Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 16
Listinn á Akrane^., Keflavík, Kópavogi ALÞYÐUFLOKKSFELOGIJÍ a Akranesi hafa ákveðið lista flokks- fos fyrir væntanlegar bæjarstjórn- arkosningar og ennfremur hefur listinn verið ákveðinn í Keflavík 9g í Kópavogi. Listinn á Akranesi er skipaður eftirtöíduhi mönnum 1. Hálfdán Sveinsson, bæjarstjóri. t. Guðmundur Sveinbjörnsson. S. Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri. 4. Guðjón Finnbogason, verzl- unarmaður. 5. Ríkharður Jónsson, málara- meistari. 6. Haukur Ármannsson, lögreglu þjónn. 1. Viðar Daníelsson, múrara- meistari. 6. Karl Ásgrimsson, innheimtu- maður. 9. Davíð Guðlaugsson, stýrim. 10, Kristján Guðmundsson, verka maður. MMMtWMMMMHMMMMMtV Saga næsta bæjar •- VEJiKFRÆÐINGAR á Nýja f: Siáiandi. tiíkynna, að tilraun- ir þeirra með nýja áburðar- tegund á tún hafi borið góð- p an árangur. Nýi „ábufður- g’’iníft“:'Ftötlð mjólk! 11. Pálmi Sveinsson, verzlunar- maður. 12. Knútur Bjarnason, múrara- meistari. 13. Guðmundur Pétursson, bíistj. 14. Kristján Pálsson, verkamaður. 15. Torfi Hjartarson, verkamaður. 16. Geirlaugur Árnason, rakara- meistari. 17. Sveinn Kr. Guðmundsson, kaupfélagsstjóri. 18. Séra Jón M. Guðjónsson. KEFLAVIK. Alþýðuflokksféiögin í Keflavík hafa samþykkt eftirfarandi lista við bæjarstjórnarkosningarnar: 1. Ragnar Guðlcifsson, kennarl. 2. Ólafur Björnsson, skipstjóri. 3. Hafsteinn Guðmundsson, sundhallarstjóri. 5. Kjartan Ólafsson, héraðs- læknir. 6. Ásgeir Einarsson, skrifstofu- stjóri. 7. Þórliallur Guðjónsson, skipa- smiður. 8. Sigríður Jóliannesdóttir, húsfrú. 9. Benedikt Jónsson, fram- kvæmdastjóri. 10. Vilhjálmur Þórhallsson, lögfræðingur. 11. Jón Tómasson, símstöðvar- stjóri. 12. Kjartan Ólafsson, innlieimtu- maður. 13. Óskar Jósefsson, verkamaður. 14. Sæmundur G. Sveinsson, verkamaður. KÓPAVOGUR. Listi Alþýðuflokksins í Kópavogi maí 1962 hefur verið ákveðinn af flokksfélögunum, þannig: 1. Axel Bencdiktsson, bókari Ásbraut. 2. Ilörður Ingólfsson, kénnari, Auðbrekku 25. 3. Ingvar Jónasson, fiðluleikari, Skálagerði 29. Framh. á 5. síðu. Þær fengu HAB-b'ilinn EINS og við sögðum frá um daginn, féll HAB-bíIlinn að fengi fyrir rmlljonir A FYRSTA ársfjórðungi þessa árs jókst heildaráfengissalan á landinu um 5.3 milljónir króna. Selt var fyr- ir 43,9 milljónir króna, en 38,6 mill- jónir króna á sama tímabili 1961. Áfengissalan jókst á þrem stöð- um, Reykjavík, Akureyri og tsa- firði, en minnkaði . tveim stöðum, Seyðisfirði og Siglufirði. Hér á eftir fer listi yfir útsölu- staðina. Miðað er við sölu á stöð- unum og einnig frá þeim, í svig- um eru tölur frá árinu 1961: Reykjavík kr. 37.1 milljón (32.5 milljónir), Akureyri 3.7 milljónir (3.3 milljónir), ísafjörður 1.5 mi!13 Hellissandur í gær: FRÁ Rifi liafa róið fimm þilfars- bátar frá áramótum, og 15. þ. m. var afli þeirra orðinn samtals 2295.3 lestir. Hæsti báturinn er Arnkell með 530.7 lestir í 58 róðr- um. Þá er Tjaldur með 487.8 lestir í 58 róðrum. Hamar með 462.8 lestir í 61 róðri, Sæborg með 424.7 lestir í 55 róðrum og Svala með 388.8 lestir í 47 róðrum. Afli bát- anna hefur vérið heldur lélegur að undanförnu og á laugardag voru þeir t. d. með frá 2.2 lestum upp í 12.6 lestir. Hér er danskt flutningaskip, PANDA, að taka 180 lestir af fiski mjöli. — G. K. þessu sinni á miða nr. 1842, sem seldur var í Keflavík. — Við höfðum Ijósmyndara til taks þegar bíllinn var sótt- ur, en liann féll á sameigin- Iegan IIAB-miða þriggja myndarstúlkna, sem þau eiga ónir (1.1 milljón), Seyðisfjörður 743 þúsundir (832 þúsund) og Siglu fjörður 834 þúsund (887 þúsund. krónur). Lúðvík fer á varðskipi EINS og mörg undanfarin ár fá þingmenn far á varðskipum Land- lielgisgæzlunnar að þingi loknu. í gær fór Lúðvík Jósefsson al- þingismaður með flugvél til Egils- staða, og hélt þaðan með áætlunar bifreið til Reyðarfjarðar. Þaðan flytur varðskip þingmanninn til Norðfjarðar. Landhelgisgæzlan hleypur þann- ið oft undir bagga, einkum þegar erfitt er um flug- eða bílasamgöng Afli netabáta 10 tn. í róðri Patreksfirði, 17. apríl. BÁTARNIR liafa róið undan- farna daga, en aflinn er lítill. Afli linubáta hefur yfirleitt verið 4—5 tann í róðri, og hjá netabátunum er aflinn 10—12 tonn í róðri. — Á.H.P. lijónin Guðbrandur Þor- steinsson og Þóra Érlends- dóttir, Faxabraut 35A, Kefla vík. flér er liappafjölskyld- an — og dæturnar heita, eft- ir á að hyggja, Ásdís, Kristín og Steinunn. við bijejarstjórnarkosningarnar 27. MMUUMUVMtHMvmMVWMUinv! ’ ÞESSI mynd af ríkisstjórn- inni var tekin í garði alþing- hússins í fyrradag, og sjást ráðherrarnir frá vinstri: Ing- ólfur Jónsson, Bjarni Bene- diktsson, Ólafur Thors,.Guð- mundur í. Guðmundsson, Gunnar Thoroddsen, Emil Jónsson og Gylfi Þ. Gísla- son. — Þessi stjórn hefur setið hálft þriðja ár. Á leyni- fundi í framsóknarklúbbn- um fýrir nokkru spáði Þórar inn Þórarinsson því, að stjórnin mundi falla á miðju næsta kjörtímabili (sem mundi verða 1965). Brá fund armönnum í brún og spurðu þeir Þórarinn, hvort hann teldi það fyrirfram víst, að stjórnin mundi vinna næstu kosningar! 43. árg. — Þriðjudagur 18. apríl 1962 — 91. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.