Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 11
HAPPDMTTt iOof'mmm í mánöði C<VVOg< BcvJ2£jJ&-L. Handbolti... Frh. af 10. siðn. 2. FL. KARLA A A-riðill: 1. Valur 4 4 0 0 56:42 2. ÍBK 4 3 0 1 42:30 3. FH 4 2 0 2 50:39 4. Ármann 4 1 0 3 45:60 5. ÍR 4 0 0 4 41:63 B-riðill: 1. Víkingur 4 4 0 0 42:25 2. Fram 4 3 0 1 58:40 3. KR 4 2 0 2 58:58 4. Haukar 4 1 0 3 57:58 5. Þróttur 4 0 0 4 26:60 Úrslit: Víkingur-Valur 10:9. 2. FL. KARLA B A-riðill: 1. Fram 2. VaTur 3. FH 4. KR 3 3 0 0 13: 9 3 2 0 1 16:15 3 1 0 2 27:17 3 0 0 3 3:18 B-riðill: 1. ÍBK 1 1 0 0 8:4 2 2. Víkingur 1 0 0 1 4:8 0 Þróttur hætti við þátttöku í 2. fl. B. Úrslit: Fram —ÍBK 8:4 3.FL. KARLA A A-riðilI: 1. KR 5 5 0 0 83:24 10 2. ÍBK 5 4 0 1 57:30 8 3. Haukar 5 3 0 2 52:34 6 4. Njarðvík 5 1 1 3 44:59 3 5. Þróttur 5 0 2 3 33:69 2 6. Breiðablik 5 0 1 4 16:69 1 B-riðill: 1. Valur 5 5 0 0 74:44 10 2. Ármann 5 4 0 1 58:35 8 3. Fram 5 3 0 2 57:46 6 4. FH 5 2 0 3 49:58 4 5. Víkingur 5 1 0 4 41:63 2 6. IR 5 0 0 5 36:69 0 Urslit: Valur-KR 10:9. ÚTBOÐ um Hitaveitulagnir í Laugarneshverfi 3. áfangi. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur er hér með óskað eftir tilboðum í hitaveitulagnir utanhúss í eftir taldar götur í Laugarneshverfi: Sporðagrunn, Selvogsgrunn, Brúnaveg, Kleifarveg, og hluta af Laugarásvegi Austur og Vesturbrún. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri Tjarnargötu 12 3 hæð gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. FISKVERKUNARHÚS OG SKEMMA Kópavogskaupstaðar við höfnina í Kársnesi eru til leigu frá 15. ágúst n.k. Tilboð skulu send áskrifstofu Kópavogskaupstaðar, Skjól- braut 10, fyrir 15. maí n.k. Bæjarstjórinn í Kópavogi. ÚTBOÐ Tilboð óskast um skrúfuð píputengi, plasteinangrun, stóra vatnsmæla og ýmsar tegundir af lokum vegna aukningar hitaveitu í Reykjavík. Útboðsgögn fást í skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. 3. FL. KARLA B A-riðiIl: 1. Valur 4 3 1 0 34:17 7 2. Fram 4 3 1 0 46:32 7 3. Víkingur 4 2 0 2 34:34 4 4. ÍR 4 1 0 3 37:42 2 5. ÍBK 4 0 0 4 14:35 0 B-riðill: 1. KR 3 3 0 0 38:20 6 2. Ármann 3 2 0 1 27:11 4 3. FH 3 1 0 2 19:24 2 4. Haukur 3 0 0 3 12:41 0 Úrslit: KR—Valur 8:7 Hannes á horninu. Framhald af 2. slðu. nema stuttan tíma, svo að ýmsir erfiðleikar eru á stofnun slíks fé- lags. Ef óframkvæmanlegt reynist að stofna slíkt félag, þarf að lög- binda einhverjar reglur, sem bændur og verkamenn þeirra gætu stuðzt við, ef deildur koma upp milli þeirra. Þetta gæti kom ið í veg fyrir ýmis vandræði. Ekki virðist óskynsamlegt, að fjósa- menn og fjármenn væru að nokkru leyti ráðnir upp á hlut eins og sjómenn. Þeir fengju á- kveðið fastakaup og svo vissan hluta af afrekstrinum. Finnst mér undarlegt, að það skuli ekki hafa verið reynt á íslandi, þar sem það er ekki óalgengt í Danmörku. VINNUFRÆÐI heitir ung fræði græn. Hún fjallar um það, hvern ig fólk geti með réttum vinnu- brögðum aukið afköst sín, en þó verndað líkama sinn fyrir óþarfi áreynslu og sliti. Þyrfti að rann saka vinnubrögð fólks hérlendis í ýmsum starfsgreinum og leiðbeina því síðan í réttum vinnubrögðum. Slíkt starf er hafið á hinum Norð- urlöndunum. Staðsetning frystihúsa og vinnuslustöðva fyrir fisk á ís landi, hefur lengi verið mér undr unarefní, enda er flestum óskilj anlegt, hvað hefur ráðið staðsetn ingu margra þeirra. Ekki hafði ég heyrt talað um þetta mál á opin- berum vettvangi, fyrr en Sigurður Jónassop drap á það í þættinum Um daginn og veginn. Ég hef dval izt í Norður-Noregi síðastliðin þrjú ár og komið í fjöldamörg fiskiver á ströndinni frá Svolvær í Lofoten til Vardö í Austur-Finn mörk, en aldrei séð frystihús fyr ir fisk né aðgerðarhús, nema á bryggjum eða rétt ofan við þær. Oftast er fiskurinn hífður upp úr bátunum í kössum og þeim síðan rennt á vagni eftir sporbraut inn í húsið. í Findus frystihúsinu í Hammerfest eru nú færibönd. Með þessu er kleift að kom- ast hjá kostnaðarsömum flutning- um. