Alþýðublaðið - 08.06.1962, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Síða 8
eru öll önnur. Engle inn gengur að þessi máli sínu með hrei menguðum tilfinnini já eins miklum tilfii og honum finnst, £ geti leyft sér að í nokkuð tækifæri. Hin fullkomna ensl mannssaga hlýtur a< einhvern veginn svom Undir gömlum fölln stofni á botni smáár, dæll, gamall urriði, s inn veiðimaður hefu urn tíma getað lokka taka beitu. Hann er um land allt. Og har meira að segja nafn - gamli eða Margrét g eftir því, sem betur á Georg gamli ætti löngu að vera dauði kvæmt öllum eðlileg málum veiðimennskui umgengnisvenjur Eng og urriða eru nú venjulegar og byggjas kvæmri virðingu og k Meðal annars gd reglur, að veiðimaðu aldrei nota önnur v en þau, sem eru alls i og ekki aðra beitu en Georg gamla gæti ekk um að hreyfa við. Auðvitað gæti hva pottormur sem er v org gamla' með ormi inum sínum, en það líka óenskt og það a ref þó að hann ha hænu sér til matar - inn senda menn á ei iim 25 riddara og 5 hunda. snm allir eru ngasta kyni. Ónei, í sögunni okk ekta brezku veiðima i-»«ist veiðimaðurinn : i^ióstofninum og kasta legri eftirlíkingu s flugu í vatnið, svo flvtur ofan eftir ánni upp í munninn á ®eor Þetta er það, sem gei á hverju einasta síðk — 15 árin, svo að C farinn að þekkja þe farir. En eitthvert komur ef til vill ,a® Georg gamli sefur m munn, eða honum 1 veniulega mikið. C festist allt í einu í "m á honum og veii ínn á einskis annars en að draga hann að "im á grasivaxinn meSan tárin streyn v'nnarnar á honum (] "°eia á fiskimanninu Á bakkanum lætv gamli lífið og honun KRÚSI AL- ÞÝÐLEGUR M o s k v a . Þessa dagana stendur yfir ítölsk vörusýning í Rússlandi. Meðal annars eru sýndir þar Fiat bílar. Krúsi skoðaði sýninguna am dag- inn, og þá m. a. bílana, sem þar eru til sýnis. Fulltrúi frá Fiat verksmiðj- unum sýndi Krúsa bílana. — Þegar þeir voru að skoða einn þeirra, sagði Krúsi, að Mikoyan vildi ekki aka sér til morgunverðar, og spurði hvort þeir gætu ekki séð sér fyrir farkosti. Fiatfulltrúinn var nú ekki í vandræðum með það. Var nú kallað á bílstjóra í snarhasti, og síðan ekið af stað til Kremlhallar. Þegar þangað kom bauð Krúsi bæði fulltrúanum og bílstjóranum að borða með sér morgunverð. Þáðu þeir það. Morgunverðurinn var held- ur ekki af lakara taginu. Þar var m. a. á borðum kaviar, lax, kampavín, vodka og fleiri rússneskir réttir. Krúsi var í sjöunda himni og virt- ist skemmta sér konunglega. — Hvers ætli að rússnesk- ir verkamenn neyti annars á morgnana áður en þeir fara til vinnu? Alltaf fjölgar SAMKVÆMT tölfræði- legum, skýrslum frá SÞ mun nú íbúatala jarðar- innar vera komin yfir þrjá milljarða. Samkvæmt skýrslunni voru íbúar jarðarinnar 2.995 milljarðar um mitt ár 1960. Þá fjölgaði fólk- inu um 1,8% á ári. Mest varð fólksfjölgunin í S,- Ameríku það ár, eða 2,7 %. í Asíu býr nú meira en helmingur allra jarðar búa. (Sovét ekki talið með). Árið 1960 bjuggu í Asíu 1,68 milljarðar manna. Evrópa er ennþá þéttbýlasta álfan. Strjál- býlustu lönd veraldarinn- ar í dag eru Ástralía, Kanada og ísland. ALLIR menn fá einhvern tíma á ævinni ó- skaplegan áhuga á einhverju einstöku verkefni svokallaða dellu. Strákar fá óskaplega bíladellu, skellinöðrudellu og þegar þeir eldast bridge- dellu