Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Qupperneq 3
BARCELONA, 26. septeniber Að minnsta kosti 246 manns hafa farizt ogr 355 manns er saknað í miklum flóðum í Barcelónahcraði í dagr. Óttazt er, að enn fleiri liafi farizt. Orsök flóðanna var mikið skýfall og á mörgrum stöðum hafa ár flætt yfir bokka sína. í gærkvöldi var óttazt að flóð yrðu þar eð vatnsyfirboröið hafði hækkað í ám ogr var kirk.iuklukkum hringt aðfaranctt miðvikudags. Harðast hefur iðnaðavsva;ðið Sabadell orðið úti í flóðunum, en það er um 50 km. frá Barcelona. Rocha látinn Rio de Janeiro: Fyrrverandi forsætisráðherra Brazilíu, Francisco Brochado da Rocha, lézt í Rio de Janeiro á mið vikudag. Banamein hans var lieila- blóðfall. Da Rocha var forsætisráð- herra Brazilíu frá 10. júlí til 13. sept. þessa árs. Bæði járnbrautasamgöngur og fjarskiptasamband hafa roínað á svæðinu. Einnig hafa gereyðilagzt margar verksmiðjur á þessu svæði Fimm starfsmeun einnar verk- smiðju munu hafa grafizt inni. Um 100 manns hafa íarizt á Saba dell-svæðinu, en óttazt er að end- anlegar tölur verði enn hærri. í bæ einum nálægt Barcelona er óttazt að allt að 250 hafi farizt. í bæ þessum er 300 manns saknað. Bærinn Tarassa og hinn þekkti baðstaður La Barcelona hal'a einn ig orðið hart úti, og á Mallorca varð einnig mikið skýfati í morg- un. Kjallarar meira en hundrað húsa í bænum Palma íylltusl af vatni. Samgöngur í lofti á Barcelona- svæðinu hafa algerlega lagzt niður Brýr á- vegum og járnbrautabrýi hafa sópazt burtu á möigum stöð um. Barcelona sjálf slapp ekki við flóðin. Enn liggur ekki fyrir nákvæmt yfirlit um, hve margir hafa farizt í flóðum þessum. Margar fjölskyld ur hafa farizt, t.d. fórst niu manna fjölskylda á einum stað. í Palma á Mallorca sópaðizt bif reið með flóðbylgjunni á haf út. Skemmtiferðamenn horfðu á flóð in á svölum hótela sinna. Á Mail orca er sagt, að þetta séu verstu flóð, sem sögur fara af. Ben Bella t forsætis- ráðherra Daglegaátöká landamærum Algreirsborg, 26. sept. (NTB-Reuter). Mohammed Ben Bella var I kvöld kjörinn fyrsti forsætisráð- herra hins sjálfstæða Alsír ríkis. Tillagan um að kjósa hann I emb- ættið var borin fram á órólegum þingfundi, þar sem í dag var rætt klukkutímum saman um ýmis ein- stök vandamál varðandi stjórnar- skrána. PEKING 26. september (NTB- Reuter) Indverskir hermenn gerðu nýtt áhlaup í dag á kínverska her stöð vestur af Che Jao-brua, scgir kínverska fréttastofan Nýja Kína. Einn kínverskur hermaður féll og annar særðist. Að sögn fréttastofunnar munu indversku hermennimir hafa skot oð 700 skotum og fjórum sprcngi kúlum. Á þriðjudag kom einnig til á- taka á landamærasvæðinu. í átök um á mánudag féllu þrír kínversk ir landamæraverðir og tveir liðs- foringjar særðust. Að sögn mdversks formælanda í Nýju Delhi í dag hófu kínversk ar hersveitir skothríð á indverska varðstöð við norðaustur landamær in daginn áður. Indverjar svöruðu skothríðinni, sem stóð í tíu mínút