Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 5
>WWWWWW|WWWtWW*WMWWWMWWMÍWW»i RAÐSTEFNA A 50 ÁRA AFMÆLI VFÍ VERKFRÆÐIN G AFEL AG Is- Iands er 50 ára um þessar mund- ir. í tilefni afmælisins verSur hald in í Reykjavík ráðstefna verkfræð inga, dagana 26.-27. apríl. Félag- ið hefur einnig gengizt fyrir samn- ingu bókar um sögu verklegra framkvæmda á íslandi í hálfa öld. Höfundur hennar er Guðni Stuðlabergs- tnanna minnzt Hellissandi, 17. apríl. MINNINGARATHÖFN var gerð f dag kl. 2 frá Ingjaldshóli um bræðurna Kristján og Jón Jör- undssyni og Karl Jónsson, sem fór- ust með bátnum Stuðlabergi fyrir réttum tveim mánuðum og ættaðir voru héðan. Allir Hellissandsbátar voru í landi í dag, og athöfnin var mjög fjölmenn og hátíðleg. Séra Magnús Guðjónsson stjórnaði athöfninni, og Alexander Stefánsson söng ein- Böng. Bræðurnir Kristján og Jón Jör- undssynir voru synir hjónanna Jörundar Ingjaldssonar og Maríu Ólafsdóttur. Karl Jónsson var son- ur Jóns Guðmundssonar, vélstjóra í Hraðfrystihúsi Hellissands, .og konu hans, Svanfríðar Kristjáns- dóttur. Karl Jónsson, sem fæddur er hér og uppalinn, fluttist til Keflavíkur eftir áramótin og var forfallamað- ur á Stuðlabergi. Hann kvæntist á gamlársdag systur bræðranna. Karl var stýrimaður, útskrifaðist frá Stýrimannaskólanum og varð skipstjóri á bát í haust. — G.K. Jónsson, prófessor, og Jón Guðna- son, magister. — Loks verður haldið afmælishóf fyrir félags- menn og gesti þeirra. Á ráðstefnunni talar m. a. Fred- rik Vogt, dr. techn, sem er fyrr- verandi raforkumálastjóri Nor- egs. Ráðstefnan verður haldin í Hótíðasal Háskóla íslands. í bókinni um sögu verklegra framkvæmda er m. a. ritað um fyrstu verkfræðingana íslenzku, greint frá því, hverjir hafa staðið að stofnun félagsins, hverjir hafa verið formenn þess og margar fleiri upplýsingar um verkfræði- félagið og verkfræði á íslandi al- mennt, er í ritinu. Stjórn Verkfræðingafélags ís- lands skipa nú þessir menn: Sigurður Thoroddsen, verkfr., formaður. Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, varaformað- ur. Gunnar B. Guðmundsson, bygg ingaverkfr., meðstjórnandi. Karl Ómar Jónsson, byggingaverkfr.. ritari. Haukur Pálmason, rafmv,- fræðingur, gjaldkeri. Undirbúningsnefnd að verk - fræðingaráðstefnu 1962 skipa: Jakob Gislason, raforkumálastj. formaður. Dr. Jón E. Vestdal, for stjóri. Sigurður Thoroddscn, verkfræðingur. Steingrímur Jóns son, fyrrv. rafmapnsstjóri. Syeinn Björnsson, forstjóri. Sveinn S. Einarsson, vélaverkfræðingur. ALSIR: — OAS-menn voru fremur athafnasamir í dag. Myrtu a. m. k. 30 Serki, rændu pósthús og sprengdu í loft upp ritstjórnar skrifstofur dagblaðsins Journal d’AIgerie. BURST skemmtikvöíd í kvöld kl. 8.30 Spilað, teflí, spilað á fóninn og margt fleira. Húsið opnað kl. 8. Heimilið opið öllum, sem vilja, til alls konar skemmtunar. F.U.J. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur nú sýnt Skugga-Svein 43 sinnum viS metaS sókn. Um 25 þús. leikhúsgestir hafa séS sýnjnguna. Nú eru aSeins eftir örfáar sýningar á leiknum. Næsta sýning verSur á skírdag kl. 3 og verSur þaS sennilega síðasta síSdegis- sýningin, en sá sýningatími virSist mjög vinsæll. Myndin er af Valdemar Helgasyni og Bessa Bjarnasyni í hlutverk- um sínum. iMWWVWWWWWVWtWVWWWWViWMMVWMVWV ÍSLENDINOAR EKKI KALDIR LISTAR... Framhald af 16. síðu. 1 4. Fanney Gísladóttir, húsfrú, I Auðbrekku 25. 