eða pókerdellu, eða yfirleitt allar dellur sem til eru, nema kannnski kúadellu. Ein af þessum „dellum“ verkar þannig á menn, að strax þegar ísa leysir og fært er út úr bænum, fer að fara fiðringur eftir bakinu á þeim. Þeir dveljast tíðum niðri í kjallara að athuga veiðistöngina sína, hvort allt sé í lagi fyrir sum arið, kaupa fleiri heitur, og loks einn góðan veð urdag læðast þeir í burtu án þess að kyssa kon- una bless og æða náfölir á ofsalegum hraða til viðhaldsins, árinnar, sem streymir fram lygn og tær með fisk undir hverjum steini. Þessi hræðilega veiki heitir stangaveiði, og herjar á margan góðan íslending. — En sem bet ur fer er hún ekki hanvæn, og það eru ekki Is- lendingar einir sem kannast við hana — flestar siðmenntaðar þjóðir stunda stangaveiði meira og minna. Hérna á eftir segir bandaríski rithöfundurinn JOHN STEINBECK frá því hvemig þrjár þjóð- ir, Bandaríkjamenn, Frakkar og Englendingar haga sér við stangaveiðar, — því sinn er siður í landi hverju. ÉG HEF alltaf haft mjög gaman af sportveiðimennsku, og er, þó að ég segi sjálfur frá, orðinn hálfgerður sér- fræðingur á því sviði. Varla er til sú sportgrein, sem kem ur fram í jafn misjöfnum myndum í hinum ýmsu lönd- um og sportveiði. Þess vegna var það, að ég gekk niður að Oise ánni við París, til þess að athuga hvernig franskir veiðimenn höguðu sér við veiðarnar. Áður en ég gef ykkur smá- lýsingu á því hvernig þeir fiska, ætla ég þó að gefa ykk- ur svolitla hugmynd um tvær aðrar sportiveiðimannatípur Englendinga og Ameríku- menn. Hver einasti Ameríkumað- ur álítur að hann sé fæddur fiskimaður, honum dytti að minnsta kosti aldrei í hug að viðurkenna, að hann hefði ekki ánægju af því, það væri í hans augum það sama og að afneita móðurást eða mána- skini. Amerískum veiðimönnum er sportveiðin meira en sport, hún er hólmgönguáskorun til ur hann sannað, að hann er sterkari og vitrari en fiskur- inn, takizt það ekki — — ja, mér hefur nú alltaf fundizt að maður, sem leggur vit sitt til jafns við vit fisks og lýtur í lægra haldi, hann eigi ekki betra skilið. — Bara að ég lendi nú ekki fyrir óamerísku nefndinni — — — Grundvallarsjónarmið Eng- lendinga gagnvart sömu veiði náttúruaflanna. Hann kaupir heil fjöll af útbúnaði, hjól, línu, stengur, flugur o. s. frv. allt af dýrustu tegund og fisk- unum til heiðurs íklæðist hann sérstökum fatnaði. Ef hann hefur efni á því, kaupir hann eða leigir bát, sem er álíka ríkulega búinn til veiða og nýtízku skurðstofa í sjúkra húsi. Þá er hann loks reiðu- búinn að berjast við náttúr- una, það er að segja fiskana. Meðal allra íbúa hafsins vill Ameríkumaðurinn helzt fást við þá, sem hafa minnst næringargildi í hlutfalli við erfiðið við að ná þeim, það er að segja túnfiskana. Veiðimaðurinn sezt í nokk- urskonar krómaðan rakara- stól í framdekkinu, og þegar hann hefur loks náð óvinin- um á krókinn, þá leggur hann á sig ægilegustu lík- amlegar pyntingar og situr tímunum saman í sínum fína stól meðan handleggirnir verða fyrir slíkri áreynslu að við liggur. að þeir rifni af hvað eftir annað. Takist honum að ná fiskin- um inn fyrir lunninguna, hef- 8 6. júní 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ mm œ&' - riíl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.