Alþýðublaðið - 18.08.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Side 10
Reykjavíkur- mót í frjálsum íþróttum í dag Ijp 18- ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kitstjórú ÖRN EIÐSSON Hvað sögðu írsku blöðin? DYFLINNAR-blöSin skrifuðu mikið . um landsleik íslands/ír- lands á dögunum. Voru þau flest á einu máli um að láta í ljós óá- nægju með leik manna sinna. Meðal annars segir blaðið Evening Press svo: Ef einhverjum áhorfanda, sem ekki væri alltof vel að sér í Annars er það kannski heldur óvinsamlegt að gagnrýna þannig, „fimmtíu-punda“ liðsmenn ír- lands, er auk þess hafa laun frá félagi sínu, og nú hafa bundið örlög sín, af frjálsu vali, ensku deildinni. Um framherja okkar er það að knattsDvrnu hefði verið cact aa segja' að þeir höfðu álíka mlkið knattspyrnu, hetði verið sagt, að ímyndunarafl og frUmleika til að bera og framliðinn háfur. Á síðasta leiktímabilinu minnkaði aðsókn að ensku deildinni um I 6.000.000. Undrast það nokkur i raun og veru? frjálsum íþróttum fer frarn á Melavellinum í dag og á morgun. Keppnin í dag hefst kl. 2 og verð- ur keppt í eftirtöldum greinum: 200 m., 800 m., 400 m. grind, 4X100 m. boðhlaupi, hástökki,, langstökki, kúluvarpi og spjót- kasti. Á morgun hefst keppni)i kl. 5 og þá verður keppt í 100 m.. 400 m., 1500 m., 110 m., grind, 4X400 m. boðhlaupi, stangarstökki, þrístökki, kringlukasti og sleggju- kasti. Allir beztu frjálsíþrótta- menn Reykjavíkur eru skráðir til leiks að undanskildum Kristléífi Guðbjörnssyni og Agnari Leví, sem eru í keppnisför í Svíþjóð. þarna ættust við annars vegar at- vinnumannalið og hins vegar lið áhugamanna, væri fullkomlega af- sakanlegt þó sá hinn sami hefði Spurt: Hvort er atvinnuliðið? Hins vegar mun það vera næsta hðlilegt, að menn líti svo á. nð óreyndu, að atvinnumannaliðið hljóti að standa hinu miklu fram- ar, þegar þess er gætt að knatt- spyrnan er þeirra aðalstarf og að 4>eir fá hvorki meira né minna en 50 sterlingspund i reiðu fé fyrir 90 mín. leik (um 6000 kr. ísl.'), En hvort, sem um var að ræða áhorfanda, sem „vit hafði á knatt- spyrnu" eða ekki, var erfitt að koma auga á þau einkenni, sem ■ótvírætt skæru úr um atvinnu- mennskuna. Þorvaldur Jónasson keppnir í langstökki í dag. Beatty 7,54,2 JIM BEATTY setti nýtt banda- rískt met í 300 m. hlaupi á móti í Frakklandi í vikunni — hljóp á 7:54,2 mín. Gamla metið átti Treux 8:03,6. Bernard Frakk- landi varð annar á 8:56,0 mín. Svíar sigruðu Ítalíu í frjáls- íþróttum SVÍAR sigruðu ítali í frjálsum íþróttum með 116 stigum gegn 96. Árangur var góður í mörgum grein- um, F'ernström Svíþj. sigr- aði í 400 m. á 47,4 og Runesson varð annar á 47,5. Ottolina, í, sigraði í 100 m. á 10,7 en Jonsson varð ann- ar á sama tíma. — Rinaldo, < Svíþjóð, sigraði í stangar- < stökki með 4,30 m., Scaglia, J í, varð annar með sömu hæð og Carbe Svíþj. stökk einn- ig 4,30 m. Lindbáck Svíþj. sigraði í 800 m. á 1:48,9 mín. Cavalli, í, stökk Iengst í þrístökkinu 15,82 m. og Gentile, í, varð annar með 15,48 m. Meconi Ítalíu varpaði kúlunni lengst 17,85 m. en Svíinn Bo Axelsson varð með 17,38 m. og Uddebom þriðji með 16,93 m. S. O. Larsson Svíþj. varð fyrstur í 5 km. á 14:16,4 mín. Annars leikur það ekki á tveim tungum, að írland verðskuldaði sigur. En að sigra aðeins með tveggja marka mun, áhugamanna- lið, er á við þá aðstöðu að búa. sem íslenzka liðið, viðs fjarri öll- um knattspyrnuþjóðum, þar af leiðandi við mikla erfiðleika að etja um öll samskipti, er næsta ömurleg úrslit fyrir okkur. ......Framherjar okkar skutu vissulega mikið, en ísl. markvörð- urinn, sem þó var ekki of vel varinn af bakvörðum sínum, sýndi hvað eftir annað undraverða snilli í vörn sinni. Þetta leiddi til þess að aðgerðir hans og tii- þrif voru oft meira í ætt við at- vinnumenzku, en tilburðir sjálfra „50£-mannanna“. í fyrri hálf- leiknum sérstaklega, virtist hann stundum vera „í