Alþýðublaðið - 18.08.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Page 7
Færeyjar GREIN II. „Barn haföi hann staðið í f.iör unni viö Ljósuvík og horft á landölduna sogast að og frá en nú stefndi hann hurtu frá sjónum, Hugsaöu um mig þegar þú ert í miklu sólskini“ Einhvern vcginn kom þessi síð asti kapítuli Heimsljóssins í huga mér nóttina eftir grindadansinn í Þórshöfn. Ef til vill leituðu þessi orð á hugann vegna þess, að í þeim er tregi, tregi þess, sem liðið er og kemur aldrei aft ur. Ef til vill var það seiðmagn dansins, sem minnti á seiðmagnað aevintýri Ljósvíkingsins eða vert við Niels Finsensgötu. Það voru margir bátar í höfn þessa síðustu helgi fyrir Ólafsvöku og nokkur útlend skip með dátum Dátarnir stóðu úti á miðju gólfi hljómsveitin spilaði amerísk lög og gífurleg þrengsli voru bæði inni, frammi á ganginum og úti á trétröppunum, sem virtust geta brotnað hvenær sem var. Þeir, sem stóðu uppi á svölunum höfðu bezt útsýni yfir allan salinn og einnig þar stóð maður við mann í molluhita. Engum datt í hug borð eða kók, jafnvel ekki brennivín nema svolítið Vasapela brennivín úti undir húsvegg. Það höfðu margir hugsað sér að fara sparlega með brennivinið íram að Ólafsvöku, en grindin ruglaði allar áætlanir. Brennivínslögum er þannig háttað í Færeyjum, að hver sá maður, sem er orðinn tuttugu ára, má panta sér tólf flöskur af brennivíni frá Dan- mörku þriðja hvern mánuð. sást líka siðar um nóttina, þegar búið var að syngja nokkur hundr uð vísur. Það þarf ekki að eyða mörgum orðum til að lýsa balli í Færeyj- um. Böllin þar eru eins og böll eru alls staðar á hnettinum, hvort sem fólkið er gult, svart eða hvítt — og hvort sem það talar ís- lenzku, útlenzku eða „íslenzkt barnamál“ eins og sumir kalla færeyskuna. „Dansurinn" í Sjón leikarhúsinu minnti mig t.d. spaugilega á dans, sem haldinn er sumar hvert í Skagafirði og kallast „Vallaþakkar“. Þeir, sem upprunnir eru annars staðar frá hefðu efalaust rifjað upp aðrar minningar úr sinni sveit. Dátarnir gerðu. sér dælt við þær Færeysku, og ýmsar létu sér vel líka. „Og þau dönsuðu öll þarna í dynjandi galsa,“ þar til skyndilega að inn óð maður mik ill á velli, með svart skegg, úfið hár og á færeyskri peysu. Hann kannski var það hafið, sem er eins í rauninni og á bókum? —o— Það var „enskur dansur" í'yrr um kvöldið; og þá dönsuðum við foxtrot og djæv eins og á ís- landi. Ballið var haldið í Sjón- leikarhúsinu, sem stendur ofan- Skammturinn er sem sagt ein flaska á viku, og það þykir Fær eyingum lítið, ef hraustlega er drukkið. Það komu margir- kass ar með Tjaldinum, danska Fær eyjafarinu, í síðustu ferðunum fyrir Ólafsvöku, og ílestir voru búnir að fá sinn skammt. Það þreif undir armlegg íyrsta, bezta manns og hóf sönginn: „Raskur drengur grind að drepa tað cr vor lyst“ Þá vissu allir að klukkan sló tólf. | • ■ >j£ Enskur dansur er ekki leyfður lengur en til 12 á miðnætti í Fær eyjum, en þar er dansað miðviku- og sunnudagskvöld. Á ’augardög- um má ekki dansa, því að með því væri helgin dönsuð inn: En Fær eyingar una þessúm lögum illa og vilja fá þeim breytt. „Faðir“ Rasmusar, Simmi, berst skeleggri baráttu gegn þessum lögum og fleiri eru í ílokk með honum. Raskur drengur......færeyski dansinn er byrjaður. Það er .iafn an sungið sama kvæðið eftir grindadráp, — um hinn röskva dreng, er grinda drepur....sum ir segja, að grindadansinn sé þannig upprunninn, að þegar grind rak á land hafi safnast múgur og margmenni úr öllum DAGINN eftir grindadráp I ið og dansinn er hroðalegt um að litast á kajanum. Inn | yílin úr hvölunum, hrikaleg beinin og svartir blóðugir hausarnir, allt liggur þetta hvað innan um annað. og krakkar og fullorðnir stika yfir vígvöllinn með ‘blóö í skónum. Á efri myndinni sjási tveir ungir Þórshafnarbúar, sem virðast dálítið hugsar.di yfir þessu öllu saman, — En liér neðra eru kunningjar þeirra — svolítið eldri, — og „al veg kaldir“. Þeir eru að skera tennurnar úr hvalnum, — en úr tönnunum smíða þeir skartgripi handa ungu stúlk unum og ferðamönnum. áttum til að njóta góðs af veið- inni, en þar sem þetta fólk var svo margt var ekki unnt að finna því svefnpláss nema í skálum og útihúsum. Þar var kalt og til þess að sofna ekki í kuldanum var fárið að dansa bæði til að halda á sér hita og haida sér vakandi. Þannig hélzt við hinn færeyski grindadans, regja sagnirnar. Færeyski dansinn er engu lík- ur. Það er ekki eiginlegur dans, ekki eiginlegur söngur, ekki eigin legar sögusagnir, — heldur ein- hver samþrinna alls bessa. Enda þótt það sé gömul venja að dansa eftir grindadráp, og sumir segi, að það hafi verið til að halda á sér hita og vaka, að dansað var svo margar aldir, þá er þó talið sannað mál, að fær eyski dansinn er af sama toga spunninn og aðrir beir hringdans ar, sem tíðkúðust um alla Evrópu á miðöldum og kallaðir voru viki vakar á íslar.di. Það er hald manna, að hringdansinn hafi bor izt til Færeyja í byrjun 14. aldar eða jafnvel fyrr, frá Noregi, en þangað var dansinn aftur kominn sunnan úr álfu, upprunalega frá Frakklandi. En upp úr siðaskipt um gerðist dansinn sjaidgæfari, og smátt og smátt hvarf hann í skugga nýrra siða og nyrra dansa um alla Evrópu nema nokkrum eyjum í norðanverðu Atlants- hafi, þar sem dansinn „hefur ekki aðeins þrijfist, en ásamt kvæðunum veriS gildasti báttur inn og haldið uppi menningarlííi forfeðra okkar um aldir“ eins og Sverri Egholm segir í nýútkom- Framh. á 14. síðu ALÞÝÐUBLA01Ð -, 18- ágúst 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.