Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 13
 UNICEF — Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna er ein þeirra stofnana, sem mikilvægustu hlut- verki gegnir allra þeirra stofnana, sem settar hafa verið á fót að tilhlutan SÞ. Verkefni hennar eru ótæmandi og verksvið hennar — öll veröld- in, en þó einkum þær þjóðir, sein skemmst eru komnar á veg þróunar og mannsæmandi lífs. Við, sem getum veitt börnum okkar skélagöngu, nægan mat og gott húsaskjól, gerum okkur tæp- ast ljóst hvað við er að eiga fyrir þessa stofnun. Mikill meirilrluti allra þeirra- barna í heiminum, sem að réttu lagi ætti að vera í skóla eða þá aðeins við það að leika sér eðli- lega og frjálst eins og barna e; siður og börn hafa þörf á, er bund inn við vinnu tímum saman hvern dag, allt frá því þau eru G—8 ára gömul og jafnvel yngri. Víöa um heim eru börn við vinnu, sem aunars siaðar þykir hæfileg fullorðnum. Við getum hitt fyrir börn, sem vinna steinhögg, í námum, í verksmiðj- um, á akrinum eða í skrifstofun- um. Ótrúlegt magn þeirrar vöru, sem seld er á heimsmarkaðinum gæti sannelikans vegna sem bezt borið stimpilinn „made by childr- en“ (unnið af börnum). Sú staðreynd er einn af smán- arblettum þeim, sem erfiðast er að þvo af mannkyninu. Unicef hefur safnað skýrslum nm þetta efni frá allri heims- byggðinni og stofnunin reynir síðan eins og hún getur og vinna gegn þessari þróun og milda hörð ustu agnúana eins og henni er unnt með því að takmarkaða fjár- magni, sem hún hefur yfir að ráða. í samvinnu við aðrar stofnanir SÞ leggur hún á ráðin um livern ig bæta megi kjör fjölskyldna þeirra sem versta aðstöðu hafa þannig að börnin fái að njóta sem ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júní 1962 . U lii.íi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.