, svo að dæmi sé nefnt, þó að hann sé þar ennþá vægur. Við segjum frá „tvistinu" (íslenzku útgáfunni) í Opnu í dag. MAGNUS SEGIR . . Akranesi, 28. febrúar. KULKKAN um þrjú í nótt varð árekstur rétt fyrir utan höfnina hér milli norska skipsins Helice og vélbátsins Ver frá Akranesi. Dimmt var og þoka, þegar á- reksturinn varð. Ver var á leið í róður og hafði nýlega sett radar- inn í gang, en sá ekki norska skip- ið, sem lá um kyrrt, fyrr en um seinan, svo að árekstur varð óum- flýjanlegur. Tæplega meter löng rifa kom á norska skipið fram við stefni, of- ansjávar, en stefnið á Ver brotn- Nýtt sjó- mannaskóla- hús í Fær- eyjum aði talsvert. Búizt er við, að bát- urinn verði frá veiðum nokkurn tíma vegna viðgerða. - Hdan. Sjómaöur bráðkvaddur Akranesi, 28. febrúar. í NÓTT varð sjómaður hcðan frá Akranesi bráðkvaddur í róðri. Ilann hét Ragnar Björnsson, 1. vélstjóri á Skírni. Báturinn var við Vestmanna- eyjar á leið austur á síldarmiðin, er Ragnar lézt. Er báturinn vænt- anlegur liingað um 9-leytið í kvöld með líkið. Ragnar Björnsson var maður um fertugt; ókvæntur, en lætur eflir sig tvö börn. Hdan. ALÞYÐUBLAÐlö birti í gær mynd af auglýsingu frá brezka fisksöluhringnum Ross Group. Þar et boðin til kaups íslenzkur fisk- tir frá Atlantor h.f. og hefði mátt 5 styrkir RIKISSTJORN Þ.-Þýzkalands býður 5 styrki handa íslenzkum námsmönnum til háskólanáms þar í landi háskólaárið 1962-63. Þeir nema 350 mörkum á mánuði, og eru m.a. ætlaðir til náms við tækniskóla og listskóla. Nám við fðnfræðiskóla kynni að koma til graina. Umsækjendur skulu vera 20-30 ára og helzt hafa lokið háskóla- jpj ófi. en umsækjendur um styrk tií tækniháskólanáms skulu hafa Idkið 6 mánaða -verknámi. Góð þfr'zkukunnátta. er - nauðsynleg, en kóstur gefst á að sækja þýzkunám Ekeið áður en nám hefst. Sérstök umsóknareyðublöð fást í Menntamálaráðuneytinu Umsókn ii- skulu hafa borizt fyrir 23. marz. ætla samkvæmt henni við fyrstu einkaréttur SH að kalla sín flök sýn, að Atlantor h.f. seldi fiskinníslenzk (Icelandic) á erlendum lægra verði ti Bretlands en aðrir mörkuðum. Ekki gæti Atlantor íslenzkir fisksöluaðilar. auglýst vöru sína sem þýzka eða norska. í viðtalinu við Magnús kom einnig fram, að skip frá honum losar nú frystan fisk í Grimsby og kemur bráðlega aftur til að sækja meiri fisk. Blaðið hefur átt viðtal við Magn- ús Z. Sigurðsson, forstjóra Atlant or h.f., og spurzt fyrir um málið. Magnús sagði, að það væri ekki rétt að fiskurinn frá Atlantor væri á lægra verði en frá hinum íslenzku fisksöluaðilur, þvert á móti hefði hans fyrirtæki fengið til þessa hærra verð fyrir flökin á brezkum markaði en Sölumið- stöð liraðfrystihúsanna og SÍS. Alþýðublaðið hefur kannað eft- ir opinberum lieimildum, að það er rétt, að Atlantor flytur út til Bretlands fyrir hærra verð en SH og SÍS. Magnús kvaðst einnig vilja taka fram, að hans flök væru aug- Iýst undir vörumerkinu Atlantor, en að sjálfsögðu jafnframt tekið fram að um íslenzk flök væru að ræða, enda kvaðst Magnús ekki viðurkenna að það væri neinn Jafnframt upplýsti Magnús, að samið hefði verið um sölu á ís- lenzkum flökum á vegum Atlant- ors h.f. til fleiri landa. Þórsliöfn í Færeyjum: NÝTT Sjómannaskólahús var tekið í notkun í Þórshöfn í janú- arbyrjun. Byggingaframkvæmdir hafa staðið yfir í fimm ár, og kostnað- ur við byggingu skólans er um tvær miljónir danskra króna. Bæjarstjórn Þórshafnar veitti skólanum ókeypis lóð, og fjárfram lög bárust einnig frá Lögþingi Færeyja. - H. JÓH. Vadsö 28. febrúar (NTB) Skipstjóri brezka togarans „Nort hern Wave“ var í dag dæmdur af lögreglustjóranum í Vadsö í sekt, sem samsvarar 150 þús. ísl krónum fyrir ólöglegar togveiðar innan norsku landhelginnar. íslandsklukkan á Akranesi Akranesi, 28. febrúar. LEIKFÉLAG Akraness frum- sýnir annað kvöld, fimmtudag, kl. 8,30 í Bíóhöllinni leikritið íslands kiukkuna eftir Halldór Kiljan Lax- ness. Leikstjóri er Ragnhildur Stein- grímsdóttir, en með aðalhlutverk fara Bjarnfríður Leósdóttir (Snæ- fríður), Alfreð Einarsson (Arnes) og Þórleifur Bjarnason (Jón Hreggviðsson). Er þess að vænta, að Akurnes- ingár sæki sýningar þessar betur en undanfarin verkefni leikfélags ins. - Hdan. I 1. Eiga íslendingar aS hleypa erlendu fjármagni inn í landið? 2. Er ríkisstjórnin að undirbúa byggingu aluminiumi’erksmiSju eSa einhvers annars stóriSnaSarfyrirtækis? 3. Eiga íslendingar að leggja meiri áherzlu á að efla þann iðnað, sem til er í landinu í stað þess að ráðast í uppbyggingu stóriðju? Svör við þessum spurningum og mörgum fleiri munu fást á ráðstefnu S U J um stóriðju og erlent fjármagn n. k. laugardag. - Erindi flytja: Gylfi Þ. Gíslason, Magnús Magnússon og Gunnar Vagnsson.' k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.