Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.04.1962, Blaðsíða 14
r Bókbindarinn, 1. tbl. 5. árg. er DAGBOK MIÐVIKUDAGUR út B',5ið cr s°m Kvöld- og nseturvörff- ur L.R. í dagr: Kvöld- nkl kl. 18,00—00,30. Nætnr- nkt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- rakt: Björn Júlíusson. Nætur- yakt: Sigmundur Magnússon. Lœknavarðstofan: simi 15030. Ingólfsapótek á vakt 7. apríl til 16. apríl. Sími 11330. Nætur og helgidagavörður f Hafnarfirði vikuna 14-21 apríl er Eiríkur Björnsson sími 50235 Bímt sjúkrabifreiðar Hafnar- fjarðar er 51336. Skipútgrerð ríkis- ins: Hekla er á Norð urlandshöf n- um á austurleið. — Esja fer frá Rvk kl. 18,00 í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21,00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill fer frá Rvk í dag til Fredrikstad. Skjaldbreið er f Rvk. Herðubreið er í Rvk. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. — Askja er í Rvk. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Murmansk. Langjökull er í Lon don fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar og Rvk. Vatnajökull er á leið til Vestmannaevja frá Murmansk. Ltstasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku- daga frá kl. 1,30 tU 3,30. Flugrfélag- íslands h.f.: Millilandafl.: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- tandsflug: í dag er áætlað að Cjúga til Akureyrar, Húsavík- ur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að ftjúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Kópaskers, Vestm,- eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá New-York fci. 05,00. Fer til Oslo og Hels- ingfors kl. 06,30. Væntanlegur aftur kl. 24. Fer til New York fcl. 01,30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 06,00. Fer til Gautaborgar, Kmh Og Stafangurs kl. 07,30. Væntan legur aftur kl. 23. Fer til New York kl. 00,30. MESSUR CHiheimilið: Messur: Síðasta vetrardag kl. 6,30 síðd. Heim- ilispresturinn. — Skírdagur: Messa kl. 10 árd. Altarisganga. Séra Kristján Róbertsson. ___ Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 árd. Helgi Tryggvason, Cand theol. — Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Heimilis- prestur. 2. páskadagur: Messa kl. 10 árd. Séra Bragi Frið- riksson. Heimilisprestur. Bústaðaprestakall: Skirdagur: Skáta- og unglingamessa I Réttarholtsskóla kl. 11. Föstu- dgurinn langi: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Páskadagur: Messa í Réttarholtsskóla kl 8. 2. páskadagur: Fermingar- messa í Fríkirkjunni kl. 10,3ó Séra Gunnar Árnason. Ilallgrímskirkja: Skírdagur — Messa og altarisganga kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Messa og altarisganga kl. 8,30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Föstu dgurinn langi: Messa kl. 51 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnasoi. Messa kl. 2 e.h. Séra Jakoh Jónsson. Páskadagur: Messa Árnason. Messa kl. 11 f.h. kl. 8 f.h. Séra Sigurjón Þ. Séra Jakob Jónsson. 2. Pásk .- dagur: Ferming kl. 11. Sé Jakob Jónsson. Messa og alt- arisganga kl. 2 e.h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Dómkirkjan: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 11 Séra Jón Auðuns. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Páskadag- ur: Messa kl. 8. Séra Jón Au . uns. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson. —. Annar í páskum: Ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns. Ferming kl. 2. Séra Óskar J. Þorláks- son. Kaþólska kirkjan: Á skírdag verður aðalmessan kl. 6 um kvöldið. Föstudagurinn langi: k.l 5,30 síðd. minningarguðs- þjónusta um píslir og dauða Jesú Krists. Aðfangadagur páska: Kl. 11 síðd. hefst páika vakan með vígslu hins nýja elds og vígslu skírnarfontsin < Páskadagur: Kl. 8,30 árd. lág- messa með prédikun í kirkj- unni. KI. 11 árd. hámessa (biskupsmessa) með prédikun. KI. 3,30 síðd. bænahaid í kap- ellu spítalans. Annar í pásk- um: Messur kl. 8,30 og 10 árd. Kl. 3,30 síðd. bænahald í kap- ellu spítalans. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Skír- dag: Messa kl. 2 e.h. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e. h. Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Langholtsprestakall: Skírdagur: Barnsamkoma kl. 10,30 f.h. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e.h. Almenn altarisganga kl. 8,30 e.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 síðd. Annar — Páskadagur: Messa kl. 10,30 f.h. (Ferming). Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Skírdag: Messa og altarisganga kl. 2 e.h. Föstu- dagurinn langi: Messað kl. 5. Páskdagur: Messað kl. 8 f.h. Messað kl. 11 f.h. 2. páskadag- ‘ ur: Fermingarmessa kl. 2 e.h. Þorsteinn Björnsson. Samkomur í Betaníu föstudag- inn langa kl. 5 og 1. páskadag kl. 5. í Keflavík 2. páskadag og í Vogunum þriðjudag eru kristilegar samkomur og allir eru lijartanlega velkomnir. — Helmut L„ Rasmus Biermg P. o. fl. tala á íslenzku. út af bókbindarafélagi Islands. Efni.þess er m.a. Nýir bók- bindarar, ýmsar greinar um bókband, ljóð og fréttir af fé- lagsstarfsemi bókbindara. Mimir, félag stúednta í íslenzk- um fræðum átti 15 ára afmæli um siðustu áramót. í tilefni þessa ákváðu stúdentar að hefja útgáfu blaðs á vegum íslenzkunema í háskólanum. Þetta blað, sem heitir Mímir, er nú komið út, sr bæði vand- að og efni þess fjölbreytt. ■— Margar greinar eru þar eftir stúdenta, svc og ljóð. Ritnefnd skipa Aðalsteinr. Davíðsson, Davíð Erlingsson og Páil Bjarnason. Starfsíþróttamót Norðu-land i er ákveðið dagana 21.—23. september 1962 á landbúnað- arskólanum Hvam I Noregi. Þau ungmennafélög, sem æfa vilja undir þátttöku í þessu móti, ættu að hafa strax sam- band við Sfefán Ólaf Jónsson, eða skrifstofu UMFÍ. Félagsbréf Almenna Bókafélajs ins, það 25. í röðinni er ný- komið út. Efni þess er m.a. Tvö ljóð eftir Þórunni Elfu, Saga eftir Hannes Hafstcin, Brennivínshatturinn; Bóva- dómar eru allmargir. Greln eftir Tómas Guðmundsson um Hannes Hafstein, Rætt um Þjóðsögur Torfhildar Hólm o. fleira. Kvenfél. Langholtssóknar held- ur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á allar fé- lagskonur að gefa muni. Vin- samlegast skilið þeim sem fyrst vegna fyirrhugaðrar gluggasýningar. Allar nánari upplýsingar í símum 33651 og 35824. Happdrættislán ríkissjóðs: Út- dregið 15. apríl 1962. A-fl. — 75 þúsun dkrónur: 96.113. 40 þúsund krónur: 142.565. 15 þúsund krónur: 31.040. 10 þús und krónur: 19.194, 53.863, 56.623. 5 þúsund krónur: — 22.773, 24.054, 64.971, 77.131, 80.701. 1 Miðviku- dagur, 18. apríl: 12,00 Hádegisút- varp. 13,00 „Við vinnuna". 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framburð arkennsla í dönsku og ensku.___ 18,00 Útvarpssaga barnanna. — 18,20 Þingfréttir. 19,30 Fréttir og útvarp frá landsmóti skíða- manna. 20,00 Varriáðarorð: Sig- urjón Sigurðsson lögreglustjórx talar um umferðarmál. 20,10 Tónleikar: Jerry Murad og ‘ munnhörpuhl j ómsveit hans leika. 20,20 Lestur fornrita: Eyr byggja saga; 17. (Helgi Hjörvar rithöfundur). 20,40 íslenzk tón- list: Lög eftir Jón Leifs. 21,00 Frá gráti til grallasöngs: Svip- myndir úr háskólanum. 22,00 Fréttir. 22,20 íslenzkt mál. 22,35 Næturhljómleikar. — 23.45 Dag skrárlok. SKIPAÚTGCRB RIKISINS M.s. Hekia fer vestur um land til Akur- eyrar 25. apríl. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur og Akur- eyrar. Farmiðar seldir 24. apríl. . M. s. Esja fer austur um land til Akureyr- ar 26. apríl. Vörumóttaka í dag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Farmiðar seldir 25. april. Skjaidbreið fer vestur um land til Akureyr ar 27. apríl. Vörumóttaka þriðjudaginn 24. apríl til Sveinseyrar, Ilúnaflóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarð- ar. Farmiðar seldir 26. apríl. Ferðaáætlun „Herjólfs“ um páskana 18/4 miðvilcud. frá Rv. kl. 21.00 19/4 fimmtud. til Ve kl. 08.00 19/4 fimmtud. frá Ve. kl. 12.00 19/4 fimmtud. til Rv. kl. 23.00 20/4. föstud. frá Rv. kl. 21.00 21/4 laugard. til Ve. kl. 08.00 21/4 laugard. frá Ve. kl. 12.00 21./4 laugard. til Rv. kl. 23.00 23/4 mánud. frá Rv kl. 08.00 23./4 mánud. til Ve. kl. 19.00 23/4 mánud. frá Ve. kl. 21.00 24/4 þriðjud. til Rv. kl. 08.00 RjgrgaiHaf Itaugaveg 59. AJU fconar karlrnannafatnal- ■r. — Afgreiðum fðt oftlr mált eða eftlr númen ml ■tnttam fyrirvara. Zlltíma ElPSPtTUR ERU EKKI BARMAIEIKFÖNG! Húseigendafélag Reykjavíkur. Hvers eigum.... Framh. af 4. siðu um heildsalar, skrifstofumenn eða jafnvel blaðamenn að við kynnum að meðhöndla smábát, þegar við verðum vaxnir svo úr grasi að við getum slegið um okkur með laxveiðistöng, lúxusbll og plastbát til veiðiferða á vötn- um. . Hvar er annars skemmtibáta og trilluhöfn Reykjavíkur eftir öll þessi ár? Reiður strákur Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sigríðar St. Jónsdóttur Bókhlöðustíg 6 B. Ingimundur Guðmundsson Margrét Guðmundsdóttir Pálmi Guðmundsson Stefanía Guðmundsdóttir Siggeir H. Guðmundsson Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir barnabörn Ilálldóra Guðmundsdóttir Ásthildur Guðmundsdóttir Guðrún Stefánsdóttir Guðm. Ág. Gíslason Hulda Böðvarsdóttir : Sæmundur Gíslason. barnabarnabörn. |,4 18. apríl 1962 - ALÞVÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.