Alþýðublaðið - 18.08.1962, Síða 4
Ur heimi
unga
inst
Myndirnar hér á síðunni
eru frá sambandsráðsfundin
um í Bifröst. Á efri inyndimv
sjást allir þátttakendur fund-
arins, að 3 undanteknum. Á
myndina vantar Guðmund
Árnason, Siglufirði, Hrein
Erlendsson, Dalsmynni og
"Óttar Yngvason, Reykjavík. Á
neðri myndinni sjást formenn
og fulltrúar nokkurra FUJ-
félaga ásamt formanni SUJ.
Á þeirri mynd eru talið frá
vinstri: Guðmundur Árnason
fyrrv. forinaður FUJ á Siglu
firði, Gestur J. Ragnarsson,
Norðfiröi, Hörður Arnþórsson
form. FUJ á Siglufirði, Hreinn
Erlendsson varaform, FUJ í
Árnessýslu, Þórir Sæmunds-
son formaður FUJ í Ilafnar
firði, Gísli Bragi Hjartarson,
form. FUJ á Akureyri, Björg-
vin Guðmundsson form. SUJ,
Guðjón Finnbogason form.
FUJ á Akranesi, Karl Steinar
Guönason form. FUJ í Kefla
vík og Eggert Sigurlásson
form. FUJ í Vestmannaeyjum
i| félaga
SAMBANDSEÁÐ SUJ hélt
fund að Bifröst um síðustu
helgi. Sóttu fundinn 27 ungir
jafnaðarmenn eða álíka marg-
ir og eiga sæti í sambandsráði.
Þessir sóttu fúndinn:
FRÁ REYKJAVÍK:
Björgvin Guðmundsson,
Sigurður Guðmundsson,
Unnar Stcfánsson,
Óttar Yngvason.
FRÁ HAFNARFIRÐI:
Þórir Sæmundsson,
örður Zóphaníasson,
Albert Magnússon.
FRÁ AKUREYRI:
Gísli Bragi Iljartarson,
Hrafn Bragason,
Sigurjón Bragason,
Þór Ingólfsson.
FRÁ AUSTFJÖRÐUM:
Gestur J. Ragnarsson, Norð-
firði;
Hilmar Hálfdánarson, Egils-
stöðum.
FRÁ ÁRNESSÝSLU:
Hreinn Erlendsson, Dalsmynni;
Guðleifur Sigurjónsson, Hvera-
gerði.
FRÁ SIGLUFIRÐI:
Hörður Arnþórsson,
Guðmundur Árnason.
FRÁ AKRANESI:
Guðjón Finnbogason,
Leifur Ásgrímsson,
Karl Asgrímsson,
, Arnór Ólafsson,
Guðmundur Vésteinsson.
FRÁ VESTMANNAEYJUM:
Eggert Sigurlásson.
FRÁ KEFLAVÍK:
Iíarl St. Guðnason.
FRÁ NJARBVÍKUM:
Ólafur Thordersen.
FRÁ SAUÐÁRKRÓKI:
Birgir Dýrfjörð.
FRÁ MOSFELLSSVEIT:
Árni Petersen.
Fundurinn hófst kl. 5.30 á
laugardag. Formaður SUJ,
Björgvin Guðmundsson, setti
fundinn og flutti framsögu-
ræðu um starfsemi SUJ og
starf félaganna. Skýrði formað-
ur frá helztu verkefnum
sambandsstjórnar. svo sem út-
gáfu Áfanga, ráðstefnum, er
haidnar hafa verið, útbreiðslu-
starfsemi og undirbúningi 19.
þings SUJ. Er form. hafði
lokið máli sínu hófust frjálsar
umræður, er urðu mjög fjör-
ugar. Sú hugmynd kom fram
að hefja þyrfti strax í haust
mikla herferð um allt land til
þess að stórauka starfsemi ung-
hreyfingarinnar og um leið
Alþýðuflokksins. Var rætt um
ýmsar leiðir í þessu skyni og
m. a. var samþykkt að stefna
að því að ráða fastan starfs-
mann og erindreka til þess
að sinna æskulýðsmálum flokks
ins. Þá var samþykkt að næsta
ráðstefna SUJ skyldi fjalla um
félagsmál og kosningastjórn.
Umræður stóðu til kl. 8 á
laugardagskvöld. En þá var
frestað til sunnudagsmorguns.
Hófst fundur að nýju kl. 10.30
á sunnudagsmorgun og var þó
haldið áfram umræðum um
starfsemi unghreyfingarinnar
fram að hádegi.
Kl. 2 e. h. hófst fundur að
Framh. á 12. síðr
4 ‘ 18- ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