Alþýðublaðið - 21.07.1962, Blaðsíða 4
Guðni Guðmundsson:
edicare
Kennedys
fellt á þingi
KENNEDY Bandaríkjaforseti
beið enn einu sinni ósigur í stór-
máli í bandariska þinginu nú í
vikunni, er öidungadeildin felldi
með 52 atkvæðum á móti 48
frumvarp hans um læknishjálp
banda gömlu fólki, jafnvei þó að
búið væri að útvatna frumvarpið
svp mjög, að það var tæpast
nema eins og svipur hjá sjón. •—
Þ^ssi ósigur er að vísu mikill, en
sifmir telja, að í rauninni muni
Iiann reynast happadrjúgur fyrir
Kennedy, sem þegar hefur til-
kynnt, að þetta mál verði helzta
■baráttumál demókrataflokksins í
kosningunum til nýs þings í
baust.
inu, af 1000 dollara botnlanga-
skurðum o. s. frv.
Lítill efi er á því, að ntegnið
af þessu gamla fólki muni kjósa
demókrata og einhvers konar
sjúkrasamlagslög í haust, Sama
er að segja um fjöldann allan af
ungu fólki, sem nú þarf að greiða
stórfé á hve'rju ári fyrir læknis-
hjálp handa foreldrum sínum.
Það er ekki aðeins forsetinn,
sem tapaði við þessa atkvæða-
greiðslu, lieldur ekki síður alit
það gaml» fólk í Bandaríkjunum
sem þarf á læknishjálp að hatda.
Læknishjálp í Bandgríkjunum er
geysiiega dýr, samanber frásagn-
ir, sem áður hafa birzt hér í olað-
'^<miiiiimiiiimhmhii.hiiiiiiiiiii‘Iiimmmimmiimimimm
| Flug-
i vélum
I ógnað
1 BERLÍN, 19. júlí
| <NTB-REUTER).
SOVÉZK orrustuflugvél |
| flaug ískyggilega nálægt 1
| bandarískri orrustuþotu á =
| einni loftleiðinni til Berlínar |
= síðastliðinn þriðjudag. Á \
| sama tíma var bandarískri |
I flugvél í erindum ríkisstjórn |
= arinnar ógnað á loftleiðinni 1
É Hamborg—Berlín. Málsvari i
* Bandaríkjastjórnar, er frá I
é þessu sagði, skýrði einnig =
E frá þvi að atburðum þessum 1
É hefði verið mðtinæU við |
| flugumferðarstjórn her- \
| námsveldanna fjögurra í É
| Berlín. Ekki kvaðst hann \
| vita hve nálægt þotunni, orr |
| wstuflugvélin hefði komiá, f
I en varla hefði það verið |
| jþættulegt. — Atburður þessi =
| þr hinn f.vrsti af þessu tagi |
| |rá því í febrúar.
C Z
•I.MMMIIIMMIMIIIIim.MMIIIIIIIIimillllllMIIMMMIIIMo'
Sigurvegararnir í þessari at-
kvæðagreiðslu á Bandarikiaþingi
var það erki-íhaldsfyrirtæki, sem
heitir ameríska læknafélagið iA.
M.A.). í>að hefur á undanförnum
árum eytt stórfé í það að Iiaida
uppi sérstakri skrifstofu i Wash-
ington, sem hefur það eitt verk-
efni að hafa áhrif á þingmenn í
þá átt að koma í veg fyrir að
nokkur þau lög verði samþykkt,
er komi á nokkurri tegund sjúkra
trygginga hjá hinu opinbera. —
Þessi starfsemi nefnist á ame-
rísku „lobbyng“ og er fyllilega
lögleg, en of langt mál er að fara
út í að skýra það mál allt hér.
Sigurvegarar eru lika repúbli-
kanaflokkurinn, sem nú fékk, eirs
og svo oft áður á þessu þingi,
nægilegt fylgi frá íhaldssömum
þingmönnum demókrata <rá Suð-
urríkjunum, til að geta kómið í
veg fyrir, að hin frjálslyndari
lagafrumvörp nái fram að ganga.
Það er í laun og veru mjög erí-
itt fyrir okkur íslendinga, sem
höfum sennilega uotið félagslegr-
ar samhjálpar leugur en nokkur
önnur þjoð, hvers vegna jafn«
merk þjóð og Bandarikjame.iU
skuli bregðast svo einkenndega
við máli. sem frá okkar sjónar-
miði virðist sjálfsag*'. Evtrett
Dirksen, leið.; repúblikana i
öldungadeildinni, hélt mikla eld-
móðsræðu, þar sem har.r; m. a.
vitnaði í orð Pitts, „Nauðsyn er
frelsi manna“. Það má sem sagt
ekkí skerða frelsi fátækra til að
deyja, ef hann liefur ckki váð á
að greiða 1000 dollara fyrir bom-
langaskurð. Þetta er nú kannski
ekki alveg heiðarleg mynd, en
þó að vissu leyti rétt.
21. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLABIð
NYLEGA fór sá, er þetta ritar
á bíl til Akureyrar, venju-
Iegar leiðir. Verður hér engin
ferðasaga sögð, en greint frá
einum þætti ferðaricnar og það
er yiðkomandi vegaviðhaldinu á
leið þessarí.
