Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 7
iin skemmtilegasta bók eins skemmti- legasta skophöfundar á Norðurlöndum. un vandamál fjölskyldufeðranna lýst í bókinni er daglegum og oft alvarleg- á svo skoplegan hátt að lesturinn trufl- ast af hláturköstum. Flestir munu sjá sjálfa sig sem- höfuðpersónu bókarinnar. Bókaútgáfan Fróði Gunnar lang SEX UIvIFERÐIR hafa nú verið tefldar á haustmóti T. R. í rr.eist- 11. araflokki hefur Gunnar Gunnars- 12. son tekið greinilega forustu, en að öðru leyti er keppnin jöfn og erf- iðleikum bundið að segja um end- anlega sætaskipun. Slæleg frammi Staða þéirra Reiinars Sigurðsson- ar og Egils Valgeirssonar hefur komið mönnum á óvart, því að þeir virðast tefla mjög undir styrk- leika sínum. Röðin í meistaraflokki er þessi: 1. Gunnar Gunnarsson, 6 v. 2. Leifur Jósteinsson, 4. v. og biðs. 3. Jóhann Sigurjónsson, 4 v 4. Sig. Jónsson, v. o'g biðskák. 5. Harvey Georgsson, 3V2 v. 6. -7. Bragi Björnss., 3 v. ög biðsk. 6.-7 Haukur Angantýss., 3 v., biðs. 8. Guðm. Þórarinss. 2 v. og bið. 9. Guðm. Ársælss., 2 v. 10. Gísli Pétursson, IV2 v. og bið. 11. Eiríkur Marelsson, VÁ v., bið. 12. -13.. Björn V. Þórðars. 1 v., bið. 12.rl3. Reimar Sigurðs. 1 v. biðs. 14. Egill Valgeirsson, 1 v. d haust- mótinu I I. flokki eru efstir: Jón Friðjónsson 5 vinninga. Jón Þóroddsson 4 v. ( af 5 sk.) Trausti Bjömss., 3Vé v. biðskák. Björn Theódórsson, 2Vá v. biðs. Efstir eru nú í II. flokki. -2. Björgvin Víglundsson og Sævar Einarsson með 5 vinn- inga hvor. -4. Geirlaugur Magnússon og Gísli Sigurhansson með 4Vá vinning hvor. EIGENDASKIPTI AÐ FRYSTIHÚSUM í SÍÐASTA fréttabréfi sjáva-r afurðadeildar SÍS er greint frá því, að eigendaskipti hafi nýlega orðið að tveim frystihúsum á Suðurnesjum. Hér er um að ræða frystihúsið Snæfell í Keflavík og hraðfrystihúsið í Ytri-Njarðvík, sem Karvel Ögmundsson átti. — Magnús Z. Sigurðsson keypti frystihúsið Snæfell ásamt tveim bátum, skreiðarskemmu og hjöll- um. Frystihúsið í Ytri-Njarðvík keyptu þrír menn, Ólafur Egils- son, Jósafat Arngrímsson og Ing- var Jóhannsson. Gognfræðaskólinn / Kópavogi verður settur í Félagsheimili Kópavogs, mið- vikudaginn 3. október kl. 14. Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta- 1. bekk um sinn og verður auglýst síðar hve- nær hann hefst. Kennslubókum í 2. bekk verð ur úthlutað. Kennarafundur verður í Gagnfræðaskólanuni kl. 16 þriðjudaginn 2. október. Skólastjóri. ANASLYS í EYJUM Banaslys varff í Vestmannaeyj-1 Tón heitinn ásamt tveim mönnum um síffastliffinn laugardag. skömmu öðrum, að smala í Klifínu. Þeir eftir hádegiff. Jón Jónsson, verka- j félagarnir voru að fara niður svo- maffur, 53 ára aff aldri, hrapaði í j nefnda Mánaðarskoru og gekk Jón svokölluffu Klifi og beiff bana. j fyrstur. Þarna háttar þ ínnig til, Þegar þetta slys vildi til, var að snarbratt er og skriða stórgrýtt. Þrir iistar í i I Frama mm FULLTRÚAKJÖR til Alþýffusam- inlegan lista, og bjóða þeir því bandsþings fer fram í dag og á fram hvorir í sínu lagi. Nú má því morgun I Bifreiffastjórafélaginu telja fullvíst að lýðræðissinnar Frama. Kosningarnar