Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 7
VIÐ ÍSLAND Síoastliðin 2 — 3 ár hafa Fær- eyingar aukið mjög skipakost sinn. Eru það skip um eða yfir 300 lestir, með 450 — 500 hest- afla vélum. Munu þeir eiga nú um 30 slík skip og hefur útgerð þeirra gengið vel. Hafa flcst þeirra stundað veiðar hér við land í vetúr og aflað ágæta vel. Hafa þeir stund- að línuveiðar um 50—60 mílur út af Snæfellsnesi og fyllt skip- in á 7 — 14 dögum, siglt með afl- ann til Bretlands og selt hann þar. Yfirleitt er um 25 manna áhöfn á skipum þessum og þén- usta skipverja ágæt. Spara þeir mjög beitu miðað við það, sem íslendingar gera. T. d. skera þeir síldina helmingi smærra á önglana en hér tíðkast, en afla samt. Kolkrabba hafa þeir keypt frá New Foundland — og -----------------------4 Kosningar í sameinuðu þingi SAMEINAÐ þing kaus í íyrradag stjórn Byggingarsjóðs verkamanna til fjögurra ára. Þessir hlutu kosn- ingu sem aðalmenn: Eggert G. Þor steinsson (A), Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S); Gunnar Helgason (S), Eysteinn Jónsson (F) og Finn- bogi Valdimarsson (K). Þá va reinnig kosin úthlutunar- nefnd listamannalauna. Þessir voru kjörnir: Helgi Sæmundsson (A), Sigurður Bjarnason (S), Bjartmar Guðmundsson (S), Halldór Kristj- ánsson (F) og Sigurður Guðmunds- son (K). í stjórn atvinnubótasjóðs voru kjörnir: Emil Jónsson (A), Magn- Ús Jónsson (S), Sigurður Bjarna- son (S), Halldór Sigurðsson (F) og Tryggvi Helgason (K). Bæjarmál rædd áísafirði ísafirði, 12. apríl 1962. Alþýðuflokksfélögin á ísafirði héldu sameiginlegan fund í gær- kveldi í Alþýðuhúsinu. Til umræðu voru bæjarmál og bæjarstjórnarkosningarnar. Ræður fluttu Björgvin Sighvats son, form. Fulltrúaráðsins á ísa- firði, Sigurður J. Jóhannsson, for- maður FUJ og Jónas Tómasson, tónskáld. í lok fundarins var sýnd kvik- xnynd. n \) sé í kring-um 100 Icstir af salt- físki. Virðast Færeyingar klók- ari íslendingum bæði að búa út hentug skip til veiðanna og einnig að láta þau bera sig. — Ifemur það af ýmsum orsökum, sem ekki verður farið út í hér. Það er ömurleg staðreynd, að á sama tíma og mikill fjöldi fær eyskra fiskiskipa aflar ágætlega 50 — 60 mílur út af Snæfellsnesi og meðhöndlar vöru sína þannig að til fyrirmyndar er, eru ís- lenzku fiskibátarnir að afla Ié- lega vöru í nælonnetin, sem spillir áliti íslenzku framleiðsl- unnar á erlendum mörkuðum. íslendingar ciga mörg stór skip, sem sum eru á þorskaneta veiðum. Hefur afli þeirra yfir- leitt verið lélegur og vörugæð- unum eflaust ekki fyrir að fara, þrátt fyrir góðan vilja sjómann- anna. Hefði sjálfsagt verið betra fyrir þessi skip, að fara að dæmi Færeyinga og stunda Iínuveiðar þar, sem þeir hafa fengið ágæí- is afla undanfarna mánuði; þ. e. a. s., ef skiptakjörin hjá ikips- höfninni leyfði það þamaig meint, að fleiri en 12 skipverj- ar væru á útilegubátum þessum. Færeyingar telja sig þurfa 25 manna áhöfn á þessi skip, hvorá sem þeir stunda línuveiðar eða færaveiðar, og veita samt sUip- verjunum góðar tekjur. Salt- fiskveiðarnar gefa þeim oftastr betri tekjur en