Alþýðublaðið - 15.08.1962, Síða 9
upp alla von um að leggja
stund á músík, og ákvað að
haldá áfram að stunda nám
sitt við háskólann í Róm, en
eftir hinn harmlega dauða
föður síns yfirgaf hann há-
skólann, og fór að vinna í
banka, með laun sem varla
hrukku til hnífs og skeiðar.
Nokkrum árum eftir fall
einræðisherrans ákvað
stjórnin að skila verulegum
hluta auðæva hans aftur til
ættingjanna, og Romano
hætti að vinna í bankanum
og keypti plötufyrirtæki og
byrjaði að framleiða fyrstu
ítölsku plöturnar með
bandarískum jazz.
Enginn hinna 8 jazzáhuga-
manna höfðu nokkru sinni
lært músík, en þeir höfðu
hlustað og lært af banda-
rískum jazzplötum, og löng
un Romanos til að stofna
jazzhljómsveit var svo mik-
il, að hann fékk vini sína
til að hætta vinnu sinni
gegn því að greiða þeim
kaup í þau tvö ár, sem það
tók þá að æfa fyrsta próg-
rammið, sem aflaði þeim
vinsælda. Síðan eru liðin 4
ár og nú er Ítalía bókstaf-
lega sagt yfirfyllt af plötum
ru oftast
ilskemmti-
Irei beðið
iðalatriðið,
Ég þori
að spyrja
vegna. Ég
'arið. Mér
gja vinnu
starmanns
venjulegu
em barns
var fulit
e lék á
að menn
iega vel
ttorio var
,gnrýnandi|
i cello, og
aði einnig
gnrýnand-
ilötum og
tno var 6
'tt frítíma
hæginda-
tinn amer-
ni fjöl-
lá blikuna
,inu fasist-
;af Roma-
systkinum
Romanos Mussolinis. Fyrir
einu pg hálfu ári giftist Ro-
mano systur Sophiu Loren,
Maríu, og eiga þau nú von
á fyrsta barninu. Hamingjan
er að lokum komin til Ro-
manos Mussolinis í líki fal-
legrar konu, þekktrar jazz-
hljómsveitar — og kannski
því allra mikilvægasta —
að vera álitinn ósköp venju-
legur maður.
SIGURÐUR Vilhjálmsson
heitir maður. Hann er áhuga
maður mikill um fótbolta.
Eitt sinn var hann að ræða
útlenda knattspyrnu við vini
sina og bar á meðal annars
á góma knattspyrnumann, sem
ekki hafði viljað fara til ann-
arra landa og leika þar með
félögum, þrátt fyrir þó að
milljónir væru í boði.
Lét hann svo ummælt, að
hann kysi heldur að leika fyr
ir föðurlandið þótt hann fengi
ekki milljónirnar.
Þá varð Sigurði að orði:
Er það nú asni, eins og
hvað eitt helvítis föðurland sé
á móti 10 milljónum.
LISTAGAGNRÝNANDI:
En hversu dásamlegt nútíma
málverk.
Hvílíkir litir, hvílík túlkun.
Listamaður: Oh — þetta
kom þegar ég var að strjúka
úr burstanum mínum.
'ár
SMJAÐRARI: Maður sem
segir við þig það sem hann
myndi ekki segja þér á bak.
■4r
EF ÞÚ heldur að einvígi
séu ekki lengur háð í landi
þínu, þá hefur þú aldrei séð
tvo bílstjóra, sem ætla að
leggja bílnum sínum á sama
stæði.
EIGINMAflURINN: Ég
lenti í miklu rifrildi við kon
una mína út af því hvort við
ættum að kaupa sjálfvirka
uppþvottavél.
— Nú, var það.
Eiginmaðurinn: Já, hún
hélt því fram að ég þyrfti
þess ekki.
•4r
.Hún var að segja frá ham
ingjusömu hjónabandi sínu,
kona komin á efri ár: Mað-
urinn minn elskar mig enn
meira eftir því sem hann eld
ist.
— Hvað gerir hann?
— Hann er fornleifafræð-
ingur.
Finnst ykkur hún ekki falleg |>essi litla dökka stúlka á mynd
inni? Það er ótrúlegt en eigi að síður sannleikur, að hún er
dönsk, — að vísu aðeins síðara ættina. Faðir hennar er dansk
ur blaðamaður, sem fyrir hæfilega löngum tíma var á ferð í
Jmaica, og hitti þar úndurfagra stúlku, sem ól honum þetta
barn. Blaðamaðurinn brást þó ekki illur við, og neitaði að
gangast við faðerninu eins og sumir gera í líkum tilfellum,
heldur giftist hann stúlkunni sinni og er nú nýseztur að í
Kaupmannahöfn með litlu þeldökku fjölskylduna sína.
Litla stúlkan hefur fengið nafnið Anita, og hún vinnur af-
dráttarlaust hylli allra sem henni kynnast.
RÁÐSKONA
og starfsstúlka óskast við heimavist miðskólans í Stykkia-
hólmi, skólaárið 1962 — 1963.
Umsóknir sendist til skólanefndar Stykkishólms fyrir 1.
september n.k.
Flakarar
óskast, strax.
FROST h.f. -- Sími 50165
London og París
11 daga ferð: 8.900 kr.
Innifalið: ferðir, fæði og gistingar.
Brottför: 4. september.
Fararstjóri: Einar Pálsson, skóla-
stjóri.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu okkar.
F erðaskrif stof an
LÖND & LEIÐIR
Tjarnargötu 4. Sími 20800 - 20760
Vélskólinn / Reykjavík
Umsóknir um upptöku í skólann þurfa að berast undirrit-
uðum fyrir 5. sept.
Inntökuskilyrði eru: í vélstjóradeild: Iðnskólapróf og 4
ára nám á vélaverkstæði. í rafvirkjadeild: Iðnskólapróf og
4 ára nám í raf- eða rafvélavirkjun.
Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði Sjómannaskólans og
undirrituðum á Víðimel 65.
GUNNAR BJARNASON, skólastjóri.
Verkamenn
Verkamenn óskast til vinnu við gatnagerð í
Garðahreppi. Upplýsingar á vinnustað eða í
síma 38008 eftir kl. 8 á kvöldin.
VÉLTÆKNI H.F.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. ágúst 1962