ur, en ekki er vitað hvort nokkur hafi orðið fyrir skoti. Kínverjar hófu skothríð á varð stöðina, sem tilheyrði indverska landamæravirkinu Vab L’hola, þar sem skorizt hefur í odda síðan Kínverjar sóttu inn í svæði þetta fyrir hálfum mánuði. Kínversku hersveitirnar eru tæpa 500 metra frá aðalvarðstöðinni, sem til þessa liefur ekki skipt sér af vopnavið- skiptunum við Kínverja. Virkið er 3 km.. frá landamærum Kína og Indlands. Indverski formælandinn tók fram að indversku hersveitirnar hefðu fyrirskipanir um að reka Kínverjana á flótta. Um 200 til 300 kínverskir hermenn munu vera í indverskri grund. FRÉTTIR í STUTTU MÁLI TOGARINN Geir var væntan- legur til Reykjavíkur í morgun. Geir er með um 160 tonn af fiski af heimamiðum. Askur fór á veið- ar kl. 5 í gærdag. NÁMSSTJÓRAFÉLAG íslands hélt aðalfund sinn 28. ágúst sl. Fráfarandi stjórn skipuðu: Jónas B. Jónsson, form., Aðalsteinn Ei- ríksson og Halldóra Eggertsdóttir. í stjórn voru kjörnir: Þórleifur Bjarnason, Arnheiður Jónsdóttir og Magnús Gíslason. Aðalmál fund arins voru skipulags- og kjaramál. Helzti andstæðingur Ben Bella, Belkaoem Krim varaforsætisráð- herra, lagði til, að þingið kysi for- sætisráðh. og viðurkenndi stjórn hans í annarri atkvæðagreiðslu. Fylgismaður Ben Bella hafði fyrst lagt til, að þjóðþingið viðurkenndi Ben Bella og siðan skyldi hann kynna þinginu stjóm sína. Síglingar til Noregs ÞAR sem viðskipti milli Norð- manna og íslendinga hafa aukizt í seinni tíð, hefur Eimskipafélagið ákveðið að láta þrjú af skipum sínum hlaða í Kristianssand í mánuðunum fram til áramóta; m. s. Tungufoss um 8. ókt., ms. Fjall- foss um 8. nóvember og ms. Gull- foss um 5. desember. Ákvörðun hefur ekki verið tekin ennþá um það, hvernig siglingun- um verður hagað eftir áramótin, en fastlega má gera ráð fyrir því ef svo verður, sem nú horfir, að framvegis hafi skip félagsins við- komu í norskum höfnum. Gætur hafðar á ; Rússahöfn á Kúbu WASHINGTON og MOSKVA 26. september, (NTB-Reuter) Vara utanrikisráðherra Bandarikjanna, George Ball, sagði í dag, að fyrir huguð bygging rússneskra fiskimið stöðvar á Kúbu þjónaði pólitísk- um til gangi. Þetta væri dæmi pm tilraunir Sovétríkjanna til að fá Kúbumenn til þess að þjóna leyni legum hagsmunum sínum. Að sögn rússnesku TASS-frétta stofunnar eiga 130 fisktbátar að geta notað höfnina. Samk.væmt samningnum eiga Rússar að útvega tæknifræðinga. Einnig iiafa samn ingsaðilar orðið ásáttir um að ráð færa sig hvorir við annan í fisk- veiðimálum. Höfð verður sam- vinna um fiskirannsóknir. Samkvæmt blaðafregnum ótt.ast formæíendur utanríki.sráðuncytis- ins, að höfnin verði noti'ð í hern aðarlegum tilgangi. Hatt er eftir góðum heimildum að nafðar verði nánar gætur á því hvort höfnin verður notuð í hernaðarleguni til gangi. Mál þetta verður tekið til með ferðar á vettvangi samtaka Amer- ikuríkja. Að sögn formælenda brezka ut- anríkisráðuneytisins hafur brezka stjórnin ekki í hyggju að setja