illu skapi“ vegna þess að samherjar hans í vörnínni, voru ekki nógu ákveðnir í að- gerðum sínum. Framh. á 11. síðu Körfuknattleiksmenn standa í stórræðum EINS OG FYRR hefir veriffj Wroclaw í Póllandi daganá 4, —13. komið til Stokkhólms um kvöldið. iagt frá, hefir Körfuknattleiks-1 okt. 1963. | Gist verður að Bosön á Lidingö, íamband íslands tilkynnt þátttöku j Stjórn KKÍ hefir undanfarið en þar eru þjálfunarbúðir sænska Polar Cup keppninni í Stokk- staðið í bréfaskiptum við Körfu- íþróttasambandsins. Munu öll íólmi í byrjun nóvember í haust. Keppni þessi er fyrst og fremst landsliðið fer til stokkhólms. laldin i tilefni af 10 ára afmæli Hefir nú endanlega verið ákveðið >venska Basketbollförbundet, en að landsleikurinn milU íslands og lafnframt hefir veriff ákveffiff að Skotlands fari fram j Qlasgow, Veppni Þessi gildi, sem Norður-, mánudagskvöldið 29. október n,k. andameistarakeppni. knattieikssamband Skotlands um; landsliðin búa þar og æfa, en landsleik þar, um leið og íslenzka sjálf Polar Cup keppnin fer fram í Eriksdalshallen í Stokkhólmi. Dagskrá Polar Cup keppninnar er þannig: Samkvæmt tillögu KKI, sam- bykkti FIBA að Polar Cup keppn- n verði einnig svæðiskeppni í mdanrásum Evrópumeistara Föstndagur 2. nóvember: kl. 19,00 Setningarathöfn, kl. 19.15 ísland —Svíþjóð, kl. 20,45 Finriland —Danmörk. Evrópumót Leipzig ★ FEKOAAÆTLUN OG LEIKJARÖÐ. íslenzka landsliðið mun fara __________ ________^ _______ frá Reykjavík á mánudagsmorg-j Laugardagur 3. nóvember: keppninnar, sem haldin verður í hn 29. okt. og leika í Glasgow um kl. 13.30 Island—Finnland, I kvöldið. Um hádegi daginn eftir kl. 15.00 Svíþjóð —Danmörk. verður ferðinni haldið áfram og j Um kveldið verður 10 ára af- ________, . ___________________ mælishóf sænska sambandsins. I sundi i i dag Flestar þjóðir Evrópu senda kepp- EVRÓPUMEISTARAMÓTIO sundi verður sett við hátíðlega endur til mótsins. athöfn í Leipzig, A.-Þýzkalaniii Á morgun kl. 10 f. h. hefst í dag. íslendingar senda tvo keppni mótsins og dagskráin er keppendur til mótsins. Þá Hörð sem hér segir: B. Finnsson og Guðmund Gíslason, 1 Undanrásin i 100 m. skriðsundi en það er í þriðja sinn, sem ís- karla, 100 m. baksundi kvenna land á fulltrúa á EM í sundi. 400 m. einstaklingsfjórsundi j Góður árang- ur Kristleifs og Agnars Einkaskeyti til Alþýðublaösins frá Kassleholm Svíþjóð í gær.: TVEIR íslendingar, þeir Krist- leifur Guðbjörnsson og Agnar Sunnudagur 4. nóvem er: kl. 13,00 Svíþjóð —Finnland, ; kl. 19,30 ísland —Danmörk, jkl. 21,00 Verðlaunaafhending. i Landsleik Finnlands og Sví- þjóðar verður sjónvarpað um Norðurlönd. ★ RÁÐSTEFNA UM KÖRFUKNAT^L^IKSMÁL. í sambandi við Polar Cup keppn ina, er ráðgert að haldin verði fyrsta norræna körf'knattleiks- ráðstefnan. Verður bar m. a. samþykkt reglugerð 'ira Polar ------ ------- -------- -------------------------O-! , . , . . , - . . | ,, ,,, rnAfl 1 1 CglUgCl 4111 1 Uidi Jónas Halldórsson og Ingi Sveins- karla, undanrásir í dýfingum , evi íoKU 1 irjaisiprowa o j-QUpjnn sjáifan, en auk þess rædd son kepptu 1 London 1938, og kvenna af metra bretti. i bér í kvöld. Ki istleifur varó 5. í ^ ýfjiis sameiginleg áhur^amál körfu Sigurður Jónsson, KR, Sigurður Síðdegis heldur keppnin áframjisoo m. hlaupi á 3:54,6 mín (sem knattleiksmanna á Norðurlöndum. Jónsson, Þingeyingur og Axel og verða hhdanúrslit í dýfingum , er sami tirai og hann hefur bezt _ , , ... kvenna af 3ja m. bretti, undan- „ , Guðmundsson kepptu i Monaco úrslit f 100 m skriðsundi karla, 1!að Agnar Lev. varð 10. . 1947. Sigurður KR-ingur komst í undanrásir í 100 m. skriðsundi 3000 m- hl- á 8:55,2 (sem er hans langbezti timi.) Framh. > 11. síðu Norðmenn taka ekki þátt í keppninni, en þeim hefir vei'ið að ’ senda fuPtrúa til að mmawHwwmwwwMmúrslit í 200 m. br. og varð sjötti. , kvenna og sundknattleikur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.