Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK FÖSTUDAGUR
Kvöld- og
Bæturvörð-
ur L.R. í
dag:: Kvöld-
vákt kl. 18,00—00,30. Nætur-
vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld-
vakt: Jóhannes Björnsson. Næt-
tirvakt: Andrés Ásmundsson.
V esturbæ jarapótek
á vakt vikuna 31.—
7. apr. Sími 22290.
Helgidaga og næturvörður I
HAFNARFIRÐI vikuna 31.
marz til 7. aprll er Kristján
Jóhannesson sími 5005;>
Sími sjúkrabifreiðar Hafnar-
íjarðar er 51336.
SkipaútgerS ríkis-
ins: Hekla er á
^ij|| Norðurlandshöfn-
um á austurleið. —.
Esja er í Rvk. Herjólfur fer frá
Rvk kl. 21 í kvöld til Vestm,-
eyja. Þyrill er væntanlegur til
Rvk í dag. Skjaldbreið fór frá
Rvk í gærkvöldi til Breiðafjarð
arhafna, Patreksfjarðar og
Tálknafjarðar. Herðubreið er í
Rvk.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Vestmanna-
eyja frá Spáni. Askja er 1 Rvk.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell cr
í Rvk. Arnarfell losar á Vest-
fjörðum. Jökulfell er í Rvk. Dís-
arfell fór 3. þ. m. frá Rierne til
Eskifjai-ðar. Litlafell fer í dag
frá Rvk til Norðurlandshafna.
líelgafell fer í dag frá Odda
lil Reyðarfj. Hamrafell fór
2. þ. m. frá íslandi til Batum.
Hendrik Meyer fór í gær frá
Siglufirði til Eskifjarðar.
S.G.T. félgsvistin er í Góðtempl
arahúsinu í kvöld kl. 9.
Flugfélag Islands
h.f.: Millilandafl.:
Hrímfaxi fer til
Glasg. og Kmh
1:1. 08,00 í dag. Væntanleg aftur
til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Flug-
vélin fer til Bergen, Oslo, Kmh
Og Hamborgar kl. 10,30 í fyrra-
inálið. — Innanlandsflug: í dag
er áætlað að fljúga til Alcur-
eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja. — Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur,
ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest
inannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Föstudag S. apríl
er Leifur Eiríksson væntanleg-
ur frá New York kl. 06,00. Fer
til Glasg. og Amsterdam kl. 07,
30. Kemur til baka frá Amster-
dag og Glasg. kl. 23.00. Heldur
áfram til New York kl. 00,30.
Þorfinnur karlsefni er væntan-
Iegur frá New York kl. 11,00.
Fer til Oslo, Kmh og Hamborg-
ar kl. 12,30. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá Stafangri og
Oslo kl. 23,00. Fer til New York
kl. 00,30.
SÖFN
Bæjarbókasafn
Reykjavíkur: —
Sími: 12308. Að-
alsafnið, Þing-
holtsstræti 29A: Útlán kl. 10—
10 alla virka daga, nema laug-
ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl.
5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga kl.
10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti-
bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7
alla virka daga nema laugar-
daga. Útibú, Hofsvallagötu 16:
Opið kl. 5,30—7,30, alla virka
daga.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan
Veda heldur fund í kvöld kl.
8,30 í Guðspekifélagshúsinu.
Gretar Fells flj'tur erindi: —
Augnablikið. Kaffi verður í
fundarlok.
Norræn æskulýðsvika: Norræna
æskulýðsvikan, sem ungmenna
félögin á Norðurlöndum. hafa
staðið að undanfarin ár, verð-
ur haldin í Valla í Svíþjóð dag
ana 12,—18. júní 1962. Ung-
mennafélag íslands beitir sér
fyrir hópferð á mótið. Þeir
ungmennafélagar, sem vilja
sækja þetta æskulýðsmót
Norðurlanda, eru beðnir að til
kynna skrifstofu Ungmenna-
félags íslands þátttöku fyrir 1.
maí 1962.
Robert Yennings, prófessor frá
Cambridge-háskóia, lieldur
fyrirlestur á vegum Lögfræð-
ingafélags íslands í 1. kennslu-
stofu háskólans kl. 17,30 í
dag, föstudag. Erindið fjallar
um mikilvægi alþjóðareglna
nú á dögum.
\
BRÚÐKAUP: Nýlega liafa ver-
ið gefin saman í hjónaband í
Reykjavík, Alda Bjarnadóttir,
Akureyri og Magnús E. Guð-
jónsson .bæjarstjóri, Akur-
eyri.
ga Föstudagur,
TE 6. apríl:
12,00 Hádeg-
isútvarp. —
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13,25 „Við vinnuna": Tónleikar.
