Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIDSSON ísfirðingar og Siglfirðingar sigruðu á Landsmótinu í gær SKÍÐAMÓT ÍSLANDS, það 24. í röðinni hófst í Hlíðarfjalli við Akurcyri í gær. Formaður Skíða- sambonds ísland , Einar B. Páls- son setti mótið með stuttri ræðu. í gær var keppt í skíðagöngu, í öllum flokkum og var keppnin hin skemmtilegasta. í flokki 20 ára og eldri, sem gengu 15 km. mættu 16 keppendur af 23 skráð- um til leiks. Keppnin var mjög hörð og spennandi, en gengnir voru tveir hringir í Hlíðarfjalli 7,5 km. á lengd. Eftir fyrri hring hafði Matthías Sveinsson frá ísa- firði forustu, gekk á 28 mín. og 52 sek., en næstbezta tíma hafði Birg- ir Guðlaugsson frá Siglufirði 29 mín. Matthíasi tókst að halda for- ystunni og vel það og varð íslands meistari. Hann sigraði einnig í fyrra. SKÍÐAVIKAN Á ÍSAFIRÐI EINS OG undanfarin ár gengst Skíðafélag ísafjarðar fyrir skíða- viku um páskana. Dagskrá vikunnar verður með líku sniði og verið hefur, kvöld- vökur verða í hinum vistlega skála Skíðafélags ísafjarðar, dans- leikir í samkomuhúsum bæjarins og loks er í ráði að efna til göngu ferða um fjallahringinn umhverf- is skíðaland ísfirðinga, en snjór er nú nægur og Seljalandsdalur eins og hann getur fegurstur orðið í vetrarskrúði. Ms. Esja mun flytja skíðaviku- gesti til ísafjarðar og verður kom- ið til ísafjarðar á skírdag og heim haldið á annan dag páska. Flug- f félag íslands mun einnig flýtja fólk til ísafjarðar um páskana og býður upp á mjög hagstæð far- - Ef að vanda lætur má- búast við - miklum f jölda gesta á skíðavikuna * og verður allt gert til að reyna að 4 gera þeim dvölina hér sem ánægju / legasta. _________Sig. Jóh. iVíðavangs- hlaup IR Keppendur í 47. Víðavangs- hlaupi ÍR eru beðnir að mæta við Hljómskálann kl. 8 í kvöld til að kynna sér hlaupaleiðina. í flokki 17 — 19 ára, sem einnig gengu 15 km. eða í sömu braut var keppnin enn skemmtilegri og jafn ari. Eftir fyrri hring var Þórhall- ur Sveinsson, Siglufirði vel fyrst- ur og gekk á 26 mín. og 30 sek. eða á mínútu betri tíma en næsti maður. í seinni hring varð hann fyrir því óhappi, að annað skíði hans brotnaði og sennilega hefur það kostað hann sigurinn. Þrír fyrstu menn fengu betri tíma en sigurvegarinn í göngu fullorðinna. í göngu 15—16 ára, sem gengu 10 km. sigraði Björn Olsen frá Siglu- firði. Veður var mjög gott á Akur- eyri í dag, sól og blíða og nægur snjór. Áhorfendur voru allmargir í Hlíðarfjalli eða um 500, en búast má við mun fleiri gestum næstu daga. í dag verður keppt í skíðastökki í öllum flokkum. ★ HELZTU ÚRSLIT: 15 km. granga (20 ára og eldri): Matthías Sveinsson, ísaf., 57,14 Birgir Guðlaugsson, Sigluf., 57,53 Gunnar Pétursson, ísaf., 58,41 Sveinn Sveinsson, Sigluf., 59,01 Jón Kristjánsson, HSÞ, 59,20 Steingr. Kirstjánsson, HSÞ, 60,31 15 km. ganga 17—19 ára: Gunnar Guðmundss., Sigl., 55,26 Kristján R. Guffm.ss., ísaf., 55,32 Þórhallur Sveinsson, Sigluf. 55,39 10 km. ganga 15—16 ára: Björn B. Olsen, Sigluf., 38,17 Bragi Ólafsson, ísaf., 38,47 Jóhnn P. Halldórss., Sigluf., 39,47 ★ ÞESSAR tvær myndir kom ust ekki meff greinunum um handknattleikinn í gær. Á stærri myndinni er Ragnar Jónsson, hinn snjalli hand- knattleiksmaður FH að skora — en sú minni sýnir þjálf- ar Hafnfirðinga, Hallstein Hinriksson rétt áður en leikn um Iauk og hann er greini- lega mjög áhyggjufullur eins og eðlilegt er. Úrslit í einstök- um flokkum Drengjahlaup Armanns DRENGJAHLAUP „ÁRMANNS” sem venjulega hefur farið fram fyrsta sunuudag í sumri, færist að þessu sinni, vegna páskanna, fram til sunnudagsins annars í sumri, þ. e. 29. apríl. Keppt verður í 3 og 5 manna sveitum. Hlaupið hefst kl. 2 e. h. í Hljóm skálagarðinum. Öllum félögum innan í. S. L er heimil þátttaka. