Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 11
piiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimmi immmmmmi S s s s s s s s s s s Innilegustu þakkir til allra, skyldra og vandalausra, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með heimsókn, Ijóðum, skeytum, blómum og miklum gjöfum. Ég þakka af hjarta all- an þann hlýhug, sem á bak við liggur. Svo vona ég, þó að ég sé komin á níræðisaldurinn, að ég eigi eftir að ferðast oft ennþá með mínum kæru Fáksfélögum. Ég bið góðan Guð að vernda ykkur öll um ókomin ár. Með kærri kveðju Jóhanna Jónsdóttir frá Skipholti. S S s s s s s s s s s s margar stærðir úr hvítum og mislitum dúk með vönduðum rennilás. SÓLSKÝLI SVEFNPOKAR BAKPOKAR, Alpa VINDSÆNGUR marffar gerðir SÓLSTÓLAR margar gerðir x GARÐSTÓLAR GASSUÐUÁHÖLD (propangas) SPRITTÖFLUR FERÐAPRÍMUSAR POTTASETT TJALDBORÐ TÖSKUR með matarílátum (picnictöskur) TJALDSÚLUR úr tré og málmi TJALDHÆLAR VEIÐISTÍGVÉL VEIÐIKÁPUR ný tegund FERÐA- og SPORT- FATNAÐUR alls konar. Geysir h.f. Vesturgötu 1. Tilkynning Nr. 7/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjunm: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar ............ kr. 47.95 kr. 74.75 kr. 90.05 Sveinar m/framhaldsprófi og verkstjórar.. — 52.75 — 82.25 — 99.05 Verkstjórar m/framhalds- prófi ............... - 57.55 — 89.70 — 108.05 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari, sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna:- Sveinar ............ kr. 44.40 kr. 69.30 kr. 83.50 Sveinar m/framhaldsprófi og verkstjórar ...... — 48.85 — 76.25 — 91.85 Verkstjórar m/framhalds- prófi ............... - 53.30 — 83.15 — 100.20 ÚTBOÐ Raforkumálaskrifstofan æskir tilboða í smíði, afhendingu og eftirliti með uppsetningu á eftirtöldum vélum í rafstöð í Hveragerði: 2 8,5 MW hverfil-rafalsamstæðum og hjálpartækjum þeirra, Hverflarnir verða knúðir með jarðgufu úr borholum og skulu vinna með eimþéttingu. Til samanburðar óskast tilboð í 1 16,0 MW hverfil-'rafalsamstæðu og hjálpartækjum fyrir sömu skilyrði. Uppdrættir og útboðslýsingar verða fáanlegar hjá ráðu- nautum Raforkumálaskrifstofunnar, Messrs. Merz andi DlcLellan, Carliol House, Newcastle upon Tyne 1, Englandi. Aðilar, sem áhuga hafa á að gera tilboð, skulu snúa sér bré£ lega til Raforkumálastjóra með ósk um að fá útboðslýs- ingar afhentar, og skal afrit af bréfinu sent samtímis til Messrs. Merz and McLellan, Carliol House, Newcástle upon Tyne 1. Umsækjendur skulu jafnframt gera grein fyrir reynslu sinni og hæfni, og setja eftirfarandi skilatrygg- ingu, er greiðist Raforkumálaskrifstofunni í Reykjavík: a) £ 100 fyrir sex eintök af útboðslýsingunum. Fé þetta verður endurgreitt gegn afhendingu tilboðs I þríriti eða afhendingu innan hálfs mánaðar á öllum jfí' eintökum útboðslýsinganna, óskaddaðra. b) Óendurkræft gjald að upphæð £5 fyrir hvert viðbótau- eintak sem óskast af útboðslýsingunum. Frumriti tilboðsins og einu afriti þess með bindandi und- irskrift skal skilað í lokuðu umslagi til Raforkumálaskrif- stofunnar í Reykjavík, eigi síðar en kl. 16, mánudaginn 3. september 1962. Tvö afrit af tilboðinu, í lokuðu umslagi, skulu afhent í skrifstofum Messrs. Merz and McLellan, Carliol Hause, Newcastle upon Tyne 1, Englandi, eigi síð- ar en kl. 12 á hádegi, 4. september 1962. ■<<I<iiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiii|'<'i""‘|"i>,""|iíiiiiiiiiiiiiiiiii’ Stapafell Keflavík — Sími 1730. Bílanaust Reykjavík — sími 20185. 4 SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar liinn 3. júlí n.k. Vörumóttaka í dag til Húna- ( flóa- og Skagafjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Reykjavík, 27. júní 1962. Afrit af útboðslýsingunum verða til sýnis ókeypis í RaS- orkumálaskrifstofunni, Laugavegi 116, Reykjavík. Verðlagsstjórínn. Raforkumálast jóri. HÖRPU MALNINTG Mamahi ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. júní 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.