Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK fimmtudagur mlM Fimmtudagr- ur 28. júní. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13, Ö0- „Á frívaktinni" Sigríður -fiagalín). 15,00 Síðdegisútvarp. F8r3G' Óperulög. 19,30 Fréttir. 80;00 íslenzk tónlist: Lítil svíta fyrir sirengjasveit eftir Árna Björnsson (Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Bohdan Wod- iezko • stjórnar). 20,15 Akureyr- arpistill; I. (Helgi Sæmundsson ritstjóri). 20,35 Píanótónleikar: Sónata nr. 17 í d-moll op. 31 Br,- -2 (Tempest) eftir Beethoven (Svjatoslav Rikhter leikur). .— 21,00 „Skuld“ smásaga eftir Bernard Malanud, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur (Mar- grét Jónsdóttir). 21,20 Einsöng- «r: Ingvar Wixell syngur öðru sinni úr „Vísnabók Fríðu“ eftir Birger Sjöberg. 21,35 Úr ýms- «m áttum (Ævar Kvaran leik- ari). 22,00 Fréttir. 22,10 Kvöld- sagan: „Þriðja ríkið rís og fell- «r“, eftir William Shirer; VIII. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). —. 22,30 Jazzþáttur (Jón Múli Árna son). 23,00 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: — Hrímfaxi fer tii Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22,40 í kvöld. Fulgvélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fgrra- málið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 12,30 í fyrramálið .— Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga il Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, FagucJióls mýrar, Hornafjarðar, Húsavik- uj', ísafjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). ****■ * Xoftleiðir h.f.: Fimmtudag 28. júní er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá New York lcl. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07,30. — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kmh. Esja er í Rvk. .—. Herjólfur fer frá Vestmanua- eyjuríi í dag til Hornafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Rvk í dag. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Herðubreið fer frá Rvk í dag vestur um land í bringferð. Jöklar li.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull fer í dag frá Norrköping ti) Kotka, Hamborgar og Rvk. Vatnajókull fer frá London í dag til Rvk. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Keflavík. Askja er í Rvk. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Rvk kl. 19,00 í kvöld 27.6. til Ilafnarfjarðar.— Ðettifoss fer frá Akranesi í dag 27.6. til Keflavíkur, Vestm.eyja og Rvk. Fjallfoss er7á Siglufirði fer þaðan til Akureyrar, Sauð- árkróks, Húsavíkur og Raufar- hafnar. Goðaf. kom til Rvk 26. 6. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith 25.6. væntanlegur til Rvk á ytri höfnina kl. 06,00 í fyrra- málið 28.6. Skipið kemur að bryggju um kl. 08,30. Lagarfoss er í Hamborg fer þaðan til Ro- stock, Helsingborg, Kotka, Len- ingrad og Gautaborgar. Reykja- foss fór frá Keflavík 22.6. tii Álaborg, Kmh Gdynia og Vents pils. Selfoss fer frá New York S.7. til Rvk. Tröllafoss kom til Rvk 21.6. frá Gautaborg Tunguf. £er frá Húsav. í kv. 27.6. til Ak,- eyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Stykkishólms, Ólafsvíkur og Rvk. Laxá fer væntanlega frá Hamborg 28.6. til Rvk. — Medusa lestar í Antwerpen um 28.6. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell fer í dag frá Flekkefjord til Haugasunds. —. Jökulfell fór 22. þ. m. frá Kefla vík til New York. Dísarfell er á Akureyri. Litlafeil losar á Norðurlandshöfnum. Hclgafeli er væntanlegt 29. þ. m. til Rouen frá Archangelsk. Hamra fell fór 24. þ. m. frá Aruba til íslands. Hallgrímskirkja: Kirkjukvöld: - Herra Vestergaard-Madsen, Kaupmannahafnarbiskup flyt- ur erindi í Haligrímskirkju í kvöld kl. 8,30. Ingimar Jóns- son leikur einleik á fiðlu. Páll Halldórsson leikur einleik á orgel og kirkjukórinn syngur. Allir velkomnir. — Séra Jak- ob Jónsson. SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. A0- alsafnið, Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. ÚtibúiO Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nepia laugardaga Úitibúið Hofsvallagötu 16: Op Lð 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Þjóðminjasafnlð og Ustasa & ríkisins er opið daglega fiá kL 1.30 til 4.00 e. h. histasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 tii 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudaga frá kl. 1.30—4.00 Kvöld- og næturvörð- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt: Víkingur Arnórsson. Næt- urvakt: Guðmundur Georgsson. 