Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 ’ Sýntl kl. 4 og 8. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarf jarðarbíó Símj 50 2 49 FERHAMDR ■ i den, KOstellge v KOmecLíe- i\us« min og eg Frönsk úrvalsmynd mcð hin- um óviðjafnanlega Fernandel. Sýnd kl. 7 og 9. LAUQARA8 Sírni 32075 - 38150 Leyniklúbbnrinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára aldurs. Kópavogsbíó Sfmi 19 1 85 MYSTERIANS (Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Eitt stórbrotn- asta vísindaævintýri allra tíma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. A usturbœ jarbíó Símj 1 13 84 Aldrei á sunnudögum i (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- aiynd, sem alls staðar hefur sleg- ð öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassiu. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Svikahrappurinn (The great Impostor) Afar skemmtileg og spennandi t. 'f amerísk stórmynd um afrek s ikahrappsins Ferdinand Dem- #a. TONY CURTIS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----/7 ---------- £* 2. október 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ S- , jy i í Nýja Bíó Síml 1 15 44 5. vika. Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar Eigum við að elskast? („Skal vi elska?“) Djörf gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóðar) Danskir textar). * Bönnuð börnum yngrl en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Þau voru ung Geysispennandi og áhrifarík ný amerísk mynd er fjallar á raunsæjan hátt um unglinga nú tímans. Aðalhlutverkið leikur sjón- varpsstjarnan Dick Clark ásamt Tuesday Weld í myndinni koma fram Duane Eddy and the Rebels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. € ■1» m ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. I Tónabíó Skipholt 33 Shni 1 11 82 Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn andi ný, amerísk stórmynd. Mynd in hefur verið talin djarfasta og um leið umdeildasta myndin frá Ameríku. Corey Allen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) \ Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýmsum fegurstu stöðum Ítalíu m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYKT0 EKKI í RÚMINU! Simi 50 184 I j Greifadóttirin KOMTESSEN) Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsens. Sagan kom í „Familie Journal". Hóseigendafélag Reykiavlkur GLAUMBÆR Opið alla daga Hádegisverður. EftirmlðdagskaffL Kvöldverður GLAUMBÆR Símar 22643 og 19336. Aðalhlutverk: yialene Schwartz Birgitte Ferderspiel Ebbe Langberg Poul Reichhardt Maria Gai-land. Sýnd kl. 7 og 9. áuglýsið í álþýðublaðinu áuglýsingasíminn Lcsið álþýðublaðið áskriflasíminn er 14901 Al Isher j a ratkvæðag reiðsl a Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör 33 fulltrúa, Landssam bands íslenzkra verzlunarmanna, og 33 til vara, á 28. þing Alþýðusambands íslands. Framboðslistum með tilskilinni tölu meðmæl- enda, skal skilað á skrifstofu Verzluríarmanna félagsins, Vonarstræti 4 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 4. október n.k. Kjörstjórnin. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Alménnur félagsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu (niðri) á morgun, miðvikudaginn 3. október, kl. 8,30 e. h. Fundarefni: EFNAHAGSMÁL og önnur þingmál: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðh. VERKALÝÐSMÁL: Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna stundvíslega. Stjórn Alþýðuflokks félags Reykjavíkur. ö sfe- KHAKI ]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.