Alþýðublaðið - 06.04.1962, Síða 10

Alþýðublaðið - 06.04.1962, Síða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Hjálmar svigmeist- ari Siglufjaðar Siglufirði, 2. april 1962 SUNNUDAGINN 1. marz sl. hélt skíðamót Siglufiarðar áfram, og var keppt í svigi í tveim flokkum og göngu í þrem flokkum. Mótið fór fram við Skíðafell, og « voru 65 keppendur skráðir til leiks, veður var mjög gott og áhorfend- ur fjölmargir. S V I G Flokkur 16 ára og eldri. 63 hlið ‘1. Hjálmar Stefánsson 64,2 og 62,0 sek. samt. 126,2 sek íSigluf.met) 2. Kristinn Þorkelsson, 64,1 og 63,0 samt. 127,1 sek. 3. -4. Hreinn Júlíusson, 63,4 og 67,4, samt. 132,8 sek. 3.-4. Sigurður B. Þorkelsson, 69,9 og 62,9, samt. 132,8 sek. Hjálmar vann þarna að ég tel glaesilegan sigur, því það má geta [ þéss, að hann fótbraut sig við skíðaæfingar órið 1960, ávo að æfingartími hans var nokkuð tak- ' márkaður á síðasta vetri. Flokkur 13—15 ára. í. Björn Ó. Björnsson, 47,0 og 46,7 samt. 93,7 sek. 2. Ágúst Stefánsson, 47,7 og 53,1, samt. 100,8 sek. 3. Jóhann Halldórsson, 54,6 og 48,1 sek., samt 102,7 sek. Björn er einn okkar bezti skíða- maður í yngri flokkum, og trúlega á hann eftir að koma við sögti skíðaíþróttarinnar í framtíðinni. G A N G A Flokkur 7 — 8 ára , 2 km. 1. Kristján Möller, 9 mín. 57 sek. 2. Þórhallur Benedikts.*16 m. 02 s. 3. Þórhallur Gestsson 10 m. 20 s. Flokkur 11 — 12 ára, 3 kni. 1. Sigurður Hlöðvers. 17 m. 34 2. Haraldur Bjarnas. 19 m. 00 Jens Mikaels. 19 m. 44 sek. Á eftir mótinu fór fram boð- göngukeppni milli starfshópa hjá Síldarverksmiðjum ríkisins, Siglu- firði, eða Soðvinnsla S. R., Véla- verkstæði S. R. og Hraðfrystihús S. R. Hver sveit var skipuð 8 mönn- um og gekk hver maður 2,5 km. Soðvinnsla S. R. vann eftir harða keppni við Vélaverkstæði S. R. í sveit Soðvinnslunnar voru eft- irtaldir menn: Kristinn Hólm, Jónas Guð- mundsson, Björn Þ. Haraldsson Gústaf Nílsson, Halldór Guðmnds- son, Ólafur Guðbrandsson, Geir Framhald á 11. síffa. Handknattleiks- stúlkur úr Umf. Breiðablik ÞETTA eru stúlkurnar úr Umf. Breiðablik í Kópavogi, sem báru sigur úr býtum í II. deild meistaraflokks kvenna í handknattleik á yf- irstandandi íslandsmóti. — Stúlkurnar sýndu mjög góð- an handknattleik og leika í I. deild á ísiandsmóti næsta ár. Þjálfari stúiknanna er hinn kunni handknattleiks- þjálfari, Frímann Gunnlaugs son, en hann hefur unnið mjög gott starf fyrir hand- knattleiksíþróttina i Kópa- vogi. Landslið Englands gegn Skotum ★ ENGLENDINGAR hafa valið landsliðið, sem mætir Skotum 1 Hampden Park 14. apríl n. k. Það er skipað, sem hér segir, Springell Sehff. Wed., Armfield, Blackpool; WUson, Huddersfield; Anderson, ' Sunderland; Flowers, Wolves; Swan, Sheff. Wed.; Douglas, Black burn; Greaves, Tottenhaiu; .<$atith, Totenham; Haynes, Fulham (fyrir- llðl) og Charlton, Manch. Utd. — Varamaður: Eastham, Arsenal. —- í fyrra sigruðu Englendingar Skota á Hampden með 9:3 og þá lék sama framlínan og nú er valin. Haynes leikur nú sinn 50. landsleik og þetta er í 16. sinn, sem hann er fyrirliði. Innanfélagsmót Ármanns í svígi Handknattleiksmót skól- anna hefst í kvöld INNANFÉLAGSMOT Skíðadeildar Ármanns haldið i- Jósefsdal sunnudag. 25. marz 1962. Svig karla, úrslit: ÁRMANNS- MEISTARI í SVIGI: 1. Stefán Kristjánsson, samanlagð ur tími beggja ferða 113,8 sek. 2. Sigurður R. Guðjónsson, sam- anlagður tími beggja f. 115,2 s. 3. Bjarni Einarsson, samanlagður tími beggja f. 116,0 sek. Svig kvenna, úrslit: ÁRMANNS MEISTARI kvenna í svigi: Arnheiður Árnadóttir, samanl. tími beggja f. 66,4 sek. 2. Sesselja Guðmundsd., samanl. tími beggja f. 66,9 sek. 3. Eirný Sæmundsdóttir, samanl. tíml beggja £. 