15,00 Síðdegisútvarp. .— 17,40
Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku. 18,00 „Þá riðu het',
ur um héruð“: Guðmundur M.
Þorláksson talar um Þorstein
uxafót. 18,30 Þingfrétt.ir. 39,30
Fréttir. 20,00 Daglegt mál —
(Bjarni Einarsson cand mag.).
20,05 Efst á baugi (Tómas Karls
son og Björgvin Guðmundss'm).
20,35 Frægir söngvarar- 20. - —
Marian Anderson syngu" 21.00
Ljóðaþáttur: Kristin í Krist-
mundsson stud. mag. les kvájði
eftir Pál Ólafsson. 21,10 Tvö
verk eftir Chopin: Kmverski pí-
anóleikarinn Fu Ts’ong leikur
noktúrnu f E-dúr op. 62 nr. 2 og
pólska fantasíu op 61. 21,30
Útvarpssagan: „Sagan um Ólaf
— Árið 1914“ V. (Árni Gunnars
son fil kand.). 22,00 Fréttir. —
22,10 Passíusálmar (40). 22,20
Upplestur: „Myndin“, smásaga
eftir Guðmund L. Friðfinnsson;
síðari hluti (höfundur les). 22,40
Á síðkvöldi: Létt klassísk tón-
list. 23,25 Dagskrárlok.
wwwwwwvvwwvwvw
Sigur jafnaðar-
manna í auka-
kosningum
London, 5. apríl.
Verkamannaflokkurinn hélt
meirihluta sínum í aukakosn-
ingunum í Stockon Times.
Frambjóðandi þeirra, Willi-
am Rodgers fékk alls 19.-
694 atkvæði.
íhaldsflokkurinn fékk 12.-
112 atkvæði og frjálslyndir
11.722 atkv. Nú fékk Verka-
mannaflokkurinn 7500 at-
kvæðum meira heldur en sá
næsti, en í síðustu kosning
um var meiri hluti hans alls
3000 atkv. Seinast í alls-
herjarkosningum fékk Verka
mannaflokkurinn 54% allra
greiddra atkvæða, en nú
fengu þeir 45% atkvæða.
Kjörsókn var mjög góð,
gr.eiddu 81% allra kjör-
gengramanna atkvæða, en
það er aðeins minna en í sjálf
um aðalkosningunum. Úr-
slita í heild er beðið með mik
illi eftirvæntingu, og er það
m. a. vegna hins mikla sig-
urs Frjálslynda flokksins í
kosningunum i Olprington.
Bændahallar-gjald
Framhald af 5. síðu.
Það er því óhugsandi, þó að rekst-
ur hússins bæri sig í bezta lagi, að
unnt sé að standa undir vöxtum og
afborgunum af skuldum byggingar-
innar á svo skömmum tíma sem
hér um ræðir, nema með þeii’ri að-
stoð af bændanna hálfu, að umrætt
Vi% gjald til búnaðarmálasjóðs
verði framlengt næstu 4 ár, eða
1962—1965, að báðum meðtöldum.
Stjórn Búnaðarfélags íslands og
byggingarnefnd bændahallarinnar,
sem er skipuð mönnum frá Bf. ísl.
og Stéttarsambandinu, treystir því,
að hið háa Alþingi bregðist jákvætt
við þessari málaleitan vorri.
Virðingarfyllst,
Steingrímur Steinþórsson.
WWVWVWMVWWWWW
Skemmtun
fyrir eldra
fólk
★ EINS og undanfarin ár
gengst Kvenfélag Alþýðu-
flokksins í Reykjavík fyrir
skemmtun fyrir eldra fólk í
ár. Skemmtun þessi verður í
Iðón mánudaginn 9. þ. m. kl.
8 c. h. Til skemmtunar verð-
ur einsöngur, kvikmyndasýn-
ing, kveðskapur og gaman-
vísur. Einnig verður sameig-
inleg kaffidrykkja, fjölda-
söngur og dans. Aðgöngumið-
ar og allar upplýsingar hjá
þessum konum: Oddfríði Jó-
liannsdóttur, Öldugötu 50,
sími 11609, Guðrúnu Sigurð-
ardóttur, Hofsvallagötu 20,
sími 17826 og Pálínu Þor-
finnsdóttur, Urðarstíg 10,
sími 13249.
