Alþýðublaðið - 21.07.1962, Síða 12
LEMMY
— Varst það þú, sem sagðir, að hússins _ Dyrnar hafa auðvitað verið opnar — kvæmdist það.
væri ekki gætt? vegna hundsins. — Hvað er heimili án varðhunds ?
— Lókaðu dyrunum! • _ j>að var kominn tími til, að þér hug-
Hátíðamerki
Skátaárs
FYRIR LITLA FÓLKIÐ GRANNARNIR
Fátæki Jói og
hundur hans
Svo lagði Jói af stað móti nýjum ævintýrum.
Hann hafði eldki gengið nema eina mílu, þegar
hann heyrði vesaldarlegt mjálm á eftir sér, hann
leit við og sá, að kettlingurinn hafði fylgt honum
eftir. — Jói nennti ekki að snúa til baka með
kettlinginn, svo að hann setti hann aftur undir
jakkann sinn og hélt áfram ferð sinni.
Þegar hann var búinn að ganga tvær mílur,
var hann kominn út úr skóginum, og þegar hann
var búinn að ganga þrjár mílur, eygði hann höf-
— Veiztu nú hvað, pabbi! Eg missti niður allt, sem ég
hafði í vösunum
Bandalag íslenzkra skáta hefur
látið gera sérstök málmmerki til
f járöflunar vegna liátíðahalda í til-
efni 50 ára skátastarfs á íslandi.
Þetta eru prjónmerki til aö bera í
barmi, af þeirri gerð, sem með-
fylgjandi mynd sýnir
Merki þessi verða se'd á Lands-
móti skáta á Þingvöllum, og einr.ig
fyrir mótið í flestum kaupstöðum
landsins. Verð merkjanna verður
kr. 10.00 og kr. 15.00
Póststjórnin hefur nú sett upp
póstkassa í Pósthúsinu, Reykjavík
fyrir pósthús það, sem starfrækt
verður á Landsmótinu á Þingvöll
um. í þann póstkassa má láta bréf
og póstkort, sem á að stimpla á á
mótinu.
Bandalag íslenzkra skáta hefur
látið gera sérstök silkiprentuð um
slög og póstkort, með merki Lands
mótsins. Munu þau kosta kr. 3.00
Bandalagið gefur einnig út sérstok
hátíðarmerki í 5 gerðum. Kostar
örkin af þeim, með 25 merkjum
kr. 12.50. Póstkortin eru þannig
gerð, að ein ,.sería“ af hátíðarmerkj
unum kemst fyrir neðst á kortun
um. Póstkortin með álímdri einni
,.seríu“ kosta kr. 6.00 Umslögin
merkin og póstkortin verða til
sölu í Reykjavík og hjá skátafélög
ugum úti á landi fyrir mótið.
Þá tekur skrifstofa B.Í.S., Lauga
veg 39 og Skátabúðin, Snorrabraut
einnig við pöntunum og sér um
alla afgreiðslu fyrir þá, sem þess
óska. En með slíkum pöntunum
verður að fylgja greiðsla eða póst-
ávísun, ef um bréflega pöntun er
um að ræða. Aliar bréflegar pant
anir sendist til: Landsmót skáta,
Pósthólf 831, Reykjavík.
( Fréttatilkynning frá Banda
lagi ísl. skáta).
SKIPAUTGOHÍ RIKISINS
Ms. Skjaldbreið
uðborgina, en þangað var ferð hans heitið.
Eftir því, sem hann færðist nær, sá hann betur
og betur hinn mikla fjölda húsa og verzlana, —
hann sá kirkjur og turna, hvolfþök og vindhana,
en það, sem olli honum mestrar undrunar, var
það, að allir virtust hafa ósköpin öll að gera.
Á strætunum hljóp fólkið fram og aftur í stór-
hópum, sumir lágu á hnjánum og kíktu inn í smug-
ur og sumir gægðust fyrir horn. Við borgarhliðið
kom hávaxinn vörður á móti Jóa og spurði í skip-
unartón : „Hvaða erindi átt þú hingað?“
„Skiptir það nokkru máli?“ spurði Jói.
„Alls engu,” sagði vörðurinn, „því að það er
sama hvert erindið er, ég hef strangar skipanir
um það, að hleypa engum manni út eða inn um
borgarhliðin.“
„Það var og,“ sagði Jói, og hélt að svona væri
það alltaf í borgunum, þvert á móti því, sem tíðk-
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar og Stykkishólms 'hinn 25. þ.
m. Vörumóttaka á mánudag 23.
þ. m.
Ms. Herðubreið
austur um land í hringferð
hinn 26. þ. m. Vörumóttaka á
mánudag til Hornafjarðar, Djúpa
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar og
Kópaskers.
±2 21. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