Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 11
 •^'•^‘•^r-». Happdrætti Háskóla íslands Á þriðjudag verður dregið í 4. flokki. Á mánudag eru seinustu forvöð að endurnýja Happdrætti Háskóla íslands 4. fl. 1 á 200.000 kr. . . 200.000 kr. 1 - 100.000 — . . 100.000 — 26 - 10.000 — . . 260.000 — 90 - 5.000 — . . 450.000 — 930 - 1.000 — . . 930.000 — Aukavinníngar: 2 á 10.000 kr. . . 20.000 kr. Sökk smáff og smáff SKIPAUTG6RÐ RIKISINS Framhald af 16. síða ogf gat komið honum til hjálpar og mátti þá ekki seinna standa, að drengurinn sykki. Er það einungis árvekni lög- regluþjónsins að þakka áð þarna varð ekki hörmulegt dauðaslys. Svo var mál með vexti, að lög- regulnni í Kópavogi var um miðjan dag í gær gert viðvart, að börn væru að leik á hættulegum stað í fjörunni. Fór lögregluþjónn þeg- ar á staðinn og kom börnunum i burtu. En þegar hann var að leggja af stað heimleiðis aftur, sá hann einhverja þúst miklu utar í voginum! Sá hann við nánari athugun að þarna var drenghnokki fastur í leðjunni. Grá hann snöggt við .og óð til drengsins og fékk bjargað honum til lands með hinu mesta harðræði, því að leirinn var svo gljúpur að hann átti mjög efriít með að athafna sig. Sökk hann í mitt læri en komst þó aftur til Hafnarfjörður Smurt brauð — Snittur Heitur matur — Kaffi — Öl. Brauösfofan Reykjavíkurvegi 6 Sími 50810 Ijirgarður |»auffaveg 59. Alla kon&* Karlmann»tatn*8 ®r. — Afjrreiðnm föt efth máli e»* eftlr >«•» ctnttam fyrlrvars tlitíma lnds með drenginn, sem var far- inn að skjálfa af kulda. Aðfall var, og innan stundar hefði flætt yfir drenginn, ef ekki heíði vrið að gert. Drengurinn er 5 ára gamall og heitir Blængur Ríkharðs son, en björgunarmaður hans heit- ir Ásmundur Guðmundsson. Lög- reglan í Kópavogi vill beina þvi til foreldra í Kópavogi, að brýna fyrir börnum sínum að hætta sér aldrei út á leirinn þarna í firðin- um. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. sifSu Sigurjónsson, og Ásgrímur Ingólfs son. Fimmtudaginn 29, marz, sl. hófst hér skíðanámskeið á vegum barna- skólans, og í dag hófst námskeið á vegum gagnfræðaskólans. Kennt er svig og stökk ogez þátttaka nemenda mikii. Kennarar eru þeir Jóhann Vil- bergsson, svig, og Guðmundur Árnason stökk. í dag gekk Skíðafélag Siglu- fjarðar Skíðaborg frá vali kepp- enda sinna í væntanlegt landsmót skíðamanna er fram fer nú um páskana á Akureyri og niunu um 25 þátttakendur vera frá Sigiu- firði. _____ Guðmundur. Totthenham sigr- aði 2 gegn 1 Tottenham sigraði Benefica í síðari leik félaganna í undanúr- slitum Evrópubikarkeppninnar á Wembiey í gærkvöldi. Tottenham skoraði 2 mörk en Benefica 1. í hálfleik var jafnt 1:1, en Blanch- flovver skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í byrjun síðari hálf- leiks. Benefiea fer í úrslit á betra i markahlutfalli 4:3. | Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 10. þ. m. Vörumóttaka í dag til Tálkna- fjarðar, áætlunarhafna á Húna- flóa og Skagafirði og Ólafsfjarð- ar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Herjólfur mun fara aukaferð til Vestmanna eyja miðvikudaginn 18. april (daginn fyrir skírdag). Er ajskilegt að væntanlegir far þegar láti skrá sig, því að verði mjög margir, er hugsanlegt að láta skipið aðeins fara til Þorláks hafnar og taka farþegana þar. iWWWWWMWWWWWWMMIW LAUGAVE6I 90-92 Skoðið bílana! Salan er örugg hjá okkur. Bifreiðir við allra hæfi. — Bifreiðir með afborgunum. twwwwwwwwwwiwww Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Sími 13134 og 35122. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni bæjarstjóra Kópavogs úrskurðast há*r með með lögtak fyrir gjaldföllnum eii ógreiddum fasteigra gjöldum^ vatnsskatti og lóðarleigu í Kópavogi, er féllu S gjalddaga 2. janúar 1962, auk dráttarvaxta og lögtakskosta aðar og fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá dagseta* ingu þessa úrskurðar ef ekki verða gerð skil fyrir þat3» tíma. - Bæjarfógetinn í Kópavogi 28. marz 1962. Skúli Thorarensen. (sign). ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 5530 vatnsmælum af ýmsum stæifll um vegna aukningar á Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðslýsingar má Vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Rydvarinn — Sparneyt’mn — Sterkur Sérstcklega byggdur fyrir malarvégi Sveinn 3jörnsson & Co. Hofnorstrxti 22 — Simí 24204 Auglýsingasíminn er J4906 Húseigendafélag Reykjavíkur. RPÍKT0 EKKI í RÚMINU! \ ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 6. aprfl 1962 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.