Alþýðublaðið - 26.09.1962, Page 1

Alþýðublaðið - 26.09.1962, Page 1
 saknað STÚLKURNAR á myndinni gáfu af sér hárið til hjálpar fórnarlömbum jarðskjálftanna miklu í íran. Þær eru íranskar, en stunda um þessar mundir nám á hárgreiðslustofu í London. Hárkollugerðarmaður keypti hárið þeirra fyrir 25 pund, og hár •eiðslustofan bætti við tiu pundum í hjálparsjóðinn. Þessi upphæð var síðan afhent sendiráði íran í London. LONDON, 25. sept. NTB-Reuter. GEFIN hefur verið upp öll von um, að finnast muni fleira fólk, sem bjargast hafi er banda- rísk Constellation-flugvél nauð- lenti á N-Atlantshafi. í dag höfðu 15 lík fundist, 13 voru týndir og 48 hafði verið bjargað. Kanadiska flugvélamóðurskip- ið „Bonaventure“ kemur senni- lega til írlands einhverntíma á miðvikudag. Skipið var nálega 800 km. frá slysstaðnum er því var tilkynnt um nauðlendinguna. í skeyti frá Bonaventure segir að farþegar er sátu hægra meg- in í vélinni hafi orðið harðast úti. Bakborðsvængur flugvélar- innar hafði rifnað af áður en vé- in fór x sjóinn. í skeytinu segir, að ung þýzk kona, sem giftist bandarískum liðþjálfa fyrir viku, Iiafi lxaldið í mann sinn er þau stukku úr vél- inni í sjóinn. í kvöld stóð hún og starði út! um káetuglugga um borð í Cel- erina, maður hennar er meðal þeirra, sem er saknað. ; Þyrlur frá Bonaventure hafa flutt hjúkrunarlyf til Celerina. ! ALDREIMEIRIVINNA - 0G ÞÚ FER FÓLKIÐ ÞREN GSLA VEGURINN nýi austur yfir fjall er um þessar mundir að verða fær bifreiðum. — Blaðið fékk þessar upplýsingar í gær hjá Vegagerð ríkisins. Vegur- inn kemur á Ölfusveginn milli Hjalla og Vindheima. Unnið hefur verið af kappi við veginn í altt sumar. Uppfyllingar efni hefur verið ekið á fjórum til fimm stórum vörubílum og tvær jarðýtur hafa unnið við að losa efni og jafna úr. Þótt svo vegurinn verði nú öku- fær flestum bifreiðum, er ekki þar með sagt, að honum sé lok- ið. Eftir er að bera ofan í mik- inn hluta hans, og víða á eftir að hækka veginn töluvert meira. Mikið kapp hefur verið lagt á að geta tengt veginn við Ölfusveg í haust og er það nú á næstu grösum. Eftir er að vísu að leggja 450 m. kafla næst Ölfusveginum, en þar er nú sæmilega fær ruðn- ingsvegur. Það er ætlunin að geta í vetur hleypt umferð á nýja veginn að einhverju leyti, að minnsta kosti, þegar snjóþyngsli eru sem mest. Þó svo að vegarendar hafi nú náð saman, er ekki þar með sagt, að vegurinn sé öllum bílum fær nú sem stendur. Víða á eftir að laga kanta og eins og áður er sagt, er síðasti spottinn aðeins ruðningur. Vegagerð við Þrengslaveginn hófst árið 1956 og síðan hefur ver ið unnið þar meira og minna á hverju sumri. í haust er ætlunin að vinna eins lengi og tíðarfarið leyfir. mtHHMWIMHHMWimMV HLERAÐ Blaðið h'EÍur hlerað AÐ iðnaðarmaður, sem fyrir skemmstu var við vinnu í Alþingishúsinu, hafi fund- ið þar hvítvínsflösku í salerniskassa — og reynd- ist hún við athugun hálf að landa! Ummerki báru með sér að flaskan hafði verið þarna æði lengi. ♦ ATVINNA er nú mjög mikil á Siglufirði, og verður naumast hjá því komizt, að ætla að fólk vanti fremur en liitt. En þrátt fyrir það, er fólk að flytjast á brott frá Siglufirði. Fleiri bátar verða gerðir út á Siglufirði í liaust og vetur en nokkru sinni, líkur eru til að ekki sé meira en svo hægt að anna þeirri vinnu, sem til fellst við út- flutning síldarinnar, viðhald í vcrk smiðjunum krefst mikils mannafla umfram venjulega, fyrir Iiggja end auk þess eru þrjár stórbyggingar í smíðum: sjúkrahús, bókhlöðu- bygging og mjólkursamsöluhús, er Kaupfélag Eyfirðinga er að reisa. Ekki er víst, að nægur mannafli fáist í tunnuverksmiðjuna, og enn fremur eru á vegum bæjarfélags- ins þessar framkvæmdir: Verið er að styrkja flóðvarnargarð, gera skurð eftir hlíðinni fyrir ofan bæ-‘; inn til þess að veita vatni frá, og' byrjað er á framkvæmdum við innri liöfnina. Þá skapast meiri vinna en áður við niðurlagninga verksmiðjuna, þar sem ákveðið er að vinna úr 2300 tunnum síldar, og vinna fyrir 20-25 stúlkur. Og liraðfrystihúsunum tveimur vinna um 80 stúlkur. Þrátt fyrir þessa miklu vinnu og vaxandi möguleika til góðrar af- komu, eru nokkrar f jölskyldur að flytjast á brott frá Siglufirði, og þeirra á meðal eru verkafólk, sem hefur haft allt upp í 120-150 þús kr. árstekjur. Vitað er, að a.m.k. sumir þeirra taka að sér störf fyr- ir sunnan, sem alls ekki veita þeim jafngóða afkomu. Vert er að geta þess, að útflutn- ingsverðmæti framleiðslunnar á Siglufirði á þessu ári nemur um Eldur SIÐUSTU FRETTIR: Eldur kom upp í sviss neska skipinu Celerina, sem var í gærkvöldi á leið tU Belgíu með fólk, sem bjarg- að var eftir nauðlendingu bandarísku Constellation- flugvélarinnar á A'lantshafi Fréttir af þessu bárust seint í gærkvöldi. Þá var vitað að tveir menu höfðu brennzt af völdum eldsins i skipinu, en i.iáun'i fregnir hófðu ekki fengizt. iWMWWWWWHWWW Fullyrðingum vísað á bug MOSKVA, 25 september <NTB AFP) Bandaríkin, Frakkland o; Bretland vísuðu í dag á bug ful yrðingum Rússa um, að eiga sö á því að auka spennuna í Vestui Berlín og nágrenni. 1 Sendiherrar ríkjanna þriggj athentu í dag svör ríkisstjórn; sinna við síðustu orðsendingu sové stjórnarinnar frá 5. septembei Sovétríkin höfnuðu tillögunni ur ráðstefnur til þess að ’yða spenn urbætur á löndunarböudum o. fl.lþar er fjögurra eða fimm mánaöai 400 millj. kr. unni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.