Ég hef áriega í mörg ár far-
ið þessa leið og stundum ritað
í þetta blað um vegaviðhaldið.
Síðastliðið sumar fór ég til
Vestf jarða á bíl mínum og benti
þá liér á, í blaðinu, það, sem
mér fannst til fyrirmyndar, víða
vestra og eru það merkin á
blindhæðum, þar sem merki er
sett á miðri blindhæðinni og
verður ökumaður að aka vinstra
megin við merkið, svo árekstur
við bíl, sem á móti kemur er ó-
hugsandi. Benti ég á í sömu
grein hve afarnauðsynlegt væri,
að þessi merki kæmu sem allra
víðast, þar sem væru blind-
beygjur eða blindhaeðir og þar
hafður einstefnuakstur beggja
megin merkisins á hættusvæð-
iuu.
Merkur Keflvíkingur talaði
nokkru seinan í útvarpið um
daginn og veginn. Kom hann
inn á þetta sama og benti á
hættuna, vegna hinna mörgu
blindhæða og beygja á fjöl-
förnum leiðum.
Á leið minni norður sá ég á
örfáum stöðum þessi merki upp
sett, en aðeins á sárafáum stöð-
um. Má það vera undrunarefni,
hví þessi merki eru ekki sett
sem allra viðast á fjölförnustu
þjóðvegum landsins. Þau kosta
ekki offjár, og með þeim véla
kosti, sem vegagerðin hefur yfir
að ráða, ætti þetta að vera við-
ráðanlegt. Þetta má ekki drag-
ast lengur. Slysahættan biður á
næstu blindhæðinni eða beygj-
unni, og of seint að byrgja
brunninn, þegar barnið er dott-
ið i hann.
Þá vildi ég minnast á við-
hald vegarins norður. Fannst
mér alla leið frá Hvítá í Borgar
firði og norður um Húnavatns-
sýslu, vegurinn hættulegur litl-
um bílum, vegna hvarfa í lion-
um og sum mjög hættulcg. —
Enda fékk ég að kenna á því á
suðurleiðinni.
Fyrir ofan kauphtúnið
Blönduós, var í veginum brotið
niður ræsið inn á miðjan veg og
sást ekki, þegar að norðan var
komið, fyrr en fast var að kom •
ið. Bílnurn var ekið liægt, en
þar sem hættan var á vinstri
kanti, lenti bíllinn niður í ræs-
inu opnu. Varð af skaði, sem
ekki er enn vitað live mikill
verður. Er hér um að ræða
mjög vítaverða vanræksht vega-
eftirlitsins. Til dæmis hefði
niátt setja þarna upp viðvörun-
armerki tii að vara við hætt-
unni. En maður sá, er veitti
mér góða aðstoð að lagfæra til
bráðabirgða skemmdirnar, setti
þarna upp merki til varnaðar
öðrum vegfarendum.
En það eru mörg ræsi á
þessari ieið mjög varhugaverð.
Víða eru merki við ræsabrýrn-
ar við báða enda, en víða eru
komin skörff inn á þessar brýr,
svo að enginn skyldí treysta
þessum merkjum við ræsin. —
Þannig var þetía í fyrra og héf-
ur lengi verið. Ræsi þessi eru
stórhættuleg og vegagerðinni til
vansæmdar og sýnir skeytingar
leysi um hið allra nauðsynleg-
asta viðhald vega.
Það hafa orðið slys vegna
þessara illa brúuðu ræsa, og
það er að bjóða hættunni heim,
að gera ekki gagngera lagfær-
ingu á ræsunum á allra f jölförn-
ustu leið landsins miili lands-
hluta.
Það skal viðurkennt, að ég
sá á einum stað, menn við að
laga ræsi (getur hafa farið fram
hjá mér, ef víðar hafa menn
verið að slíku verki). En eitt er
víst, að á þessari leið eru mörg
ræsi siorhættuleg, blindhæðii
margar og blindbeygjur ómerkt-
ar.
Þetta ætti vegagerðin að
lagfæra hið allra fyrsta.
Hafnarfirði, 14. júlí, 1962..
Óskar Jónsson.
þjóðvegum
Á yfirborðinu var aðallega
deilt um það hvernig fást skyldi
fé til að greiða þá þjónustu, sem
um er að ræða, en á bak við var
áreiðanlega skuggi AMA-aftur-
haldsins. Um var að ræða 17,9
milljónir manna og kvenna yfir
65 ára aldri og átti að uuka lítil-
lega gjöld bæði vinnuveitenda og
starfsmanna til almannat.rygging-
anna.
Það er nú útséð með það, að
MEDICARE kemst ekki í gegnum
þingið að þessu sinni er. nú <?r
það komið á það stig, að það
verður eitt veigamesta atriðið í
kosningabaráttunni og það verð
ur því mjög fróðlegt að fylgjast
með framvindunni. Virðis: ein-
sýnt, að raunverulega liafi and-
stæðingar Kennedys forseta gert
honum stóran greiða með því að
fella frumvarpið nú. Það virðist
ómögulegt annað en að a. m. k.
verulegur hluti af þeim 17,9 mill-
jónum öldunga, sem lögin eiga að
ná til, fylki sér um þá frambjóð-
endur, sem lofa að stuðia að sam
þykkt laganna á næsta þingi.