fara fram á beri sigur úr bý-tum, en þó þvi að- hafa komið )i meðvitundar. skrifstofu félagsins að Freyjugötu eins, að stuðningsmenn A-listans í Jón heitinn var kvæntu:’og læt- Þarna hrasaði Jón og vait niður ikriðuna, en það eru nokkrir metrar. Féll hann síðan niður af rllháum klettastalli og niður ó bratta grasi vaxna brekku og stöðvaðist hann í henni. Þeir, sem með honum voru, fóru þegar til hans, og varð annar þeirra eftir hjá honum, méðan hinn fór eftir lækni. Jóri var með- vitundarlaus, þegar að honum var komið. Hann var fíuttur á sjúkra- húsið í Vestmannaeyium og and- aðist þar um kvöldið, án þcss að 26. Kosiff verffur frá klukkan 13— 21 báffa dagana. Þrír listar eru í kjöri. A-listi, Studdur af stjórn félagsins og lýð- ræðissinnum. B-listi framsóknar- manna og C-listi studdur af Komm únistum. A-listinn er þannig skipaður: Aðalfulltrúar: Bergsteinn GUð- jónsson (Hreyfli), Jakob Þorsteins son (B. S. R.), Samúel Björnssdn (Landleiðir), Narfi Hjartarson (Bæjarleiðir), Þórarinn Jónsson (Borgarbilastöðinni), Gestur Sig- urjónsson (Hreyfli), og Ingimund- ur Ingimundarson (Hreyfli). Varafulltrúar: Guðjón Hansson (HreyfU), Kristján Sveinsson (B. S. R.), Matthías Éinarsson (Stein- dóri), Hörður Guðmundsson (Bæj- arleiðum), Kristján Þorgeirsson Borgarbílastöðinni), Skúli Skúla- son, (Hreyfli) og Albert Jónasson (Hreyfli). Við fulltrúakjörið í Frama ár- ið 1960 buðu kommúnistar og framsóknarmenn fram saméigin- lega og báru sigur úr býtum. Nú hefur hinsvegar ekki nóðst sam- komulag milli þeirra um sameig- Leibréttingar í VIÐTALI við ungfrú Amy Engil- berts var m. a. sagt, að elzt hefði til hennar komið kona á tíræðis- aldri. Þar átti að standa níræðis- aldri. Aðrar prentvillur í grein- inni voru svo miklar og margvís- legar að ekki tekur því að telja þær upp, en viðkomandi erú beðn ir velvirðingar. leggist á eitt um að gera sigur j ur hann oítir sig kon.t og tvær hans sem glæsilegastan. dætur. N Öllum þeim sem sýndu mér vináttu á 70 ára afmæli mínu sept. 1962, þakka ég hjartanlega. Guð blessi ykkur öll. Ögn Guffmundsdóttir Öldugötu 3a. — Hafnarfirði. FRÁ VÉLSKÓLANUM Ákveðið er að breyta námsskrá'l. bekkjar raf- magnsdeildar Vélskólans í samræmi við inn- tökuskilyrði í danska og norska tæknifræði- skóla. f Inntöku í bekkinn geta fengið: a) sveinar allra iðngreina b) aðrir, sem að dómi skólastjórnar hafa hlotið nægilega verklega þjálfun. Inntökubeiðni þurfa að berast sem ajlra fyrst, enda gert ráð fyrir að kennsla hefijist fyrir 10. október. Vélskólinn verður settur miðvikudaginn 3. október kl. 14. Gunnar Bjarnason, skólastjóri. i Mjólkárvirkjun vantar starfsmann nú í haust. Æskilegt er að viðkomancli sé rafvirki eða vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vél- skólans. Umsóknir um starfið sendist til rafmagnsveitna ríkisihs, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 15. október n.k. og á sama stað eru gefnar upplýsingar Um starfið. Rafmagnsveitur ríkisins. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 2. október 1962 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.