Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 7
HÍNIR vísu landsfeður vorir tala oft um að nauðsynlegt sé að gera stórfelldastar ráðstaf- anir til þess að auka jafnvægi í byggðum iandsins. Vissulega eru það orð í tíma töluð. Sú jafnvægisröskun, sem átt hefur sér stað á undanförnum tveim- ur áratugum í byggðum þessa lands, er tvímælalaust orðin stórt vandamál, og brýn nauð- syn að spyrna þar við fótum. — Með sömu þróun og verið hcfur í þessum efnum, blasir við sem bláköld staðreynd, að eftir mjög fáa áratugi verði ísland orðið borgríki, með 90 til 95% íbú- anna búsetta við sunnanverðan Faxaflóa. En hvað þýðir slík þróun fyrir íslendinga? Það mun varla vera hægt að líta til hennar með bjartsýni. Borgríkjum getur að vísu vegnað vel, ef þau eru stað- sett við hagkvæm skilyrði til fjáröflunar innan takmarkaðs svæðis, t. d. auðug námuhéruð; eins og Luxemburg. En hér á landi er engu þvílíku til að dreifa. Landkostir íslands munu hér eftir sem hingað til verða að mestu leyti tengdir landbún- aði og fiskveiðum, enda þótt iðnvæðing færi stórvaxandi. Okkar hlutverk í heimsfram- leiðslunni hlýtur einkum að verða mátvælaöflun, og iðnþró- unin að grundvallast á fullnýt- ingu þess konar framleiðslu- vara. í samræmi við það höfum við líka reynt að vernda hags- muni okkar ' fyrir erlendri. á- gengni, eins og útfærsla land- helginnar er gleggsta dæmi um, Ekki er ólíklegt, að hagnýt- ing landgrunnsins eigi eftir að verða lífakker þessarar þjóðar áður en líður. En hvernig verður það bezt hagnýtt? Áreiðanlega ekki með þeirri þróun,: að heil býggðarlög fari í auðn. Það þarf litla hagfræðikunn- áttu til að Sjá þáð, sem raunar flestir ábyrgir aðilar viðurkenna a.m.k. í orði, að frekari jafnvæg- isröskun í byggð þessa lands leiðir til ófarnaðar gagnvart af- komu- þjóðarinnar, ög getur jafn vel stefnt henni í algera tvísýnu. En hvað er hægt að gera, raun hæft, til úrbóta? Á hið opinbera máske að ausa fjármagni, án tak- marka, á þá staði í landinu, sem eru að flosna upp? Á kannski að hefja ríkisrekstur á slíkum stöð- um, og spara hvorki fé né fyrir- höfn, til þess að viðhalda byggð- inni? Nei, það er vonlaus verkn- aður. Til þess að komast að raun um hvað gera þarf, er nauðsyn- legt að gera sér skýra grein fyr- ir því, hverjar orsakir hafa al- mennast valdið þessari öfugþró- un að undanförnu. Menn segja, að ungt fólk leiti til Reykjavík- ur vegna skemmtanafíknar, og þeirra. þæginda, sem sú borg hafi að bjóða umfram hinar dreifðu byggðir og smærri pláss víðs veg ar um landið. Þetta kann að vera rétt að einhverju marki. En væri það eina, eða aðalorsökin, þá væri a.m.k. hálft landið þegar komið í auðn. Sú staðreynd, hversu sumir staðir landsins hjara ennþá í byggð, þrátt fyrir litinn og lélegan atvinnugrund- völl, sýnir það ótvírætt, að fólk vill ógjarnan gefast upp og flýja átthagana fyrr en i fulla hnef- ana. Flest kauptún þessa lands byggja afkomu sína á sjávaraf- urðum. Missist því grundvöllur undan þeirri starfsemi, ein- hverra hluta vegna, þá eiga flest- ir íbúanna ekki nema um einn kost að velja, að flytja burtu. Þeir, sem eftir þrauka við ein- hverja aðra atvinnu, eiga þá við vaxandi erfiðleika að stríða, þeim mun meiri, sem fækkunin verð- ur örari og stórkóstlegri. Dæmi um þessa óhappaþróun má víða finna á landinu. — Ein gleggsta sönnun hennar hefur átt sér stað hér í Flatey á Breiða- firði. Hún var fyrir nokkrum áratugum öndvegisverstöð við Breiðtafjörð. Þar munu hafa ver- ið búsettir fyrir aðeins tíu árum um eða ýfir 200 íbúar. Nú eru þeir innan við 40. Það, sem hér hefur gerzt, og orsakað þessa hnignun, er efni í langa sögu, sém ekki verður rakin áð sinni. Hins vegar væri æski- legt, íbúum annarra byggðar- laga til lærdóms, að sú saga yrði rakin