Alþýðublaðið - 08.06.1962, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 08.06.1962, Qupperneq 14
DAGBÓK Föstudagur 8. júní 8.00 Morgunút- varp 12.00 ■Hádegisútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Ýmis þjóðlög 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál 20.05 Efst á baugi 20.35 Frægir söngvarar; XXVII.: Paul Robeson syngur 21.00 Ljóðaþáttur 21.10 Tón- leikar: Sónata nr. 1 fyrir fiðlu Og píanó eftir Charles Ives 21.30 Útvarpssagan „Urðar-Jói“ eftir Sigurð Heiðdal; 1.22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsagan: „Sjö menn að morgni“ 22.30 Á síð- kvöldi: Létt-klassísk tónlist 23. 15 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K hafnar kl. 08.00 ; dag Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 22.40 í kvöld Flugvél in fer til Glasgow og Khafhar ki. 0.800 í fyrramálið Gullfaxi fer til Lundúna kl. 12.30 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.30 í kvöld Flugvélin fer til Bergen, Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10.30 í fyrram. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vmeyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vm- eyja (2 ferðir) Loftleiðir h.f. Föstudag 8. júní er Snorri Sturluson væntanlegur frú New York kl. 06.00 Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30 Kemur til baka frá Amsterdam og Glas gow kl. 23.00 Heldur áfram til New York kl. 00.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Oslo K- hafnar og Hamborgar kl. 12.30 Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30 Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur sem óska eftir að fó sumar- dvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstoi' una sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laug ardaga frá 2-4. Sími: 14349 Frá Styrktarfélagi vangefinna: Félagskonur fara í kynnisferð að Sólheimum í Grímsnesi sunnudaginn 24. júní. Þátttaka tilkynnist á skrifstofur félags- ins fyrir 15. júní næstkomandi. Nýlega var haldinn aðalfundur Félags veggfóðrarameistara i Reykjavík Ólafur Guðmundss. var endurkosinn formaður í 15. sinni. Aðrir í stjórn: vara- form. Guðmundur J. Kristjáns son, ritari Einar Þorvarðarsm, gjaldkeri Halldór Ó. Stefáns- son, aðstoðargjaldk. Valur £ .r. arsson. í verðskrárnefnd: fo/m Halldór Ó. Stefánsson, Eiiiar Þorvarðarson og Stefán Jón> son Fulltrúi á Iðnþing var kj 'i- inn Ólafur Guðmundsson. föstudagur Kvöld- •. næturvörð- ur L.R. I dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - A kvöld- vakt Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt Tryggvi Þorsteinsson. aeknavarðstofan: aiml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudagi .11 föstudags. Simi 18331. V esturbæ jarapót. á vakt vikuna 2. júní til 9. júni simi Nætur- og helgidagavörður í HAFNARFIRÐÍ vikuna 2. júní til 9. júní er Ólafur Einarsson sími 50952 tCópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga ?rá kl. 1-4 Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss kom til New York 3.6 frá Dublin Detti til Hamborgar frá Charleston 5.6 fer þaðan 7.6 til Hull og Rvíkur Fjallfoss fór frá Hull 5.6 til Rvíkur Goðafoss er foss kom í Keflavík fer þaðan í kvöld til Rvikur Gullfoss kom til Khafn ar 7.6 frá Leith Lagarfoss fór frá Gautaborg 6.6 til Rvíkur Reykjafoss kemur til Síglufjarð ar í dag frá Seyðisfirði Selfoss kom til Rvíkur 4.6 frá Hamborg Tröllafoss' fer frá Leningrad 7.6 til Kotka Tungufoss fór frá Bel fast 6.6 til Hull, Álborg og Gautaborgár Laxá fer frá Hull 7.6 til Rvíkur Tom Strömer kem ur til Rvíkur 8.6 frá Gdynia. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 18 annað kvöld til Norðurlands Esja er á Norðurlandshöfnum Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja Þyrill fór frá Fredriks- stad 5.6 áleiðis til Rvíkur Skjald breið er á Breiðafjarðarhöfnum Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell losar timbur á Norðurlandshöfn um Jökulfell er í Rvík Dísarfell kom í morgun til Dale, fer vænt anlega 9. þ.m. áleiðis til íslands Litlafell losar á Breiðafjarðar- höfnum Helgafell fór 6. þ.m. frá Húsavík áleiðis til Archangelsk Hamrafell er í Rvík. Jöklar h.f. Drangajökull lestar í Faxaflóa Langjökull lestar á Vestfjarða- höfnum Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til íslands Askja kemur til Khafnar á morgun. Þjóðminjasafnið og listasa n ríkisins er opið dagiega frá kl. 