Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 1
ELDUH kom upp í vélbátnum Verði um klukkan 5.30 í gærdag 20 mílur norð-norðvestur af Garð- skaga. Áhöfnin varð aff yfirgefa bátinn og voru teknir um borð í Reyni frá Akranesi og síðar varð- bátinn Gaut. Varðskipið Þór reyndi að slökkva eldinn, en Vörður sökk um klukkan 11.15 í gærkvöldi. — Fimm manna áhöfn var á bátnum. Fldurinn kom upp í vélarrúm- inu og varð fljótt svo magnaður, að áhöfnin var aff fara í gúmbát- inn. Bátar streymdu þarna aff og flugvél frá varnarliffinu kom einn ig á vettvang. Reynir frá Akranesi tók áhöfn- ina um borff og voru mennirnir siðar teknir um borð í varðbátinn Gaut, sem þarna kom að ásamt varffskipinu Þór. Þórsménn hófu þegar slökkv- unarstörf og virtist um tíma hafa tekizt að ráða niðurlögum elds- ins og átti að draga Vörff til næstu hafnar. Þá gas eldurinn upp aft-; ur undir þiljum, og var nú óvið-1 ráffanlegur. Þó tókst Þórsmönn-] m affu bjarga veiffarfærm og ýms- um verðmætum. Vörður sökk um kl. 11.15 í gær- kvöldi. Varðbáturinn Gautur var væntanlegur til Keflavíkur klukk- an 2 sl. nótt með skipbrotsmenn- ina, en þaðan var báturinn gerður út af Trausta Jónssyni. Vörður var lítill bátur, um 30— 40 tonn að stærð. HIERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Gísli Sigurbjörnsson sé að reisa jarðvegsrannsóknastöð í Hveragerði fyrir eigin reikn- ing. PC4> CP 78.105.309 99,26 yKpaHHCtfaa CCP 29.413.239 99,77 Be/iopyccKafl'CCP 5.332.600. 99,78 y36eKCKaa CCP 4.754.004 99,69 Ka3axcKaa CCP 6.229.802 99,46 Tpy3HHCKaa CCP . 2.640.588 99,91 A3ep6aHa>KaHCKaH CCP 2.189.614 99,78 JlnTOBCKaj? CCP 1.853.451 99,90 Mo/iflaBCKaa CCP 1.859.318 99,82 JlaTBHHCKas? CCP 1.585.562 99,68 KHprH3CKan CCP 1.239.990 99,47 Taa>KHKCKafl CCP 1.155.318 -99,73 ApMHHCKaa CCP 1.061.883 99,87 TvpKMeHCKaH CCP 910.187 99,48 ScTOHCKan CCP 879.566 99,17 ALÞÝÐUBLAÐINU er það sérstök ánægja að birta hér úrslit kosninganna í Sovétríkj- unum, þeim sem fram fóru næstiiðinn sunnudag. Einhverj- um kann að finnast þetta sein- virk fréttaþjónusta. Því er þá til aff svara, að Alþýðublaðiff vildi birta fréttina frá þeirn beztu heimild, sem völ var á, nefnilega aðalmálgagni rúss- neska kommúnistaflokksins, Pravda. Og til þess aff fyrir- byggja.að aðalmálgagn ísienzkra kommúnista, Þjóðviljinn, væni okkur um tölufölsun, birtum við úrslitalistann ekki einasta orff- 43. árg. — Föstudagur 6. apríl 1962 — 81. tbl. ELDSVOÐI Á SJÓNUM: Sameinað þing kaus í gær 5 menn og jafnmarga til vara í hús- næðismálastjórn til fjögurra ára. Þessir voru kjörnir. Eggert G. Þorsteinsson (A), Ragnar Lárus- son (S), Guðmundur Vigfússon (K), Hannes Pálsson (F) og Þor- valdúr Garffar Kristjánsson (S). Myndir af bátnum á 3. síðu MARGIR bændur á Austur- iandi eru nú að verða heylitlir, og að undanförnu hefur veriff flutt töluvert af heyi austur á firði með skipum. Vesturinn liefur ver ið langur og nokkuð harður fyrir austan, og viff það bætist, að s. 1. sumar var heyfengur bænda þar lieldur lítill, enda var sumarið mjög votviffrasamt. Undanfarna daga liefur snjóað mikið fyrir austan, og á Héraði. í gær var t. d. komið 35 cm. snjó lag á Egilsstöðum, en þar hefúr snjóaff nær stanzlauSt nokkra daga. Bílfært hefur verið um ali- ar sveitir í vetur, þar til nú aff allir vegir eru að lokast. Engin flugvél liefur getað lent á Engils stöðum frá þvi nm síðústu helgi. Alþýðublaðið ræddi í gær við Pál Zophaníasson, en hann hefur annast heykaup fyrir bændur fyr ir austan. Sagði liann að nú biði töluvert af heyi flutnings, og ætti það að fara á 4 —5 staði fyrir aust an. Kvaðst hann hafa sent hey á marga bæi að undanförnu, og nú vantaði t. d. hey í Mjóafirði, en þangað bíffa nú 35 hestar flutn ings. Sagði Páll að erfitt væri að koma heysnu meff skipum, því þau væru svo hlaðin öffrum varningi. Blaðið ræddi einnig við nokkra aðila á Austurlandi í gær, og töldu sumir að ástandið væri orðið nokkuð ískyggilegt. Sögðu þeir að nú mokaði niður snjó um alla Austfirði, og útlit í samgöngumál- um væri slæmt og allir vegir að lokast. Kváðu þeir marga bændur vera orðna fremur heylitla, og gætu þeir orðið lieylausir með öilu ef ekki létti eitthvað. Reynt hefur verið að opna Fagradal til fóðurflutninga, en það ekki tek ist. Vegurinn milli Eskifjarffar og Reyðarfjarðar er nú lokaður, en það er mjög sjaldgæft. Reynt hefur veriff að flytja hey frá Norðurlandi, austur, en þaff tekist sökum ófærðar. Hey þaff, sem flutt hefur verið austur, hef ur fengist hér á Suðurlandi, m. a. frá Gunnarsholti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.