5. Reinhardt Reinliardtsson, klæð-j skeri, Nýbýlaveg 16. 6. Ólafur Hreiðar Jónsson, kenn- ari, Þinghólsbraut 28. j 7. Þórður Þorsteinsson, kaupm., •; Sæbóli. j, 8. Jóhann Sigurður Gunnsteinsí- son, verkstjóri, Hrauntungu 7% 9. Brynjólfur Björnsson, prentarfi Hlégerði 25. j 10. Jóhannes Guðjónsson, verka-^ maður, Hlégerði 9. ý 11. Tryggvi Gunnlaugsson, vél- ~ stjóri, Digranesvegi 35. -J 15. Magnus A. Magnússon, bifvéíaV verkamaður, Borgarholtsbr. 48. 13. Jósep Halldórsson, byggingani, Álfhólsvegi 56. 14. Ólafur Ólafsson, læknir, Neðstutröð 6. 15. Mgnús A. Magnússon, bifvé'a- virki, Kársnesbraut 24. (16. Magnús Þorleifsson, tollvörðiif, Ásbraut 1. 17. Ólafía Bjarnadóttir, húsfrú, Kársnesbraut 27. 18. Eyþór Þórarinsson, skrifstofu- maður, Kársnesbraut 51. Listi Alþýðuflokksins á Húsavík er birtur á 13. síðu bjaðsins i dag.; IIÓPUR rússneskra listamanna kom fyrir nokkrum dögum til Reykjavíkur og skemmtir bæjar- búum nú með söng, dansi og hljóð færaslætti. Rússarnir koma hingað Rangæingar sluppu vel við flóðin Hvolsvelli, 17. apríl. RANGÆINGAR sluppu vel við vatnavextina að þessu sinni. Að vísu fóru brýr af á tveimur stöðum, og skemmdir hafa orðið á vegum. Undanfarna þrjá daga hefur verið unnið að viðgerð á vegum. Það voru brúin á móts.við Skála- bæi undir Fljótshlíð og brúin á aðalveginum við Sámsstaði í Fljóts hlíð, sem fóru af. Þetta spillti þó ekki mjög fyrir umferð, og flestir vegir eru orðnir vel færir á ný. Vegurinn út í Fljótshlíð hefur þó verið lokaður síðustu dlga. Þó er'farið að bera nokkuð á aurbleytu á vegum .sérstaklega t frá Svíþjóð, þar sem þeir ferðuð- ust um og vöktu hvarvetna hrifn- ingu áhorfenda. Fararstjóri listafólksins lét vel af verunni í Svíþjóð, sagði fólkið hafa verið elskulegt og gott, en þau hefðu ekki haft mikinn tíma til að skoða sig um, — þó hefðu þau séð dráttarvélaverksmiðju, — æskulýðssamkomur og barnaheim- ili. Fararstjórinn sagði, að íslend- ingur hefði eitt sinn sagt um ís- lendinga, að þeir væru kaldir eins og landið, en eftir skemmtunina á sunnudagskvöldið hefðu Rússarn ir ekki lengur trú á þessum orð- um: — íslendingarnir klöppuðu gestunum ákaft lof í lófa. — Og þá sagði Kákasusmaðurinn, að í rauninni væri fólkið furðu líkt hér og þar suður í Kákasus, — alúðlegt og glaðlynt. veginum frá Eystri-Rangá til Hvols vallar. Þessi vegur er illfær litlum bílum vegna aurbleytu. Þá er ó- fært inn fyrir Sámsstaði, en þang- að fluttu bændur mjólk í morgun. Á föstudaginn rigndi hér mikið, en minna á laugardaginn, Síðan á sunnudag hefur verið blíðuveður og þurrt. — Þ.S. Kvenskór s samsæfi s s s 5fermlngar s . s a f m æ ! i s íbrúSkaups l s \ héf geslaboó fundir s í andrúmslofti velbúins s heimilis, matur og veitingar ^ eftir ströngustu kröfum. veiziuhúsið HABÆR Sími 17779 Skólavörðusfíg 45 með þægilegum hæl og inji* leggi. Karimannaskór \ mikið úrval, mjög gott verð. Barnaskór l);ir og uppreimaðir, nýtl úrval. Gúmmísfígvél ’t Sfrigaskór i p lágir og uppreimaðir. 1 Gúmmískér * i Kvenbomsur ; Karimannaskóhlífár ; Karlmannabomsur I ; skóverzlunin; Framnesvegi 2. s ------------: ----T—- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18. apríl 1962 §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.