Alþýðublaðið - 21.07.1962, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1962, Síða 3
Yfirhershöfðingi A-Bandalagsins Norstad Stjórnmála- ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. júlí 1962 3 segir upp starfi PARÍS, 20. júlí (NTB-Reuter! Tilkynnt var'hér í borg: í dag að Lauris Norstad yfirhershöfðingrji yfirhershöfðingji bandarísku her- sveitanna í Evrópu. — Dirk Stikk er, framkvæmdastj,óri Atlantshtfs bandalagsins, skýrði frá því á blaðamannafundi í París í kvöid að Atiantshafsráðið hefði sam- þykkt lausnarbeiðni hershöfðingj- ans og jafnframt liefur Kennedy Bandaríkjaforseti samþykkt lausn- arbeiðni hans sem yfirmanns bandarísku hersveitann. Atlants hafsráðið mun á fundi í næstu viku taka ákvörðun um hver verði eftirmaður Norstad. Talið er að orsök afsagnar Nor stads sé skoðanagreiningur milli hans og Bandaríkjastjórnar, Hefur hann verið á því undanfarið að Bandaríkin ætti að láta herjum Atlantshafsbandalagsins í té kjarn orkuvopn en stjórnin hefur verið á öðru máli. Opinbedlega mun lát ið í veðri vaka að orsök afsagnar innar sé léleg heilsa Norstads. Norstad mun láta af störfum 1. nóvember n.k. Hann hefur starfað hjá bandalaginu undanfarin 12 ár þar af síðustu 6 árin sem yfirliers höfðingji. Norstad er nú 55 ára gamall. Kennedy Bandaríkjafor- seti lét svo um mælt í dag er af- sögn hans varð kunn, að Norstad hefði unnið mikið og óeigingjarnt starf fyrir hinn frjálsa heim og Atlantshafsbandalagsins liefði beð hann hefði verið sér til ómetanlegs ist lausnar frá starfi, Jafnframt stuðnings í vetur er leið er öldur hefur Norstad beðizt lausnar sem, Berlínar-málsins risu sem hæst. Ný iandbúnaðar- tillaga í Brussel samband Frakka og Túnis endurnýjaÖ PARÍS 20. júlí (NTB-Reuter) Frakkland og Túnis hafa ákveðið að taka að nýju upp stjórmnála- samband sín á milli. Var þetta til kynnt hér í dag að afloknu samtali forsætis- og utanríkisráðherra Tún is við deGaulle Frakklandsforseta Stjórnmálasamband þessara ríkja var rofið er í bardaga sló með her mönnum þeirra út af flotastöðinni Bizerte í Túnis. LAURIS NORSTAD MMMHMMHMMMMMIMMMI Nú verða allir að borga SÞ Briissel, 20. júlí (NTB) KOMIN 'er fram ný tillaga í við- ræðum Breta við Efnahagsbanda- lagið um aðild hinna fyrrnefndu. Er hún um landbúnaðarmálin og er ætlað að leysa vandamál Bveta í sambandi við innflutning þeirra á landbúnaðarvörum frá samveld- islöndunum, einkum Nýja Sjá- landi, Ástralíu og Kanada. Af hálfu Breta var sagt í kvöld að til- lagan væri mjög athyglisverð, en gengi ekki nógu langt og yrði því ekki samþykkt af þeim. Þetta er í fjórða skipti sem Efnahagsbanda- lagið leggur fram tillögu við Breta um lausn vandamáls þessa. í hvert skipti hefur verið gengið lengra en áður til móts við óskir Breta og er það eins nú, en Bretar segja nú að þessi tillaga hafi ekki í sér fólgnar nægilegar tryggingar. Tillaga þessi verður rædd af ráðherrum bandalagsins í næstu viku. Hún er ekki kunn í smáatrið um en vitað er að hún er árangur samkofulags sexveldanna, Einnig er vitað að t.d. Holland og Vestur- Þýzkaland eru fús til að teygja sig lengra til samkomulags við Breta og vona þeir síðarnefndu eftir bættum árangri í viðræðunum næstu vikurnar, Vandamál brezkra bænda sérstaklega, sem aðeins eru 4 af hundraði brezku þjóðarinnar, voru rædd í ráðherranefndinni í kvöld. Var Soames landbúnaðar ráðherra Breta þar mættur, BRÚSSEL 20. júlí. A1 þjóðadómstóllinn kvað upp þann dóm í dag, að öllum aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna bæri að taka þátt í kostnaði við hernaðarað gerðir samtakanna, hvort sem þær væru þeim sam þykkar eða ekki. Hafði framkvæmdastjóri samtak anna skotið máli þessu til úrskurða dómstólsins vegna þess að ýmis aðildarríkin höfðu neitað að greiða hluta af kostnaði við aðgerðir sem þær voru mótfallnar, Var svo fyrst og fremst ástatt um Kongó en Kommúnista blokkin hefur neitað að greiða sinn hluta af kostn aði við hernaðaraðgerðir S.