hafnbann á Kúbu. Stjórnin hefur hvatt brezka skipaeigendur til þess að flytja ekki vörur til Kúbu er geti eflt hernaðargetu landsins, en hún getur ekki bannaö brezkum skipum að flytja vöru frá komm únistaríkjum til Kúbu, sagði tals maðurinn. Rússar fljúga á loftleiðinni til Berlínar Berlín, 26. sept. 1 (NTB-Reuter). Rússnesk orrustuflugvél flaug nálægt V-þýzkri áætlunarflugvél á loftleiðinni til V-Berlínar í dag. Orrustuflugvélin beygði snögglega til vinstri og flaug aðeins 140 m. frá áætlunarflugvélinni. Þetta er haft eftir bandarískum heimildum í Berlín í dag. * Undanfarna daga hafa fleiri plík- ir atburðir gerzt á loftleiðinni og hafa þeir orðið tilefni til mótmæla- orðsendinga, sem Vesturveldin hafa sent fulltrúa Rússa í Berlín. Atburðurinn í dag gerðist kl. 14,16, um 80 km. suðvestur af Ber- lín. Flugvélin var á leið til Ber- línar. Bandaríkjamenn hafa þegar borið fram mótmæli vegna þessa atburðar. Stóraukinn inn- flutningur hjól- barða frá Japan ÞÓTT leiðin frá Japan til ís- lands sé löng, er nú svo komið, að mikið af vörum er flutt hing- að til lands frá Japan, og er verð þeirra yfirleitt lægra, en á sam- bærilegum vörum annars staðar frá, þótt flutningskostnaður sé mikill. Talið er, að um 80% allra neta, sem flutt eru til landsins komi frá Japan. Mikið magn er einnig flutt hingað af hjólbörð- um frá Japan. Þegar innflutningur hjólbarða var gefinn frjáls, hafði það þau á- hrif, að verð hjólbarða lækkaði um 35-40 af hundraði. Sú verð- lækkun stafaði fyrst og fremst af því hve japönsku hjólbarðarnir voru ódýrir, en ekki vegna þess, að heimsmarkaðsverðið hefði breytzt. Fyrstu sex mánuði þessa árs voru fluttar inn 75,1 smálest af hjólbörðum frá Jap- an, 54,2 frá Svíþjóð, 42,6 frá USA og 39,1 frá Sovét. Samtals voru þessa sex mánuði fluttar inn 351,7 lestir af hjól- börðum í allt. í júlí og ágúst voru fluttar inn 70,9 lestir af hjólbörðum frá Ja- pan. Fyrir bifreiðaeigendur hefur þessi lækkun á hjólbarðaverðinu ekki haft svo lítinn sparnað í för með sér. Nú munu hjólbarðar fyr- ir smærri bíla vera á svipuðu verði, sama frá hvaða landi þeir eru, en hins vegar eru hjólbarðar undir stærri bíla enn ódýrastir frá Japan. FUJ í Hafnarfiröi Framh. af 16. síðu skipuð: Sigurður Stefánsábn, Gunn ur Gunnarsdóttir og Páll Ólason. í skýrslu fráfarandi formanns kom fram að starfsemi fé'.agfins hafði verið mikil og fjólþætt á ár inu. Velta félagsins hafði rúmlega tvöfaldast, mörg og fjóisótt tóm- istumda- og skemmtikvöid vérið haldin, dansleikir, bæjamiálafund ir o.fl. auk hinnar venjulegu j fé- lagsstarfsemi. Þá helt félagið reglulega úti blaði á árinu, Rödd æskunnar, sem var 8 síður ^ að stærð hverju sinni. Mikill áhugi ríkti á fundirfum um starfsemi félagsins. Kjörnir voru 22 fulltrúar á 19. sambands þing SUJ, sem haldið verðúé í Hafnarfirði að þessu sinni. , ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. sept. 1962.3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.