ítarlega síðar, ef svo atvikáðist, að byggðin hér í rtWWVWWWWWWWWW Nokkur orð um Flatey á Breiða-I MMWWWWWWWVWWW Norðureyjum Breiðafjarðar færi sömu kollreisu og átt hef- ur sér stað í Sléttuhreppi og Fiateyjardal við Skjálfanda. En til þess að gera langa • sögu stutta að þessu sinni, skal aðeins á þetta drepið. Á árunum, skömmu eftir síðustu styrjöld, var hafist hér handa til uppbyggingar at- vinnudriftar af meiri stórhug, en víðast tíðkaðist, í þó ekki fjölmennara plássi. Byggt var hraðfrystihús, sem á þeim tíma mun hafa verið í tölu hinna stærstu, er þá þekktust á landinu. Ennfremur voru keyptir tveir bátar, 60 — 70 smá lesta. En á sama tíma voru flestar aðrar verstöðvar hér við Breiðafjörð að þróast í sinni útgerð frá trillubátum upp í 15 til 20 smál. báta. Þessar risavöxnu athafnir FÍateyinga munu, meðan á framkvæmdum stóð, hafa ver- ið dyggilega studdar af opin- berum aðilum. En þegar halla tók undan fæti, sem brátt varð, meðal annars vegna ördeyðu í veiðiskap, er gætti mjög víðast hvar á árunum fyrir útfærslu landhelginnar, gerðust hinir sömu aðilar mjög aðgangsbarðir við að binda endahnútinn á þessa athafnasemi. Á einu og sama ári féll grunnurinn und- an allri meginatvinnu á staðn- um. Þó hófst útfirið meðal íbú- anna, enda ekki margra kosta yöl. Skömmu síðar var önnur af1 " *r/etmi'4- j véíasamstæðum hraðfrystihússins afhent Kaup- félagi Patreksfjarðar til afnota, og síðan hefur frystihúsið verið ónothæft sem slíkt. Síðan hefur legið við borð að Flatey færi í eyði. Hvað snert- ir atvinnumöguleika, þá hafa vart verið um forsendur fyrir áframhaldandi byggð hér að ræða, frá því að útvegurinn stöðvaðist. Það sýnir aðeins fastheldni fólks við heima- byggð sína, að hér skuli vera búið ennþá. Og mér er nær að halda, að þeir séu mjög fáir, sem héðan hafa flutzt ’ ótil- neyddir. Eyjabúskapur hefur aff vísu e'-ki átt upp á pallborð- . ið á síðustu árum víðs vegar við landið. Þ.ó eru- þrjár eyjar í b.vggð hér í hreppnum, auk Fíateyjar, af sex, sem áður hafa verið byggðar. í hverri þessara þriggja eyja er tvíbýli og búið með iniklum myndarbrag. En hér bindur hvað annað. Ef Flatey flosnar upp, hlýtur byggð hinna eyjanna að fara sömu leið á skömmum tíma. Þær missa þá ýmsa þjónustu, sem byggðárlag getur tæpast án verið. Einnig ykjust þá stórlega erfiðleikar nálægustu landhreppanna,, sem njóta sjósamgangna gegnum Flatey á veturna, þegar land- leiðir eru lokaðar. Það yrði máske ekki þjóðar- ' brestur, þó þessi byggð færi í eyði. En eigi fellur það vel sam- an fyrir jafnvægi í byggðum landsins. Varla munu verð- mæti árlegra hlunninda frá Norðureyjum Breiðafjarðar vera Undir 1 niillj. króna, mið- að við útflutningsverffmæti, með núgildandi verðlagi. Það hlýtur að teljast gott framlag með búsafurðum frá einu hreppsfélagi, sem télur um 80 íbúa. En hvað er hægt að gerá til úrbóta á svona stöðum eins og Fiatey? Eigi hin marglófaða jafnvægisbarátta að verða meira en orðin tóm, þá þarf hið opinbera að mynda stcrk- MMMMM%MM%VMMMW WWWWWWWMMWWMW~> mér datt í hug ..., einu tóku kunningjarnir cft- ir því, að hundursnn var horf inn af sjónarsviðinu. Það heyrðist ekki lengur á hanrí minnzt, hvaff þá að hann sæist trítla vlð hlið eiganda síns á sunnudögutn. Skömmu síðar átti ég er- indi til Iiundeigandans, sem býr í stóru margbýiishúsi. — Strax og kom í neðsta gang- inn heyrffist hundgá ofan af hæSunum. Þaff kom brátt í Ijós, hvaffan geitið kom. Rummungsfjárhnndur var tjóðraður viff ísskápmn. Hanra kippti reiffilega í hurffma viff hvert gelt. Alít var komið á rú og stú í eldhúsinu, enda huvtti búinn að endasendast um allt eWhúsgólfiff og sóffa það út. Húsmóffirm var flúin inn í stofu í örvilnan, — en hundurinn sperrti eyru viff gestinum og hrissti hringaða rófuna. Loks