Alþýðublaðið - 18.08.1962, Side 11

Alþýðublaðið - 18.08.1962, Side 11
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS M. s. Esja austur um land í hringferð 2$, þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag t9 Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis* fjarðar, Raufarhafnar, Húsavíkiar og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skjaldbreið vestur um land til ísafjarðar 23. þ. m. Vörumóttaka á mánudag tll Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Pat» reksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldtv dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðvur eyrar og ísafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. KÖRFUKNATTLEIKSMENN Framhald af 10. síðn. fylgjast með keppninni og til að sitja ráðstefnu þessa. Mr. R. William Jones, aðalrit- ari FIBA mun verða heiðursgestur sænska sambandsins á ráðstefn- unni og Polar Cup keppninni. * KÖRFUKNATTLEIKSÞING í MUNCHEN. Formaður KKÍ sótti í júlíbyrj- un VII. þing Evrópu- og Miðjarð- arhafsdeildir FIBA, sem haldið var í húsakynnum Æskulýðsmála- deildar UNESCO í Gauting/Mun- ich, Vestur-Þýzkalandi. Þing þetta sóttu 40 fulltrúar frá 25 þjóðum. í tilefni af 30 ára afmæli FIBA, sem er nýafstaðið, voru heiðurs- gestir þingsins, herra Leon Bouf- fard og frú frá Svisslandi, en hr. Bouffard var fyi'sti forseti FIBA og er nú heiðursforseti sambands- ins. Annar heiðursgestur var Giorgio Asinari di Saií Marzano, markgreifi frá Ítalíu, en hann var einn af frumkvöðlum að stofnun FIBA og átti sæti í fyrstu stjórn sambandsins. Ennfremur sat þingið hr. R. William Jones, en hann hefir gegnt störfum aðalritara og fram- kvæmdastjóra FIBA í samfleytt 30 ár, eða frá stofnun sambands- ins. FIBA mun nú vera orðið eitt- hvert stærsta sérsambandið í heiminum. Tala þátttökurikja er nýlega komin upp í 101, en virkir körfuknattleiksmenn eru taldir yfir 20 milljónir. Ennfremur eru taldar aðrar 20 milljónir körfu- knattleiksmenn í Kína, en kín- verska sambar.dið sagði sig úr FIBA fyrir nokkrum árum vegna ágreinings um þátttöku körfu- knattleikssambands Formósu. FIBA hefir á undanförnum ár- um unnið merkilegt starf í þágu íþróttalegra samskipta milli þjóða, er annars eiga í pólitískum erj- um, Eru ótrúlegir erfiðleikar, jafnvel inr.an Evrópu vegna póli- tískrar afskiptasemi, áð fram- kvæma alþjóðlega keppni eins og Bikarkeppni Evrópu í körfuknatt- leik. Er þess skemmst að minnast að úrslitaleikur bikarkeppninnar í ár, varð að fara fram í Svisslandi, þar sem hvorugt liðið, sem í úr- slit komst, fékk vegabréfsáritun til að heimsækja hitt liðið. Liðin sem mættust í úrslita- leiknum voru Real Madrid og Dynamo Tibilissi. Leikurinn fór fram í Genf 29. júní s. 1. og sigraði hið rússneska lið með 90:83. Það er mál þeirra, er leikinn sáu að hann safi verið óvenjulega vel og prúðmannlega leikinn og að leikmenn beggja liða hafi skilið sem óðir vinir og félagar. Það kostaði aðalritara FIBA mikla fyrirhöfn að fá ríkisstjórnir Spánar og Sovétríkjanna til að samþykkja að leikur þessi gæti farið fram. Ýmis mál voru rædd á þinginu, en það mál, ^sem gæti haft tals- verða þýðingu fyrir íslenzka körfu- knattleiksmenn, var samþykkt þingsins að stofna til Evrópumeist- arakeppni unglingalandsliða. Er aldur miðaður við að piltarnir hafi ekki náð 19 ára aldri þegar keppnin fer fram. .Aðeins 6 lið munu komast í lír- slitakeppnina og munu undanrás- ir því fara fram í 5 riðlum, en 5. liðið verður frá því landi, sem heldur úrslitakeppnina. íslandi var skipað í riðil með eftirtöldum þjóðum: Skotlandi, Englandi, írlandi, Wales, Hol- landi og Belgíu. Riðill þessi er okkur mjög hagstæður, bæði hvað styrkleika snertir og' eins að til- tölulega stutt væri að sækja slíka keppni. Vissulega væri ánægjulegt að geta verið með frá upphafi, en þar er þröngur fjárhagur Þrándur í götu. Unglingakeppnin mun fara fram á tveggja ára fresti. Stjórn KKÍ heitir á alla körfu- knattleiksmenn og velunnara þessarar ungu, en glæsilegu í- þróttagreinar, að styxkja starf- semi sambandsins með