Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.06.1962, Blaðsíða 10
* RitstjórL- ÖRN EKJSSON DANSKA knattspyrnuliðið Sjæliands Boldspil Union kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld og: þá var þessi mynd tekin. Fyrsti leikur liðsins var háð ur í gærkvöldi og þá mættu Danirnir Fram. Annaðkvöld leika þeir við íslandsmeist- ara KR og: Þórólfur Beck mun þá leika með sínum gömlu félögum. Frjálsíþróttamót ÍR í kvöld: Hvað gerir Val- björn nú? menn Úlfar Teitsson og Þorvaldur Jónasson veita Vilhjálmi í lang- stökki. í kúluvarpi og spjótkasti má og búast við harðri og jafnri keppni. Þar mætast enn sem fyrr hinir gamalreyndu kappar, Gunnar Huseby og Guðmundur Hermanns- son. Má vænta góðs árangurs hjá báðum og víst er að kcppnin verð- ur afar hörð. í kúluvarpi keppir einnig hinn stórefnilegi unglingur Kjartan Guðjónsson, sem á þessu sumri hefur bætt mjög árangur sinn, úr 11,60 m. í 14,30 m. Er hann Framh. á ví. síðu SBU sigraði Fram 2-0 í jöfnum leik FRJALSIÞROTTAMOT IR fer fer fram á Melavellinum í kvöld, fimmtudaginn 28. júni og héfst að- alkeppnin kl. 8.30 síðdegis, en að- alkeppnin í hástökki og spjótkasti byrjar kl. 7.30. Keppt verður í eftirfarandi grein um: 200 m hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, ennfremur: ! 80 m. hlaupi sveina j 100 m. hlaupi unglinga, kúluvarpi, spjótkasti, sleggjukasti, langstökki, hástökki, stangarstökki. Allir fremstu íþróttamenn lands ins mæta til keppninnar, þ. m. Vil- hjálmur Einarsson, Valbjörn Þor- láksson, Kristleifur Guðbjörnsson, Gunnar Huseby, Guðmundur Her- mannsson, Jón Pétursson, Þorvald ur Jónasson og Úlfar Teitsson. Valbjörn Þorláksson mun nú nota hina nýju trefjastöng sína, en hann hefur að undanförnu æft sig af kappi og má því búast við stór árangri þegar hann hefur náð tökum á hinni nýju stöng. Vilhjálmur Einarsson er nú óð- um að komast í góða æfingu og er nýbúinn að sigra í keppni um for- setabikarinn. Má því vænta eftir- j tektarverðs árangurs í langstökki. Gaman verður að sjá hvaða keppni hinir ungu bráðefnilegu íþrótta- m. boðhlaupi á 3:14,6 mín. Júgósiavar unnu Oslo, 27. júní. (NTB). JÚGÓSLAVAR sigruðu Norð- menn í frjálsíþróttum með 111 st. gegn 98, en keppninni lauk á Bisl- et í kvöld. Björn Bang Andersen sigraði í kúluvarpi á nýju norsku meti 17,31 : m. Lundemo varð fyrstur í 10 km. | hlaupi á nýju persónulegu mefi, 30:04,8, Lesek, J, sigraði í stang- arstökki 4,40 m. og Hovik, N, varð annar með sömu hæð. Lorger J. sigraöi í 110 m. grind á 14,4 sek. Bunæs varð fyrstur í 200 m. á 21,4, Helland, N, í 1500 m. á 3:49,3. — Strandii sigraði í sleggjukasti mcð 62,05 m. Júgóslavar sigruðu í 4x400 | DANSKA knattspyrnuliðið SBU áem hér er I heimsókn hjá KR, Iék "T fyrsta leik sinn af fjórum á Laug- árdalsvellinum í gærkvöldi gegn Reykjavíkurmeisturunum Fram___ Íeikar fóru svo, að Danir sigruðu ! 10 beztu í stangarstökki ★ FRAMFARIR hafa orðið gífurlegar í stangarstökki á þessu ári, en mikinn þátt í því á að sjálfsögðu trefja- stöngin margumtalaða. Hér birtum við tíu beztu afrekin í greininni frá upphafi, en í tíunda sæti er Warmerdam, sem um árabil átti heimsmet í stangarstökki og notaði bambus-stöng. M: Nikula, Finnland, 4,94 með 2 mörkum gegn engu, skoruðu | markinu, en mistókst herfilega skot eitt mark í hvorum hálfleik. I ið, þar fór eitt af beztu tækifærum Það sýndi sig fljótlega, að hér j Fram í leiknum í súginn. voru engir tékkneskir snillingar á j ferðinni, þó það skuli viðurkennt, ! ★ ÁGÆTT MARK DANA. að Danirnir voru ivið betri en ís-! Loks á 21. mín. skoruðu Danir lendingarnir, einkum þó hvað fyrra markið, var það miðherjinn, leikni viðkemur. Framh. ai 11. síðu Leikurinn í heild var mjög jafn, liðin skiptust á um sókn og vörn. j Fyrsta marktækifæri áttu Danir á 3 .mín., er vinstri innherjinn skaut framhjá og nokkru síðar bjargaði Geir með ágætu úthlaupi. Guðm. Óskarsson átti gott skot fyrir mark ið, en danski markmaðurinn greiþ boltann örugglega. Nokkru síðar voru Frammarar aftur í sókn, Grét ar fékk boltann út til hægri, hljóp upp kantinn og sendi vel fyrir til Hallgríms, sem stóð íyrir opnu Tork, USA, Ulses, USA, Morris, USA, Davies, USA, Gutowski, USA, Plymale, USA, Bragg, USA, Cramer, USA, 4,93 4,89 4,88 4,83 4,82 4,82 4,80 4,78 Warmerdam, USA, 4,77 Ar: 1962 1962 1962 1962 1961 1957 1962 1960 1962 1942 Heimsmet París, 27. júní. (NTB-AFP). MICHEL JAZY setti glæsilegt heimsmet í 3000 m. hlaupi á móti hér í kvöld, hljóp á 7:49,2 mín. Gamla metið — 7:52,8 mín. átti Gordon Pirie. í stufrtu móli A frjálsíþróttamóti í Nordingra' 440 yds á 45,8 sek., Siebert í 880 Sváhjóð um helgina kastaði Lai's yds * 1.47,1 mín. Tarr í 120 yds á 13,4 sek. Atterberry í 440 yds grind j á 50,5 sek. Sharpe stökk 15,90 í þrístökki og Boston 8,07 m. í lang- stökki. Alls hafa 19 þjóðir tilkynnt þátt töku í EM í sundi, sem fram fer í Leipzig 18.—25. ágúst. Sovet send- Haglund kringlunni 54,33 m. Við skýrðum frá úrslitum í nokkr- um greinum bandaríska meistara- mótsins á þriðjudaginn, en hér koma nokkur í viðbót. Hayes sigr- aði í 100 yds á 9,3 sek., Williams í ir flesta þáíttakendur eða 72. Þessi mynd var tekin af Valbirni á 17. júní-mótinu. 28. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.