Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 8
L ERKIDJÁKNINN í Chester field í Englandi hefur nýlega skrifað grein í kirkjuritið í héraðinu, þar sem hann gef- ur foreldrum 12 vísbendingar um það, hvernig þau eigi að ala börn sín upp, ef þau vilja láta þau verða að þannig fólki, sem brýtur öll lög og er ekki hæft í samfélaginu. Hann segir, að það séu jnargar aðferðir til að ala upp börn, en flestar séu þær rang- ar. Hann nefnir hrópandi dæmi um hvernig ekki á að ala upp börn, en hitt er ann- að mál, að hann minnist ekk- ert á það hvernig rétt sé að ala þau upp, enda eru víst fæstir sem vita það alveg með réttu. Erkidjákninn, sem heitir Talbott Harrison, segir, að þessi séu ráð hans til að gera barn að „óláni” : 1. Gefið barninu strax frá fæðingu allt, sem það vill fá. Með þeim hætti mun það vaxa upp í þeirri trú, að heimur- inn muni sjá um það alla þess ævi. 2. Þegar barnið er með ljót- an munnsöfnuð, þá í guðanna bænum gleymið ekki að hlæja að því. 3. Sjáið gaumgæfilega um það, að það fái ekki neitt and legt uppeldi. Bíðið við þangað til það er orðið 21 árs gam- alt, og látið það þá ákveða allt slíkt sjálft. 4. Munið að nóta alls ekki orðið „misheppnaður.” Það getur orsakað minni- máttarkennd, sem kemur manninum til að halda að all- ir séu upp á móti honum, þeg ar hann hefur verið tekinn fyrir bílþjófnað. 5. Safnið öllu saman sem barnið lætur liggja á rúi og stúi — leikföngum, fötum, bókum, skóm. Gerið allt fyrir barnið, svo að það geti síðar lært að skjóta allri skuld á aðra. 6. Látið það lesa allt sem það kemur höndum yfir. — Munið að sótthreinsa ávallt matarilátin, sem barnið et- ur af, en látið það sækja and lega næringu í ruslafötuna. 7. Hjón skulu venja sig á að rífast sem niest í viðurvist barnanna, þá mun það ekki koma þeim eins sem reiðar- slag, þegar foreldrarnir skilja og heimilið leysist upp. 8. Gefið barninu alla þó peninga sem það óskar að fá. Látið það aldrei sjálft þurfa að vinna fyrir nokkru. Af hverju ætti lífið að vera svo erfitt fyrir það eins og það var fyrir yður? 9. Sjáið um að uppfylla allar þess óskir um mat, drykk og þægindi. Allar óskir verða að vera uppfylltar, annars getur það orsakað skaðleg vonbrigði. 10. Tak alltaf hlut barns yðar á móti lögreglu, nábúum og kennurum. Það eru allir á móti yðar barni. 11. Þegar barn yðar kemst í alvarlega klípu, þá skuluð þér afsaka yður með því að segja: Eg réði aldrei al- mennilega við barnið. 12. Búið yður undir að lifa í sorg, þegar barnið yðar er vaxið úr grasi, — því að slík munu verða launin fyrir upp- eldið. NÝIR BÍLAR Þjóðverjar eru snjallir bifreiðaframleiðendur og hafa sent marga bíla á markaðinn, sem hafa unnið sér gííurlega vin- ''sældir t. d. Wolksvagp. Hér eru myndir af nýj- asta vopni Wolksvagen verksmiðjanna, Wolks- vagen 1500, sem þegar er kominn hingað til lands. Hinn bíllinn er BMW 1500. Hann er ckki kom- inn á markað enn, en keniut væntanlega meff hauitmt, hann er me’JC 80 hestafla vél og sagt er, að hámarkshraði verði nálægt 150 kfl»- metrum. í baksýn er bíllinn, sem þeir óku í til Ascot, það er hvorki meira né minna en Rolls Royce. P 1 ^ - Þetta má kalla hreinræktað, enskt ævintýri. ADALSMENN VERKAMENN ÞRÍR götusóparar í London vortl um daginn verðlaun- aðir fyrir góða vinnuþjónustu við mann einn sem lætur alltaf sópa fyrir framan verzlanir sínar. Hann sendi þá til veðhlaupsins í Ascot. — Þar sem hún Eliza Doolittle úr My Fair Lady, vakti mesta athygli — og lét þá hafa búning, sem hentaði samkomunni. Þegar félagarnir fréttu hvað stæði þeim til boða, fengu þeir sig strax lausa úr vinnunni, og fóru síðan til Ascot, þar sem þeir sátu í stúku rétt hjá öllu kóngafólkinu. Á cfri myndinni sjást þeir félagarnir vera í sínum venjulegu vinnufötum — en þeirri neðri eru þeir komn ir í fínustu föt og farnir að reykja vinda, eins og herra menn. ÞAÐ er þrennt, si ar það, að menn ve óttir. í fyrsta lagi ei ingin til skallans i öðru lagi hafa kyn karla áhrif í þessu þriðja og síðasta h ast hann af vissum SAMTÍNIN6 EITT sinn er Carl Alstrup var ferð með kunning, Storm Petersen, m. gamalli og kengbog „Þetta er áreiðanl verandi leikkona, hefur getað lært verk,“ sagði Alstrup ur lifað sitt leiklist in yfir hvíslarakas: nú sér maður áranj Storm tottaði eina frægu pípum dáli áður 'en hann kom skýringu : — Nei, að hún hafi einu barn verið í Tivoli bróður sínum, og skemmt sér við ai höfrungastökk yfir að, en bróðirinn 1 miður ekki stokkið i BELGAR drekka °n allar aðrar þjóði inum, kemur fr.am ^rugghúsa í Englai ^“lgi drekkur 129,) öli á ári. Ástralíubúar ko •’æstir með 112,6 li ' ar á eftir koma N; !v>"ar og Vestur-I ™eð 101,2 lítra, c ">eð 85,5 lítra. Alls voru drukkni ■-”im á síðasta ári 41 '''O lítrar af öli. AÐEINS 2 börn af 5 börnum í heimin eru á skólaaldri fá < fræðslu í skólum n essi hræðilegi ss kemur fram í nýútkoi bók Unesco, sem gel í París. Þrír fimmtu af þe: 28. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.