1,30 til 4,00 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá 1,30 til 3,30. Sjómenn loka... Framhald af 1. síðn. að. Var stöðvunarbeiðnin þá aftur- kölluð. Hins vegar tóku félögin það til bragðs í gær, að senda Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, til viðbótar áðursendri verkfallsboð- un, dags. 26. feb. 1962, bréf þar sem lýst er yfir vinnustöðvun á togurum frá og með 15. júní n.k. við hvers konar vöru og mannflutn inga, hvort heldur sem er milli hafna innanlands eða til annarra landa, síldar- eða vöruflutninga á sama hátt, síldveiða, fiskveiða í net, nót, á línu eða handfæri, eða fiskveiðar á hvaða annan hátt sem er, síldar- eða fiskleitar, eða hvaða annarrar starfrækslu sem ct í bréfinu segir, að verkfallsboð- un þessi sé byggð á því, að farið sé að nota skipin til annarrar starf- semi, en áður hefur tiðkast og sið ustu samningar taka til, en engir samningar séu í gildi milli sjó- eða samninganefnd F.Í.B. um sarnn inga útaf framangreindri starfsetr.í hvenær sem er. Dýnanmit í herberginu Framh. af 1. síðu skömmu komu þessir menn til Akureyrar, og voru þá á eigin bíl. Annar þeirra fékk sér fljót- lega vinnu á vélaverkstæði þar. en ekki er kunnugt hvað hinn gerði, nema livað hann var nokk- uð drykkfelldur og haföist þá mikið við í herberginu. Eitt sinn er kona húsráðand- ans leit inn í herbergið, sá hún dynamit-hylkin. Varð hcnni ekk- ert um, að vita af þessu sprengi- efni í húsi sínu, og lét lögregl- una vita. Er herbergið var rann- sakað komu í leitirnar átta hylkl af dynamiti, og tvær skamm- byssur. Framan af hlaupi ann- arrar byssunnar hafði verið sag- að, og gerðar raufar í endann á því. Þá var hægt að taka skapt- ið a henni, til að gera hana fyrir feröarminni. Hin byssan var iitil og venjuleg skammbyssa. Lögreglan gerði allt uptækt, og voru mennirnir færðir til yfir- heyrslu. Ekki fengust þeir til að gefa neina skýringu á, til hverg þeir ætluðu að nota skotvopnin og sprengiefnið, og er málið ena í rannsókn. Annar maðurinn er nú liér í Reykjavík, en hinn fyrir norðan. Annar mannanna kvaðst hafa fundið dynamitið í Námaskarði. Mönnum þessum hafði verið veiti eftirtekt á Akureyri, og t. d. fyr- ir nokkuð hraðan akstur á bíl sínum. j mannafélaganna og F.Í.B. varðandi þessa starfsemi skipanna eða við aðra atvinnurckendur hvað viðkem ur þessari gerð skipa. Þá er því Iýst yfir að sjómannasamtökin séu reiðubúin til viðræðna við stjórn Skrifstofustúlka Ríkisstofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku frá 1, SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M. s. Esja fer austur til Vopnafjarðar liinn 13. þ. m. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skjaldbreið vestur um land til ísafjarðar, hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutn ingi í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar og ísa fjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. júlí n.k. Ensku-kunnátta nauðsynleg og liraðritunarkunn- átta æskileg. Laun samkvæmt launalögum. Umsókn merkt „Hraðritun", með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. Hreppsnefnd Patrekshrepps hefur ákveðið að ráða sveitarstjóra fyrir Patrekshrepp. Umsóknir um starfið sendist oddvita Patrekshrepps fyrir 1. júlí n.k. Patreksfirði, 4. júní 1962. Ásm. B. Olsen, Oddviti Patrekshrepps". Sumarblóm og kálplöntur Nú hefst aðalplöntunartími sumarblóma; höfum úrval af alls konar sumarblómum: stjúpur í öllum litum, paradísarblóm, Nemesiu, ............ Morgunfrú, Lljónsmunna, Lobelíu, Levkoj, Flauelisblóm, Hódegisblóm, Chrysauthemum, Lævatera, Petúnía, Kornblóm, Skrautnál Bellis, Gyldenlach, Ýmsar tegundir af fjölærum plöntum. Úrvals kálplöntur allar tegundir GRÓÐRASTÖÐIN Móðir mín Ásta Guðmundsdóttir Hringbraut 118 andaðist 7. júní. Konráð Gíslason. Þakka innilega auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar eigin- manns míns Friðriks Bjarnasonar tónskálds Guölaug' Pétursdóttir. I—— ■— llll IHIBI l ■ II I M llll—Wlf — lil !!■ III Mll IIHIII III ■■■!■—■!!■ ■■ Innilega þakkir færum við öllum nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar för eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. J Grænahlíð við Bústaðaveg — Sími 34122 Opið allan daginn. Theodóru Kristjánsdóttur Háteigsvegi 28. Þorkell Guðbrandsson. börn, tengdabörn og barnabörn. 14 8. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.