kom eigandinn honum út á svalir, þar sem hann hélt áfram aff gelta og hlaupa leiffur og reiffur fram og aft- ur eins og fugl í búri. Hann sór sig alveg í ís- Ienzku ættina og seinna frétti ég, aff honum hefffi veriff komiff fyrir uppi í sveit, þar sem hann yndi sér vel „út viff himin - bláu - bláu - bláu sundin“ — viff aff elta rollur og glefsa í kýrnar. þegar ég sá áskorun dýra- verndunarfélagsins til bæj- arstjórnar um aff leyfa hunda hald í umdæminu, aff kann- ski fara aff koma hingaff kjölturakkar, og kannski sjást hér bráðlega pelsklædd- ar konur með mann og hund á sunnudagsgöngu eða ein- mana elttri konur meff rakk- ann sinn. Það er eitthvaff aumkvunarvert við það. Því meira, sem sumar konur kyunast manninum sínum, þeim mun vænna þykir þeim jim hundinn sinn. Einmana konur ala hunda eins og affr- ar ala upp börn effa flugur í flöskum. Mér datt í hug kunningja- kona mín, sem hringdi einn daginn hreykin og himinlif- andi og sagði, aff unnustinn Iiefði gefiff sér „ægilega sæt- an, lítinn hund.“ Unnustinn sagffi aff hvutti væri af sérstak Iega fínu, .útlendu kyni í affra ættina, og aff hann mundi al- drei stækka meira en orðið var. Stúlkan fór meff fína hundinn heim meff sér, og öll fjölskyldan tók opnum örm- um á móíi honum. Þetta Iitla „krútt“ var látiff sofa á mjúk um svæfli og honum var dill- aff og hampaff alla daga. V Þaff var ekki heldur Iaust viff. aff öfundar gætti í augua ráði sumra þeirra ungu meyja, sem renndu augum á eftir hundeigandanum á sólfögrum sunnudögum, þeg ar hún sprangaði um göturn- ar í nýju, þröngu dragtinni meff stóra loffna hattinn og hund í bandi. Hvutti trítl- aði viff hliff hennar og þefaði að götunni, ea ungfrúin heiis- ; aði kunningjum meff stolti hins löglega hundeiganda í hverri hreyfingu. Tímar liðu fram, og allt í WMMMMMMMMMMMMMMMMtMMMMMMMMMMMMVO an sjóff, sem er þess megnugur, aff koma fótum undir fram- leiffsluhætti fólksins, þar sem svona hagar til, meff hag- kvæmri lánastarfsemi og styðja þaff þannig til sjálfsbjargar. Staðir, eins og hér um ræðir, sem hafa lent aftur úr atvinnu- þróuninni af ýmsum annarleg- um orsökum, eru- oft ekki ver fallnir til athafnasemi, heldur enc ýmsir áffrir. En meðan þeir eru í öldudalnum, erú þeir úti- lokaðir frá almennri viðskipta- starfsemi viff lánastofnanir, vegria þéss að fasteignir þar staffsettar, verða óveðhæfar, og tiltrú lánveitenda' gagnvart slík um stöðum lítil eða 'engin. Um þessar mundir mun vera að ganga í gegn á Alþingi frum- varp um sjóðsmýndun, sem á að annast hliðstæða starfsemi og hér er minnst á. Er það vissulega tímabær ráðstöfun, 'sém mikils má af vænta, ef -vel tekst til með nýtingu þeirrar stofnunar. Hér í Flátéy þarf útgerð að byggjast upp með eðlilegri þró- un. Hér þar£ engu til að kosta með hafnarbætur, a.m.k. fyrir smábátaútgerff. Hér eru vinnslút- skilyrði til herzlu. fiskjar liklega betri en víðast Irvar á landinu. Og hér mun. gæta mjög friðun. r landhelginnar á næstu. árurv, og er raunar þegar fariff aiÞ' gæta. Fólkiff í Flateyjarhreppi vjl.V' ekkert frekar, en fá að starfa t-' fraxn aff heilbrigðum fran- leiffslustörfum- í sínu byggðar- lagi, hér eftir sem hingaff ti>. En það. sen» óg vil sérstakleg<» benda á, er að íbúar svona staffá eins og Flateyjar, sem hafo dregist aftur úr í endurnýjún- og uppbyggingu atvinnuþróun- ar. eiga við alveg sérstalt vandamál aff stríðá, ef þeir vilja koma undir sig fótum að nýj'i. Þeir standa- uppi. rúnir aff f jár- magni og útilokaðir frá ?.l- mennri lánastarfsemi, eins áður er nefnt. Því. var nýlega- haldið fram í. merku málgagiu,- að það kostaði 1 millj. kr. fjór- festingu að byggja upp fyxir Framhald á 12. síðu ALÞÝOUBLAfHÐ - 6. spríl 1%2 ^ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.