'löViff". t«f*u •mi 110» • E YÐARV AKT Læknaf élags Reykjavíkur og Sjúkrasam- ags Reykjavíkur er kl. 13-17 >iia daga frá máhudagl .1) nstudags síml '8331. pavogsapoiek opið all» -ka daga erh »i • 15-8 laugar >» frá kl * is-a ,e sunnudag* Tízkuskóli Andreu Framhald af 7. síðu. bezt, og ætlast til þess, að þær komi þannig málaðar í skólann til sín eftir það. Sumar málar hún ef til vill alls ekki neitt. Hárgreiðslu annast Kristín Þór arinsdóttir, Sólheimum 1, og greiðir hún stúlkunum í sam- ráði við forstöðukonuna. Það fer nú æ meira í vöxt, að fyrirtæki hafi sýningar á vöru sinni og Andrea hefur í hyggju að taka að sér tízkusýningar, þegar fram í sækir og verða þá efnilegustu nemendurnir vald- ir til að sýna. Frænka Andreu, frú Högna Sigurðardóttir, arkitekt, gerði teikningu af innréttingu skól- ans. Smiðir voru þeir Hreinn Jóhannsson og Kristinn Krist- jánsson, rafvirkjar Jón Þor- láksson og Þorlákur Jónsson, málari Lárus Bjarnfreðsson. Við skoðuðum húsakynnin í þessum nýja tízkuskóia á dög- unum. Þar er sérlega vistlegt um að Iitast, dálítið framandi og jafnframt listrænn blær set- ur svip sinn á alla innréttingu og húsgögnin, sem þarna eru inni. Það verður skemmtilegt að fylgjast með verkum frú Andreu og kannski lítum við inn til hennar siðar, þegar skól inn hefur tekið til starfa. Frá vorsýningum Frh. af 7. síðu. brosa af gleði að öllu, sem er vor og falleg föt. * DIOR er ekki alltaf Dior á sama sjálfsagða hátt og fyrrum var. Það er augljóst, að Marc Bohan er í vandræðum með mittið. Upp og niður — í haust var það ofar- lega — í vor er það komið niður á mjaðmir. Vorlína Bohans er meira í ætt við stráksskapinn um 1930 en eðlilegheitin 1960, — en víst er ýmislegt fallegt hjá honum núna. Sérlega velheppnuð er létta vor-> dragtin hjá honum, hún er með hálf stuttum ermum, jakkinn nær niður á mjaðmir, „ferhyrndu klukkupilsi” (pils í fjórum dúk- sem víkkar niður) belti um mjaðm ir og með sætri, sniðugri blússu með slaufu í hálsinn. Þessi dragt er eftirlæti Marc Bohans og hana er að sjá í alls konar efnum allt frá tvídi morgunsins til perlu- saumaðs silki kvöldsins. Þær þrjár dragtir, sem vöktu mesta hrifn- ingu á sýningunni voru skírðar eftir þrem þekktum kaffihúsum í París: — Flore, Lipp og Deux Ma Gots. (Frh. næsta fimmtudag)1 ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. óðum að nálgast beztu árangra Gunnars Huseby og Vilhjálms Vil- mundarsonar, er þeir voru á hans aldri og má búast við nýju drengja og unglingameti lijá Kjartani. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta á Melavellinum minnst hálftíma fyrir keppni. - Félagslíf - Frá Farfugladeild Reykjavikur. Farfuglar ráðgera gönguferð á Heklu um næstu helgi. Á laug- ardaginn verður ekið austur að Næfurholti og tjaldað þar. Um kvöldið verður gengið niður í Hraunteig. Á sunnudag verður ekið upp á Bjalla og gengið það an á Heklutind, einnig verður Axlargígurinn skoðaður. Á heimleiðinni verður ekið vestur fyrir Rangá og niður Landssveit. Frá Ferðafé- lagi íslands Ferðafélag íslands fer þrjár eins og hálfs dags ferðir ^im næstu helgi: Þórsmök, Land- mannalaugar og gönguferð á Heklu. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar seldir á skrifstofu félagsins Túngötu 5. Húseigendafélag Reykiavfkur Frjálsíþróttamót fR íhefst á Melavellinum í kvöld kl. 8,30. Allir beztu íþróttamenn landsins keppa. Komið og sjáið spennandi keppni. Frjálsíþróttadeild ÍR. Kaup tilboð óskast í húsið nr. 58 við Hringbraut í Hafnarfirði, sem er fokhelt, fyrir 10. júlí 1962. Uppl. gefur Bjarni Erlendsson, Suðurgötu 49, sími 50156. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboðum sem er eða hafna öllum. TILKYNNING Nr. 8/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá pípulagningamönnum megi hæst vera, sem hér segir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar ................. kr. 47.65 kr. 74.10 kr. 89.60 Aðstoðarmenn ............... — 39.95 — 58.45 — 71.30 Verkamenn .................. — 89.25 57.45 — 70.10 Verkstjórar ................ — 52.40 — 81.50 — 98.55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari, sem því nemur. Reykjavík, 27. júní 1962. Verðlagsstjórinn. J4 23. júní 1962 - AIÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.