þ, þar. — 9 af 14 dómurum A1 þjóðadómstólsins dæmdu I máli þessu á hinn fyrr greinda veg. MMmmMMMMMMMMMtV GÓÐ KVSKHYND I STJÖRNUBÍÓ NÆSTU þrjú kvöld verður sýnd í Stjörnubíó, kvikmyndin „Ama- zonas“, sem danski kvikmyndatöku maðurinn og landkönnuðurinn Jörgen Bitsch, tók á fevj sinni I Suður-Amerku árið 1956. Myndin verður sýnd í Stjörnu- bíói klukkan fimm og sjö, laugar- dag, sunnudag og mánudag. Jörgen Bitsch, hefur einnig skrifað bók LONDON 20. júlí (NTB-Reut- er) O’Brien er lengi vel var full trúi Sameinuðu þjóðanna í Kongó sagði í dag að SÞ ættu að beita Katanga efnahagslegum þvingun um til að knýja fram sameiningu Katanga og Kongó. Kvað Moise Tshombe Katanga-forseta aldrei fallast á sameiningu nema tilneydd ur væri. Hlátrasköll og hæönis- hróp dundu á IVIacmillan LONDON ER MACMILLAN forsætisráð- herra Breta kom til fundar í neðri málstofu brezka þingsins í fyrsta skipti eftir breytingarnar miklu á ríkisstjórninni, þ. e. síð- astliðinn þriðjudag, voru fyrstu mínúturnar honum sannarlega erfiðar. Hins vegar var hinum afsetta fjármálaráðherra Sel- wyn Lloyd, er kom til fundarins um svipað leyti, tekið með fagn- andi, langvarandi lófaklappi, er einkenndist af samúð og þeim skilningi, að hann liefði verið látinn taka á sig syndir Macmil- lan sjálfs. Macmillan sjálfum mætti hins vegar bæði kuldaleg þögn og há- værir hæðnishlátrar. íhalds- mennirnir í þingsalnum fögnuðu ekki ráðherranum, er hann gekk inn í þingsalinn, en frá bekkj- um stjórnarandstöðunnar gullu hæðnishróp og háværir hlátrar, er Macmillan settist á ráðherra- bekkinn. Neyð'arlegast varð það þó er íhaldsmaðurinn Gilbert London gerði misheppnaða tilraun til að koma Macmillan til aðstoðar með því að ganga í ræðustólinn og óska honum til hamingju með það, að hann skyldi „halda hugs- un sinni skýrri og hreinni á sama tíma og hugsun allra ann- arra var óljós og þokukennd — ” Orð London drukknuðu, er hér var komið í gífurlegum hlátur- sköllum er stóðu svo lengi, að þingforseti varð að lokum að beita sérstökum ráðum til að knýja fram þögn. Á meðan á öllu þessu gekk sat Macmillan með höfuð sitt beygt yfir skjalabunka, lítið eitt brosandi en eldrauður í andliti. Tveir þingmenn í lávarðar- deild brezka þingsins hafa sagt sig úr íhaldsflokknum og hafa gengið í frjálslynda flokkinn í deildinni í staðinn, sem þar með á 41 fulltrúa þar, en aðeiiis 7 fulltrúa í neðri málstofunni. — Þingmenn þessir voru Rochester barónn og Churchill greifi (sem er alls óskyldur forsætisráðherr- anum fyrrverandi). um þessa för sína til SuSur-Amer- íku, hefur hún komið út a islenzku undir nafninu , Gull og grænir skógar", í þýðingu Sigvaida Hjálm arssonar. Þessi fagra litkvikmynd gefur mjög skemmtilega mynd af lífi nokkurra frumstaíðra þjóðflokka í S.-Ameríku, einnig eru margar mjög fallegar dýralífsmyndir í henni. Ekki má gleyma því að Jörg en Bitsch heimsækir Maccliu Picc hu hina týndu borg Inka-kvenprest anna, sem stendur á háum tindi í Andesfjöllum, og sjást í myndinni margar stórkostlegar fornminjar frá tímum Inkanna. Þessi kvikmynd hefur hlotið af bragðs góða dóma allsstaðar sem hún hefur verið sýnd, og aðsókn að henni hefur verið mjög mikil. BERGEN 20. júlí (NTB) Nú eru ekki margir norskir bátar á fs- landsmiðum því að flestir eru ým ist á leið þangað eftir að hafa lps aö sig í Noregi eða á leið þangáð með fullfermi. í dag til kl. 7 vpr aðeins tilkynnt um G báta og eitt flutningaskip er voru að leggja ’af stað heim með samtals 20,8fl0 hektólítra, — Heildaraflinn nú er því um 840 þús, hektólítrar að verð mæti um það bil 23,5 milljónir norskra króna. (141 milljón ísl. kr.) Við það bætist svo aflaverðlaún úr ríkissjóði sem skipt er eftir flð vertíðinni er lokið. — Nú vantar aðeins um 100 þús. hektólítra á bð aflametinu frá í fyrra verði náffc

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.