Sjöfugur í dag:
Pétur Jónsson
aðalgjaldkeri
I DAG er Pétur Jónsson aðal- •
gjaldkeri Tryggingastofnunar rík-
isins sjötugur. Pétur er Skagfirð-
ingur að ætt, fæddur í Valadal,
sonur Jóns Péturssonar bónda og
Sólveigar Valgeirsdóttur konu
hans. Pétur ólst upp við almenn
sveitastörf, og er hann hafði ald-
ur til fór hann til náms í Búnaðar-
skólann að Hólum og útskrifaðist
þaðan eftir tveggja vetra nám.
Síðar gerðist hann bóndi, er hann
ásamt föður sínum keypti jörðina
Eyvindarholt. Bjó hann þar og á
fleiri jörðum í Skagafirði, cn bú-
skap stundaði hann til ársins
1933, en þá flutti hann suður til
Reykjavíkur og lxefur verið búsett
ur hér síðan.
Pétur Jónsson er tvíkvæntur,
fyrri kona hans, en hún lézt árið
1930, var Þórunn Sigui’hjartar-
dóttir og varð þeim 10 barna auð-
SERKIR
ið, en 2 létust í æsku. Síðari kona
hans er þýzk, Helga Moth og eiga
þáu eina dóttur.
Þegar Tryggingarstofnun ríkisins
tók til starfa réðist Pétur í hennar
þjónustu sem aðalgjaldkeri og
hefur ekki aðeins notið trausts og
virðingar hjá yfirstjórn Trygg-
ingastofnunar ríkisins á hverjum.
tíma, heldur og verið með afbrigð-
um vinsæll og mikils virtur meðal
starfsmanna stofnunarinnar, jafnt
eldri sem yngri, kemur þar til
drenglyndi hans og alúð, sem
segja má, að séu tveir meginþætt-
ir í skapgerð hans. Pétur er mik-
ill unnandi þjóðlegra fræða og
annai’ra góðra bókmennta, bæði í
bundnu og óbundnu máli. Honum
er og létt um að yrkja og lætur
gjarnan fjúka í kviðlingum þegar
því er að skipta. Á yngri árum
var Pétur mikill áhugamaður um
íþróttir og lagði m. a. mikla stund
á íslenzka glímu. Hann var tal-
inn í hópi hinna snjöllustu glímu-
manna Skagfirðinga á sinni tíð.
Enn þann dag í dag er íþrótta-
áhugi Péturs mikill.
Þeir verða margir í dag, sem
senda Pétri Jónssyni hugheilar
hamingjuóskir í tilefni þessara
tímamóta, undir þær árnaðarósk-
ir mun allt starfsfólk Trygginga-
stofnunar rikisins taka af heilum
hug.
Örn Eiðsson.
Framhald af 3. síðu.
minnast orrustunnar um Cama-
rone, sem er stolt hcnnar.
Það var árið 1963 að útlendinga-
liersveitin tók þátt í því að koma
austui-ríska keisaranum Maximil-
ian til valda í Mexíkó. Þrjú þús-
und Mexíkanir gerðu óvænta árás
á 62 hermenn útlendingahersveit-
ai’innar. Þeir veittu viðnám í níu |
klukkustundir, en að lokum voru
aðeins fimm eftir á lífi — og allir
þeiri’a særðir. Útlendingahersveit
in geymir enn hönd Danhour höf-
uðsmanns og leðurhanzka hans,
en Danhour stjórnaði vörninni.
Þeim orðrómi, sem var á sveimi
í febrúar, að de Gaulle mundi
leysa útlendingahersveitina upp
með sérstakri tilskipun, hefur nú
að mestu verið hafnað, þó að söfn
un nýliða í hersveitina sé hætt.
Áður fyrr voru állir karlmenn
eldri en 18 ára teknir í útlend-
ingahersveilina, án tillits til þjóð-
ernis.
Útlendingahersveitin liefur bar-
izt víða um heim síðan Loðvík Fil-
ippus stofnaði liana sem léttvopn-
aða fótgönguliðssveit til þess að
berjast í nýlendum Frakka. Og
hvar sem hún hefur barizt hefur
nafn frönsku útlendingahersveit-
arinnar þýtt harka, þolgæði og
hugrekki.
Verkfæri
—-V# in A-X-S— UMBODID
— ,( O ,'A ».
V
E
L
•
1»
E
K
K
T
•
G
Æ
Ð
A
V
A
3R
A
•
í
•
M
I
K
L
U
•
ú
R
V
A
L
I
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipiiolt IS - Simar 24IÍ3 og 24117
14 6. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
llit
iliqó
inYaj£
: Ji