því að j kaupa miða og hjálpa til við sölu ★ ÞJÁLFUN OG iþeirra. FJÁRMÁL. Takist okkur að selja alla mið- Bandaríski körfuknattleiksþjálf- ana, er fjárhagsleg ti’ygging arinn mr. W. John Wood, starfaði fengin fyrir ferðinni til Stokk- hér á vegum KKÍ, fyrir milligönga hólms og Glasgow og jafnframt Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- hyllir þá undir að sá draumur geti anna, frá 2. maí til 28. júli. ræzt, að unglingarnir okkar fái Mr. Wood veitti allstórum hópi tækifæri á að reyna krafta sína unglinga tilsögn, en auk þess þjálfaði hann hóp pilta, sem væntanlegt landslið verður síðan valið úr. Allir þeir sem nutu þjálfunar mr. Wood, luku upp einum rómi, að betri þjálfara og leiðbeinanda hefðu þeir ekki getað kosið að fá. Væntir stjóm KKÍ að mikill og góður árangur eigi eftir að koma í ljós af dvöl Mr. Wood hér. Þó hefði árangurinn af dvöl þessa ágæta þjálfara getað orðið ennþá meiri, ef ekki hefði svo við jafnaldra á Bretlandseyjum. írsku blöbin Vramhaid af 10. síðn. ..... Þá má líta svo á að íslendingarnir héfðu látið knött- inn vinna betur fyrir sig, en þeir gerðu, með ákveðnari spyrnum, I sín á milli í stað þess að reka ... .fótinn lauslega í hann, myndi ,llla 111 að margir þeirra þeim ótvírætt hafa farnast enn jpilta, er beztum arangri hafa nað í bctur en raun varð á i korfuknattleik, þurftu að dvelja £n hvað sem þessu fjærri bænum vegna sumarvmnu ' og gátu því aðeins sótt æfingar óreglulega. Helgi Jóhannsson landsliðs- þjálfari tók við æfingum, er Mr. Wood fór. Húsaleiga og annar kostnaður við landsliðsæfingar mun nú vera nálægt 30 þúsund krónur og má ætla að sá kostnaður hafi náð 50 þús. er æfingum lýkur í haust. KKÍ er févana, eins og önnur sérsambönd. Til að vinna upp í þennan kostnað og til að afla farareyris á landsleikina í Skot- landi og Svíþjóð, hefir KKÍ efnt sem þessu viðvíkur, þá komu íslendingarnir skemmti- lega á óvart og við munum ekki um sinn gleyma síðustu fimmtán mínútunum eða svo, er Schram v. innherji skallaði í slá og Kelly var úr leik. Eða á 10 mín. síðari hálfleiks áður — en Cantwell gerði þriðja markið, er Rikharður, ísl. miðherjinn einn bezti maður leiksins, hafði nær skorað, en Kelly varpaði sér á fætur hans. Þarna munaði sekúndu-broti, Þá naut Garðar Árnason mik- illar hylli áhorfenda. Þessi mikli og trausti h, framvörður Islend- inganna, bar meiri keim af at- vinnumanni í leik sínum og útliti, til happadrættis.' Vinningur er Volkswagen eða' en flestir íranna. I Landroverbifreið eftir eigin vali. j Vel getur svo orðið, er írar I Miðar eru aðeins 4000 og kostar! fara til íslands, — að þeir muni j 1000 kr. stykkið, en dregið verður hverfa þaðan sorgmæddir yfir , 15. október n. k. Er því hér um því að hafa ekki náð nema tveggja . óvenjulega hagstætt happadrætti marka forskoti, sunnudaginn 12. j að ræða. ágúst s. 1. í Dyflinni. Marilyn átti 21 millj. kr. NEW YORK 17. ágúst (NTB- Rcuter) Kvikmyndaleikkonan Mari lin Monroe Iét eftir sig 21 miljl ísl. kr. að því er fram kemur í erfðaskrá hennar frá 14. janúar 1961 sem Iögð var fyrir réttinn á- New York í dag til opinberrar staðfestingar. Marilyn Monroe hefur lagt 4.2 millj. kr. i sjóð sem nota á til þeta að annast um geðveika móður hennar, Gladys Baker. Vinkona og kennslukona Marilyn í leiklist írú Michael Chekov fær 108 þús. kr. árlega. Leiklistarkennari Marilyn Mon- roe, Lee Strassberg, erfir allag p,ersónulegar eigur leikkonunnar. Hún biður hann að skipta eignunm milli vina. VICTOR DE VICTOR SUPER VAUXHALL VICTOR FJÖGURRA DYRA. FIMM MANNA, AFGREIÐSLUFRESTUR 3 DAGAR REYNSLUBÍLL FYRIR HENDI. VERÐ MEÐ MIÐSTÖÐ KR. 159,200,00 SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Bifreiðadeild Sambandshúsinu. Sími 17080 Herðubreið vestur um land í hringferð 23. þ. m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- f jarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpa vogs. Farseðiar seldir á þriðjudag. , ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 18- ágúst 1962

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.