70,9 sek. ! Svig unglinga, karlar, úrslit: : 1. Þorgeir Ólafsson, samanl. tínii I beggja ferða 79,3 sek. 12. Sigurður Guðmundsson, sam- lagður tími beggja f. 91,8 sek. 3. Arnór Guðbjartsson, samanl, tími beggja ferða 110,2 sek. Svig drengja, úrslit: t 1. Georg Guðjónsson, samanlagð- ur timi beggja f. 44,5 2. Brynjólfur Bjamason, samanl. tími beggja ferða 45,5 3. Gísli Erlendsson, samanlagður tími beggja ferða 46,4 sek. 4. Rúnar Sigurðsson, samanlagð- ur tími beggja ferða 47.5 spk. 5. Öm Ingvarsson, samanlagður tími beggja ferða, 49,4 Þetta eru síðustu íþróttafréttir úr Jósefsdal. HANDKNATTLEIKSMÓT skól- anna hefst föstudaginn 6. apríl kl. 10,15 f. h. að Hálogalandi. Mótið hefur dregizt mjög vegna inflúenzufaraldurs o. fl. Að þessu sinni taka þátt í mót- inu 35 lið frá 22 skólum frá Rvík, Hafnarfirði, Kópavogi, Keflavik, Mosfellssveit og Akpánesi. Þetta mun vera - fjölmennasta mót, sem ÍFRN hefur haldið og sýnir það Ijóslega Þversu vinsæll handknattleikurinn-er í skólum landsins. - í þessu móti keppa margir beztu ; handknattleiksmennlandsins. og | má búast viff. mjög spennandi i keppni í öllum flokkum. j Stjóm F.M. sá vm mótið að j. þessu sinni, en harta_ skipa þessiri ÚINS. °S skýrt liefur verið frá í f\ 1 r, ?l TTl 1 1 T\fn V. Tvnf, « I.m m4Í-1 _ menn: L FL. KARLA íeiktími 2x15 mín. kl. 2.10 Iðnskólinn í R.vík: Iðnsk. i Hafnarfirði. kl. 2.45 Menntask. í Rvík <A-lið): 'Loftskeytask. kl. 3.20 Menntask. í R.vík B-lið: Háskólinn B-lið kl. 3.55 Verzlunarsk.:Sjóm.sk. kl. 4.30 Háskólinn A-lið: Kenn- araskólinn. Btlabingó á sunnudaginn Form. Einar G. Bolláson V.form. Hrannar S. Haraldsson Gjaldk. Þórður Ásgeirsson Ritari Kristján Stefánsson Spjaldskrárrit. Guðjón Magnúss. í umferð skólamóts TFRN. i handknattleik 6. apríl 1962 að Hálogalandi KVENNAFLOKKUR leiktími 2x10 míu. kl. 10,15 Flensborg—Kvennask. kl. 10.45 Lindargötusk—Hagask. KARLAFLOKKAR ; blaðinu efnir Körfuknattleikssam ; band tslands til bílabingós í Há- j skóiabíói næstkomandi sunnudag i ):1. 9. Aðalvinningur kvöldsins verð ur Fiat 500 Station, en auk þess : verður fjöldi annarra glæsilegra j vinninga, rafmagns-heimilistækl frá Véla- og raftækjaverzluninnL Bankastræti 10, kvenfatnaður fcá Guðrúnarbúð Klapparstíg, Cara- belja náttföt, bækur frá isafold, Leiftri og Guðjóni Ó. o. fl. Stjórn antíi verður Jónas Jónasson, fyrr- um útvarpsþulur. Forsala aðgöngumiða er í full- á 3. fl. karla B. leiktími 2x7 tnin111!* 1 2 3 á eftirtöldum stöðum: kl. 11.10 Hagask.:Réttarh.sk. B-lið.. Háskóiabíó, Bókaverzlun Lárusar kl. 11.30 Vogask.:Réttarh.sk. Alið iBlöndal, Vesturveri, Bókaverzlun kl. 11.50 Flensb.:Laugarnessk. j ísafoldar, Véla- og raftækjaverzi- kl. 12.10 Varmársk.:Gagnfræðask. uninni Bankastræti 10 og Sport- Kópavogs. j vöruyerziutiinni Kyndli, Kef]a- kl. 12,30 Gagnfræðask.: Vesturb.: ' v'':' tþfóttasíðan skorar á alla í- Gagnfræðask. Austurbæjar. 3. FL. KARLA A leiktími 2x10 kl. 12.35 Hagask.:Gagnfræðask. Vesturbæjar Gagnfræðask. Austurbæjar kl. 1.45 Flensborg:Gagnfræðask. Vesturbæjar, A-lið kl. 5.00 Verzlunarsk.:Gagnfræða- skóla verknáms. Danska knattspyrnukeppnin hófst á sunnudaginn í hvassviðri og snjókomu. Það leit út fyrir að . . aflýsa yrði mörgum leikjanna, en kl. 1.20 Gagnfræðask. Keflavíkur: skemmtunar. þegar til kom voru allir leiknir, ---'—* ’ ‘ ‘ ’ Úrslit; Vejle B1903 2 — 3, Brens- höj OB 4—3, AB-B 1909 1-4, Es- bjerg — KB 0-1, Köge —Fredriks- havn 2-0, AGF-B1903 2-2. þróttamenn og unnendur að taka þátt í bingóinu á sunnudags- kvöldið og styrkja körfuknatt- leiksmenn í hinu þróttmikla starfi þeirra og um leið njóta góðrar Milan sigraði Mantova í I. dejld inni ítölsku um helgina og hefur nú 3 stigum meira en næsta fé- I lag. X0 6. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.