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til Jóhanns Jóhannes- sonar, Blönduhlíð 12 fyrir mið- vikudagskvöldið 25. apríl. W MFL. KVENNA I. DEILD 3. FH 3 1 0 2 14:19 2 4. Þróttur 3 0 0 3 7:35 0 1. Valur 5 3 2 0 51:37 8 2. F. H. 5 2 2 1 45:39 6 B-riðiII: 3. Ármann 5 2 1 2 42:39 5 1. Ármann 3 3 0 0 28:13 6 4. Vikingur 5 2 1 2 38:43 5 2. KR 3 1 0 2 20:23 2 5. KR / 5 2 0 3 37:46 4 3. Breiðablik 3 1 0 2 19:23 2 6. Fram 5 1 0 4 45:54 2 4. Valur 3 1 0 2 17:25 2 1. FLOKKUR KVENNA 1. Víkingur 1 1 0 0 7:4 2 2. KR 1 0 0 1 4:7 0 MFI. KVENNA 2. DEILD 1. Breiðablik 2 2 0 0 22:15 4 2. Þróttur 2 0 1 1 21:23 1 3. ÍBR 2 0 1 1 18:23 1 2. FL. KVENNA A A-riðill 1. Víkingur 3 3 0 0 34:12 -6 2. Fraro 3 2 0 1 24:13 4 Ennanhússmót Skarphéðins Ungverski knattspyrnumaður- inn Joszef Bozsik mun leika sinn 100. landsleik í knattspyrnu, cr Ungverjaland mætir Uruguay á Nep-stadion í Búdapest. Til þess hafa affeins 2 knattspyrnumenn leikið 100 landsleiki effa fleiri, — þ. e. Torbjörn Svensson og Bret- inn Billy Wright. Á frjálsíþróttamóti í Virginia varpaði Gary Gubner kúlunni 19,05 m., sem er hans bezti árang- ur utanhúss. Hann er 6. maffur- inn í heiminum, sem varpar kúlu Iengra en 19 metra. Hinir eru Bill Nieder, Dallas Long, Parry O’Brien, Dave Davis, og Englend- ingurinn Arthur Rowe. INNANIIUSSMOT Héraðssam- bandsins Skarphéðins var haldið að Laugarvatni sunnudaginn 8. apríl sl. Mótstjóri var Þórir Þor- geirsson. Árangur var allgóður í flestum greinum, en mesta at- hygli var þrístökk Sigurðar Sveinssonar (við skýrðum frá því í gær), sem er nýtt drengjamet. Hinn kunni hástökkvari Ingólf- ur Bárðarson náði einnig góðum árangri, stökk 1,78 m. og lofar það góðu um væntanlegt keppnis- tímabil' Úrslit í einstökum greinum greinum urðu þéSsi: Ilástökk án atr. karlar: Jóhannes Gunnarss. Gnúpv. 1.40m Sig. Sveinss. Self. 1,30 m. Sig. Jónsson, Hrunam. 1,20 m. Árni Guðmundss. Hvöt 1,20 m. Ilástökk með atr. karlar: íngólfur Bárðars., Self. 1,78 m. Jóh. Gunnarsson, Gnúpv. 1,68 m. Jón Hauksson, Self. 1,68 m. Árni Guðm. Hvöt, 1,55 m. Hástökk meff atr. stúlkur: Kristín Guðmundsd. Hvöt 1,30 m. Helga ívarsd. Samh. 1,25 m. Ragnh. Stefánsd. Samh. 1,15 m. Elínb. Loftsd., Gnúpv., 1,15 Langstökk án atr. karlar: Sig. Sveinsson, Self., 3,01. Hörður Bergsteins. Laugard. 2,92 Sig Magnússon, Hrunam. 2,86 Jóh. Gunnarss., Gnúpv. 2,82 m. Langstökk án atr. stúlkur: Ingibj. Sveinsd. Self. 2,49 m. Helga ívarsd., Hvöt. 2,35 m. Kristín Guðm.d. Hvöt, 2,25 m. Ragnh. Stefónsd., Samh. 2,18 m. Þrístökk án atr. karlar: Sig. Sveins., Self. 9,46 m. Hörður Bergsteins., Laugard. 8,51 Sig. Magnúss., Hrunam. 8,25 Jóh. Gunnars. Hrunam. 8,18. Úrsiit Ármann-Víkingur 8:6 rf 5 5:22 2. FL. KVENNA B 1. Fram 4 3 1 0 13: 9 7 2. Víkingur 4 2 0 2 12:10 4 3. KR 4 12 1 13:11 4 4. Breiðablik 4 112 10:11 3 5. Armann 4 10 3 12:19 2 MFL. KARLA, I. DEILD 1. Fram 5 4 1 0 139:107 9 2. FH 5 4 0 1 145: 93 8 3. ÍR 5 3 0 2 121:139 6 14. Vikingr 5 1 1 3 91: 95 3 'ö. KR 5 1 0 4 113:124 2 6. 'Valur 5 1 0 4 94:144 2 MFL. KARLA, II. DEILD 1. Þróttur 5 5 0 0 147: 89 10 2. Haukar 5 4 0 1 154: 96 8 3. Ármann 5 3 0 2 145:100 6 4. ÍA 5 2 0 3 106:111 4 5. ÍBK 5 1 0 4 98:161 2 6. Breiðabl 5 0 0 5 68:161 0 1. FL. KARLA A-riffill: 1. Víkingur 2 2 0 0 24:20 4 2. FH 2 10 1 22:19 2 3. Ármann 2 0 0 2 18:25 0 B-riðill: 1. Fram 3 3 0 0 38:27 6 2. Þróttur 3 2 0 1 42:40 4 3. KR 3 1 0 2 30:32 2 4. ÍR 3 0 0 3 27:38 0 Úrslit: Víkingur—Fram 9:8. Framh. á 11. síðu Danska knattspyrnukeppnin hófst á sunnudaginn og úrslit leikja urffu sem hér segir: Es- bjerg—AB 8-0, Frederikshavn — Vejle 4-2, KB—AGF 3-3, O.Ab.— Kiige 1-1, B1909—Brönshöj 0-0. 10 18. apríl 1962 ,f- VtÚ ‘l|» f- -• - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.