Alþýðublaðið - 15.08.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 15.08.1962, Page 7
ekki þröng, þau sem þá ekki eru útskorin eins og mest er áber- andi. Einfaidar, beinar línur setja mestan svip sinn á tízkuna. Kjólarnir eru með beiurn, löng- um saumum án mittissaums eða með mittissaum, sem er bæiri að framan en að aftan. Það ber mikið á ermalausum kjólum með jakka utan yfir úr sama efni og kjóllinn. Kjólarnir ná allir niður fyrir hné, við sá- um ekkert einasta pils fyrir ofan hné í París. Belti eru ekki áberandi, aitur á móti ber talsvert á breiðum stykkjum sem eru saufuð í mitt- issaum og saum undir brjóstun um, — en aðallínan er samt sem áður ekki þetta heldur sléttir, ermalausir kjólar lausir frá í mittið og útvíkkandi niður ó fald Blúndur sáust víða. Litirnir eru: svart, svart, svart FOT Eins og fyrr hefur verið skýrt frá'hér í blaöinu er frú Sigríður Gunnarsdóttir, forstjóri Tizku- skólans nýkomin heim frá ferð tii Parísar og Lundúna, þar sem hún kynnti sér nýjasta nvtt í föt um og fegurð. Aiþvðublaðid haiði fyrir nokkrum dögum viðtal við frú Sigríði og spurði hana, hvað væri efst á baugi i tízkuheimin um í París, en þar sá hún fjöl- margar tízkusýningar og margar mjög fallegar, að því er hún sjálf segir. Með henni á ferðalaginu var aðstoðarkennari hennar frú Björk Guðmundsdóttir. Það Var haust- og vetrartízkan 1962. — Hvað er mest óberandi í haust- og vetrartízkunni? — Leðuræðið! Það er leður hér og leður þar og leður alls staðar. Rúskinn sést aftur á móti varla. Leðrið er ýmist þykkt i drögtum kjólum, kápum eða ákaflega fínt tilverkað og þunnt og úr þessu þunna leðri eru saumaðar fínar samkvæmisblússur og kjólar. — Skinn sjást enn á kápum og drögtum, — og ýmis konar trefl ar eru mjgg vinsælir. Lakksilki er einnig komið aft ur á markaðinn. Draperaðir siff onkjólar sjást enn. Kjólarnir eru margir flegnir í bakið, en ekki mjög flegnir. Pilsin eru bein en og ýmis konar raflitir (eða amb- erlitir), gulbrúnt og öll litbrigöi frá því og upp í brúnt en þar á milli koma ýmis afbrigði með brúnum eða gulum blæ, sem ill- mögulegt er að lýsa. Ennfremur er alveg nýr litur á ferðinni í ár, sem kallast Sjokkerandi-rauður Hann er eins og sjálflýsandi þrí- hyrningarnir aftan’ á barnaúlp unum, sem sagt æpandi bleik- rauðblár! Lillablátt sést onn — en það er blálillablár litur. Allar dragtarjakkar og kjóla- jakkar eru stuttir. Mest ber ó grófum efnum í dag fötum, grófofnum, — en jafn- framt léttum og liprum. SNYRTING Allir dragtarjakkar og kjóla- lögð eins mikil áherzla á augun ' . ’ ■ V • N Hér er hún nýja línan í S a'.Iri sinni dýrð og mismun S andi útgáfum. og í ár. Margar sýningarstúlkn- anna voru geysilega málaðar um augun en lítið sem ekkert um varirnar. Madame Lucy, sem >ig fór í einkatíma til, — var t.d. ætíð mjög mikið máluð í kring um augun en bar alls engan vara lit. Þessi tízka er þó dálítið hættu leg fyrir okkur hér, því að þær þarna suður frá hafa annan og hraustlegri hörundslit en okkur reynist auðvelt að ná hérna norð ur frá i sólarleysinu. Séu varirn ar málaðar eru þær málaðar með ljósum litum, — en ekki gulrauðum lit. að hár í París og vinsælasti lit urinn virðist vera tunglskinsfö'lur Það er mfeiö litur (ash-blond) lagt upp úr því að hárið sitji ■: ins og það á að vera. Og nú á hí rið að vera hálfsítt og slétt, ýmist uppsett eða slegið, og þá er það látið koma áðeins út að neðan. Ef hárið er uppsett, er það greitt slétt óg beint frá andlitinu en túperingin er sannarlega ekki: horfin. Hárið er ekki túperað í vöngunum, en það er vúperað upp, svo að það getur orðið njög hátt í hnakkanum, en slétt. og strengt í vöngunum. Ýmis konar bönd eru. notuð og þá einkumi breið hárbönd. Svörtu strikin í kringum aug un hafa kannski aldrei verið djarf ari en í ár. — Einstaka mann- eskja sást með mislit strik, en þau svörtu voru algengust. Augn skuggarnir voru, eins og áður hefur verið, mismunandi, — eft ir augnalit og íötum. Önnur hver stúlka cr með lit Framh. á U. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15, ágú^t 1962 .T

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.