isfisksaflinn. — Munu tekjur á þessum skipjim hafa verið frá 1500 — 2000 dansk- ar krónur á mánuði. Sum skip- anna eru með meiri hásetahteii, svona eins og gerist og gengur hjá okkur með misjafnan afla skipanna. Fyrir nokkrum árum sturwl- uðu Færeyingar veiffar mc9 þorskanet hér við land. Þeir hættu því fljótlega, fyrst og fremst vegna þess, að varan varff verri en línu- effa færafiskvr. Mættum við íslendingar þar nokkuð læra, og draga nokkuð úr netanotkuninni effa jafnvel hætta við þau að mestu. Ó. J. UNDANFARNA MANUÐI einnig íslenzka, frysta síld. Hirða Færeyingar vel veiðar- færi sín og gæta ýtrasta sparn- aðar í öllum rekstri viff útgerð- ina, enda fer þénusta allra á skipinu eftir því hve mikiff eyð- ist við öflun fisksins. Það er aðg’ætandi, aff þessi ca. 300 lesta skip bera meira en helmingi meira en 250 lesta austur-þýzku skipin íslenzku, — enda með um helmingi minna vélarafl. Þar af leiffandi lestar rými miklu meirar en í þeim ís- lenzku. Hafa þessi færeysku skip í vetur oft landað í Bret- landi um 120 — 130 Iestum og oft náð um 8000 punda sölu í ferð. Sum þessara skipa eru búin að veiða hér viff land síðan í nóv. sl. meff ágætri afkomu. Nú munu þau bráðlega hugsa til veiða við Grænland og sum far- in þangað fyrst meff línu og síff- ar þá eina eða fleiri ferðir meff handfæri. Hafa slíkar veiðiferff- ir áður oft gefiff ágæta raun. Hefi ég spurnir af einu slíku skipi, sem var í ferðinni um 6-7 vikur sl. sumar, og fiskaði á handfæri, saltaði aflann. Háseta- hlutur úr þeirri ferð varff um 8000 krónur danskar, sem er um reiknaff í íslenzkar krónur um 50 þúsund. En þótt hér sé sagt frá því, sem bezt gerizt, þá munu hlutir á þessum skipum vera með ágætum og þénusta skipverja yfirleitt eins góff og á sambærilegum skipum íslenzk um. Þess má líka geta, aff saltfisk- urinn upp úr þessum skipum er mestallur prima vara. Þar er ekki um að ræða íslenzku neta- morkuna, sem nú prýðir (!) ís- lenzku saltfiskframleiðsluna, og skreiðina einnig. Útgerð þessara skipa hefur gefizt svo vel, að nú munu vera í smíðum effa pöntuð skip um 30 talsins. Sum smíðuð í Nor- egi, sum í Austur-Þýzkalandi og víffar. Með því að hafa1 25 menn á þessum skipum, afkasta þeir miklu meira en sá fjöldi, sem hér á íslandi cr Á Iínubátum, sem fiska í útilegu. Hér mun há- markstala skipverja á slíkum skipum vera helmingi Iægri, og gerir það gæfumuninn. Þegar skipverjafjöldi á íslenzku línu- skipunum er kominn yfir há- mark, þarf útgerðin aff greiða hlulinn aukalega af skiphlutan- urn og sjá allir, sem viff útgerff fást, aff slíkt væri óhugsandi. Útgerð þessara færeysku skipa er miklu ódýrari en t. d. austur -þýzku skipanna 250 lesta, sem munu vera meff 800—900 hest- afla vélar og ganga um 2 míl- um meira en þau færeysku. Ol- íueyðslan er stórum minni en hjá þeim íslenzku. Þessi skip þeirra Færeyinganna liafa land- að allt upp í 220 lestum af salt fiski úr einni veiðiferð. Mér er tjáð að hámarksburffarmagn austur-þýzku skipanna íslenzku, kHHA't - 18. gprjl L962;iy

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.