Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 8
HVORKI er þetta maður í bjarnargervi, né björn, sem er taminn fyrir fjöllleikahús. Bangrsinn sá arna er finnskur að- uppruna og: telur sig víst fremur mann en dýr, að minnsta kosti Iætur hann sem hann sjái ekki frændur sína í skóginum. Hann kom sem smáangi til manna og hefur verið hjá þeim síðan. Það er bændaf jölskylda í Finnlandi, sem hefur alið hann upp. Filiurinn, sem með honum er á myndinni, hefur alizt upp með honum og með þeim er hin innilcgasta vinátta, sem ald- rei ber skugga á. Þarna á myndinni eru þeir að búa sig undir feluleik. „Ég tel upp að hundrað, þú felur þig, og svo kem ég og leita þín“, segir pilturinn og bangsi hlýðir, sem maður væri og veit ekki skemmtilegri Ieik. SPURNINGIN um það, hvort menn lifi oftar en einu sinni hér á jörðu hefur lengi og mikið verið rædd á öllum öldum, en ekki sízt nú á síð- ustu árum, er vísindamenn eru farnir að fá mikinn áhuga fyrir þeirri spurningu — og gera út leiðangra heimshorn anna á milli til þess að leita uppi fólk, sem fullyrðir, að það sé endurfætt. Kenningin um endurholdg- un er útbreiddust á Indlandi, en það er langt frá því, að hún eigi aðeins áhangendur þar, eða að Indland sé eina landið, sem státar af fólki, er fullyrðir að það hafi lifað áður og man ljóst atburði frá fyrri tilveru. Ein þeirra frásagna, sem mesta athygli hafa vakið og hatramastar deilur hafa kveikt meðal lærðra og leik- ra, er frásögnin um Bridey Murphy, sem hér verður sögð stytt og endursögð. ★ Árið 1956 kom út bók í Bandaríkjunum eftir Morey Bernstein, sem nefndist. í leit að Bridey Murphy. Út- gefandi bókarinnar gerði sér ekki háar vonir um sölu hennar, en raunin varð sú, að hún seldist á skömmum tíma í 170.000 eintökum. Saga þessarar bókar er sú, að kona nokkur, Bridey Murphy að nafni, sem talið er, að hafi lifað á írlandi í byrjun 19. aldar, hefur lýst lífi sínu af mikilli nákvæmni í gegn um dáleiddan miðil, sem nefndur er frú Ruth Simmons. Dávaldurinn var Morey Bernstein, sem fyrr getur. Við dáleiðsluna notaði hann aðferð, sem veldur því, að „tilraunadýrið" man bernsku sína. Bernstein vildi komast lengra og reyna að grafast fyrir það, sem gerzt hafði áður en frú Ruth Simmons fæddist, en áður en hann hafði áttað sig, kom Bridey Murphy í spilið og hóf frá- sögn sína. Og þessi er þá lífs saga Bridey Murphy í stuttu máli: ★ Árið 1806 var hún átta ára og bjó í hvítu húsi í bænum Cork á írlandi. Fað- ir hennar var lögmaður og hét Duncan Murphy, móðir hennar hét Kathleen. Þegar Bridey var sextán ára giftist hún Sean Brian MacCarthy, sem líka var lögmaður og þau fluttust til Belfast. Bridey lýsir dauða sínum, sem varð eftir að hún hafði dottið og slasast og hún seg- ir frá því, hvernig hún var við sína eigin grefi lýsir legsteini sínurr lýsingu á lífi sínu e ann í veröld, þar s hvorki leið vel né segir hún frá þv: hún endurfæddist ríkjunum árið 1923 Hver er nú þessi „man“ allt þetta? I mons er myndarleg gift manni, vel ei þorpinu Pueblo og móðir þriggja bam; Enginn írskur hi finnanlegur í rödc en í dáinu talaði 1 mállýzku. Hún er Bandaríkjunum ái aldrei til írlands 1 minnist þess ekki nokkurn tíma lc landið. Eftir útkomu b gerðust ýmsir blað; aðrir forvitnir, h leikir, sér ferð til í þess að reyna sanr og öryggi grundva sem bókin er bygg sem meðal annai komið í Ijós við þ sóknir er þetta: Bridey segist vc 1798 i Cork og I 1884 í Belfast, en manntali né kirkjut þeim árum, er unnt nafn hennar. Hverg að finha nafn henns er unnt að finna hií um fjölskyldu henn: berum bókum og en mæli finnast um ha Bridey ségist hafa hvítu tréhúsi í C< nefnt hafi verið Ei hvergi í bókum ba= unnt að finna staf hús með þessu nafr Bridey segist h manni að nafni Se MacCarthy, venjule, hún mann sinn Bria er sama nafn og ar manns Rutar Simmc En á móti þessui koma svo' frásagnir, í fullu samræmi i leikann. Hún segir sem hún fór, þegar barn, ákveður staðir ir umhverfi hans lega sú lýsing er lega sannleikanur kvæm. Enn segir Bridey i hún ferðaðist eftir 1 ið frá Cork til Bel getur urn ákveðinn hún hafi borðað á kveðnum stað á lei réttur er ekki v< Við rannsókn hefur Ijós, að einmitt þe: hefur verið sérréttu ins frá fornu fari. 8 6- apríl 1962 - ALÞÝ0UBLA0IÐ íj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.