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því, að unnt er að greiða hærra fiskverð í Noregi en á ís- landi”. AUGLÝSING um skoðun bifreiða í Eögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoði* bifreiða fer fram 24. apríl til 29. ágúst n.k., að báðum dögum me8 töldum, svo sem hér segir: Þriðjud. 24. apríl R—1 til R —150 Miðvikud. 25. apríl R—150 — R—300 Fimmtud. 26. apríl R—301 — R—450 Föstud. 27. apríl R-451 — R—600 Mánud. 30. apríl R-601 — R—750 Miðvikud. 2. maí R—751 — R—900 Fimmtud. 3. maí R-901 — R—1050 Föstud. 4. maí R —1051 — R—1200 Mánud. 7. maí R —1201 — R —1350 Þriðjud. 8. maí R—1351 — R—1500 Miðvikud. 9. maí R —1501 - 1650 Fimmtud. 10. maí R —1651 — R-1800 Föstud. 11. maí R —1801 — R—1950 Mánud. 14. maí R—1951 — R—2100 Þriðjud. 15. maí R-2101 — R—2250 Miðvikud. 16. maí R-2251 — R—2400 Fimmtud. 17. maí R-2401 — R—2550 Föstud. 18. maí R—2551 — R—2700 Mánud. 21. máí R—2701 — R-2850 Þriðjud. 22. maí R-2851 — R-3000 Miðvikud. 23. maí R-3001 — R—3150 Fimmtud. 24. maí R—3151 — R-3300 Föstud. 25. maí R-3301 — R—3450 Mánud. 28. niaí R —3451 — R-3600 Þriðjud. 29. maí R—3601 — - R—3750 Miðvikud. 30. .maí R-3751 — R-3900 Föstud. 1. júní R-3901 — R—4050 Mánud. 4. júní R — 4051 — R—4200 Þriðjud. 5. júní R—4201 — R-4350 Miðvikud. 6. júní R-4501 — R—4500 Fimmtud. 7. júní R—4501 — R-4650 Föstud. 8. júní R—4651 — R—4800 Þriðjud. 12. júní R-4801 — R-4950 Miðvikudagur 13. júní R-4951 — R-5100 Fimmtud. 14. júní R—5101 — F—5250 Föstud. 15. júní R — 5251 — R—5400 Mánud. 18. júní R—5401 — R-5550 Þriðjud. 19. júní R-5351 — R—5700 Miðvikud. 20. júní R—5701 — R—5850 Fimmtud. 21. júní R-5851 — R—6000 Föstud. 22. júní R—6001 — R—6150 Mánud. 25. júní R—6151 — R-6300 Þriðjud. 26. júní R-6301 — R-6450 Miðvikud. 27. júní R—6451 — R-6600 Fimmtud. 28. júní R-6601 — R-6750 Föstud. 29. júní R-6751 — R-6900 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-6901 til R-13200 verður birt siðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skr^ settar annars staðar, fer fram 2. til 15. maí. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða* eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar da© lega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30 nema föstudaga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgiiA ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvf, að bifreiðaskattur og vátrygginga»- iðgjald ökumanna fyrir árið 1961 séu greidd, og lögboðin VÁ- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sína kvittun fyrir greiðsh*. afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1962. Hafi gjöld þessfc ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðr* stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttnn degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögun* og lögum um bifreiðaskatt og bifrifiðin tekin úr umferð, bva* sem til hennar næst. Þétta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. LögregTustjórinn í Reykjavík, 17. apríl 1962. SIGURJÓN SIGURÐSSON. •r;x c L ' ALÞYÐUBLAÐIÐ - 18. apríl 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.