Alþýðublaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 1
SLYS
jC' r
NÓTT
FÓLKSBIFREIÐIN B-67 var
á lelð tU bæjarins frá Blé-
g-arði í Mosfellssveit klukkan
rúmlega eitt aðfaranótt sunnu
dagsins. Er bifreiðin var vtð
bæinn Hlaðhamar, gerðí
einn farþeginn sér lítíð fj^ir,
opnaði afturdyr og fór Ért. í
þann mund mætti fólksbif-
reiðin áætlnnarbíl, G-201, Og
er öknmaður þess siðar-
nef nda sá, hvar maðnrinn
valt út úr bflnum, snarheml-
aði hann og beygði til hægri
með þetm afleiðingum aff. bíll
hans valt. Með snarræði ^nm
bjargaði hann þarna manns-
lífi.
Sá sem gekk út úr bflnt
lá á veginum illa meide
Bílstjóri áætlunarbíl
hljóp heim til sín, en hann
bjó þarna rétt hjá, og hringdi
á sjúkrabíl. Sá slasaði var
fluttur á Slysavarðstofuna,
en síðan á Landakotsspítal-
ann. Við rannsókn reyndist
hann hafa sloppið furðn vel.
Báðir bílarnir voru á lieldur
Utilli ferð, og áætlunárböl-
inn nær stöðvaður, þegar
hann valt út af veginum,
slapp bflstjórinn því ómeit
ur. ,
Framh. á 14. síðju
43. árg. — Þríðjudagur 2. október 1962 — 216. tbl.
Aldrei meiri
sókn að kenn
araskólanum
KENNSLA hefst í dag í ;
KennaraskóLanum, sem nú er
að flytja í nýju bygginguna
við Stakkahlíð, en sakir þes-s
hve húsið er enn skammt á veg
komið verður setning skólans
að dragast. Aðsókn að skólan-
um hefur aldrei verið meiri en i
nú. !
Það er stúdentabskkur og
fjórði bekkur, sem hefja námið
í dag. Og ennfremur eru handa
vinnudeildimar, sem verða til
húsa í gömlu byggingunni við |
Laufásveg, þegar að tak.a íil
starfa.
Alþý'ðublaðið núði í gær
tali af dr. Brodda Jóhannessyri,
skólastjóra kennaraskólans, er
tók við því starfi fyrir skömmu
af Freysteini Gunnarssyni.
Kvað hann þegar í fyrra hafa I
farið að bera á því, að aðsókn
væri að aukast að skólanum.
Þá var fyrsti bekkur í tveimur
bekkjardeildum, alls nærfellt
sextíu nemendur. Að þessu
sinni virtist hugur enn fleiri
ungra manna og kvenna stefna
til kennarástarfsins, bvi að nú
hefðu sótt um fyrsta bekk
rúmlega 30 með landsprófi og
einkunn yfir 6, og nálægt 40
með gagnfræðaprófi. Þá hefðu
sótt nærri 40 stúdentar um vist
í skólanum í vetur, en það mun
meira en nokkru sinni áður.
i'iá . úi^ouum vió Missisippi-háskóiann.
.. ........ V, , .. . „g
(NTB-Reuter). — Edwin Walker, fyrrverandi
áershöfðingi, sem skipulagði mótmælaaðgerðir
sitt þúsund kynþáttaofstækismanna gegn sam-
banrislögreglunni, var handtekinn í dag. Að-
gerðir þessar leiddu til liinna blóðugu óeirða í
Oxrerd.
Það voru sambandshersveitirnar, sem hand-
tóku Walker liershöfðingja í Oxford í dag. Að
sögn Robcrts Kennedys, dómsmálaráðberra er
Walker, sem átti að mæta fyrir rétti seinna
um daginn, ákærður fyrir að hafa stofnað til
samsæris, er miðaði að því, að skinuleggja
uppreisn gegn löglegum yfirvöldum landsins.
Hann er einnig ákærður fyrir að hindra
»-ö- v gíuna i .... gcra skyi.au síua og árás á
lögregluna. Walker gelur átt á
hættu 20 ára fangelsi fyrir fyrsta
ákæruatriðið og 20 þús. dollara
skaöabætur, en við hinum á-
kæruatriðunum tveirn cru væg-
ari viðurlög.
Samtímis J ví. sem foringl að-
gerðarmanna gegn yfirvöldunum
í skólavistarstríöinu i Oxford
liefur verið handtekinn, hefur
verið frá því skýrt, að Ross Bar-
nett ríkisstjóri hafi sjálfur hringt
í Robert Kennedy, dómsmálaráð-
lierra og tjáð honum, að hann
hefði gefizt upp.
Barnett, ríkisstjóri, lofaði
dómsmálaráðherranum bví, að
sjá svo um, að landsiögreglan
gæti sótt inn í háskólali\erfið
án þess, að henui væri veitt and*
spyrna. Einnig kvaðst hann
mundu hvetja til þess, að lög-
in yrðu virt í samvinnu með lög-
reglu rikisins eða sambandslög-
reglunni.
Framh. á 3. síðu
Lincoln og
Barnett -
Sjá leiðara